blaðið - 22.02.2006, Side 25
blaðið MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006
DAGSKRÁ I 29 v
...lukkunar pamfíla
Sirkus, 21.00 My Name is
Earl (7:24) Þar sem smáglæpamað-
urinn Earl liggur á spítala og jafnar
sig eftir slys sannfærist hann um
að hann hafi týnt vinningsmiða í
happdrætti vegna alls þess slæma
sem hann hefur gert af sér um æv-
ina. Staðráðinn í því að verða betri
maður ákveður Earl að búa til lista
yfir allt það slæma sem hann hafði
gert og ætlar að bæta úr hverju einu
og einasta atriði sem endaði á listan-
um.
...svefnherbergið
StÖð 2, 14.15 ■HVMKH
Victoria's |
Secret Fas-
hion Show tW&SU.i
2005 Happa- i
dísirnar vaka B
yfir þeim sem v'-.t 'x i. B
misstu af út- >&&,&,• ‘‘•Ml-, J
sendingu frá
\ k lol l.l A, . |
et sýningunni
í síðastliðinni H
viku. Á henni
ganga fegurstu konur heims á svið-
inu og sýna flottustu nærföt heims.
Meðal þeirra sem komu fram á
sýningunni fyrir jólin 2005 voru
Tyra Bank, Gisele Bundchen, Heidi
Klum, Alessandra Ambrosio, Adri-
ana Lima , Izabel Goulart, Karolina
Kurkova og Selita Ebanks. 2005.
6
til
SJO
Nyr þáttur um lífið frá A til O í umsjón
Guðrúnar Gunnarsdóttur og Felix Bergssonar
Alla virka daga milli 6 og sjö
Hefst í kvöld!
Aukin vitund um innihald tölvuleikja
Vitund um tölvuleikjamerkingar,
PEGI, meðal þeirra sem kaupa tölvu-
leiki fyrir börn og unglinga hefur
aukist talsvert í framhaldi af átaki
sem SAFT verkefnið stóð fyrir í nóv-
ember og desember sl. samkvæmt
könnun sem Gallup gerði nýverið
fyrir Heimili og skóla.
Átakið snerist um vitundarvakn-
ingu meðal foreldra og barna um
mismunandi eðli tölvuleikja og
nauðsyn þess að þekkja aldurs- og
innihaldsmerkingar PEGI sem eru á
flestum tölvuleikjum sem seldir eru
hér á landi.
SAFT stóð fyrir átakinu í samvinnu
EITTHVAÐ FYRIR.
við SMÁÍS, Samtök myndrétthafa á
fslandi.
K.-.
Sept. 2005 Jan.2006
Þekkir þú PEGI tölvuleikjamerkingar?
Hlutfall þeirra sem kaupa tölvuleiki fyrir
börn eða unglinga. Hlutfall þeirra sem
svöruðu játandi er rauðlitað.
GALLUP kannaði þekkingu fólks
á aldrinum 16 - 75 ára á tölvuleikja-
merkingum fyrir og eftir átakið í
september og desember.
Ortak í könnuninni var 1.300
manns á aldursbilinu af öllu landinu.
Svarhlutfall var nánast það sama í
bæði skiptin, 61,6% í september og
61,7% í desember.
Niðurstöðurnar sýna marktæka
fjölgun þeirra sem sögðust þekkja
tölvuleikjamerkingar PEGI. Meðal
þeirra sem segjast kaupa tölvuleiki
fyrir börn eða unglinga var fjölgun-
in 35%, úr 18% í september í 53% í
desember.
Heilrœði
„Það sem við köllum „framfarir“ er að
ein óþœgindi taka við aföðrum
Havelock Ellis, breskur
kynferðissálfræðingur (1859 -1939)
Þennan dag...
...árið 1991 hótaði George Bush, Bandaríkjaforseti,
írökum stríði drægju þeir herlið sitt ekki til baka úr
Kúveit. Skjót svör bárust frá Bagdad um að ekki yrði
farið eftir afarkostunum. Tveimur dögum síðar hófst
Persaflóastríðið og þann 28. febrúar tilkynnti Bush
að bandamenn hefðu farið með sigur af hólmi í því.
/íli
...íslendinga
SkjárEinn,
18.00 6 til
sjö Nýr sjón-
varpsþáttur í
umsjón Felix
Bergssonar
og Guðrúnar
Gunnarsdótt-
ur. Þátturinn
verður send-
ur út dag-
lega í beinni
útsendingu frá myndveri SkjásEins.
Hann hefur hlotið nafnið 6 til sjö
og verður léttur og skemmtilegur, í
anda umsjónarmannanna. Áhersla
verður lögð á dagleg viðfangsefni,
uppeldi, ástarlífið, garðinn, eld-
húsið, sambönd, lífið eftir vinnu,
húsráð, uppskriftir, heilsu, útlit,
skondnar fréttir og allt sem við-
kemur fjölskyldunni, auk þess sem
þjóðþekktir einstaklingar sýna á
sér nýjar, áður óþekktar hliðar. Við-
fangsefnin eru ótæmandi.