blaðið - 09.03.2006, Page 17
!
Þegar þú býrð þér nýja stofu hugsaðu þá um stílinn þinn. Ef lífstíll þinn kallar á náttúrulegan, frjálslegan glæsileik, finnur þú þann stíl sem
skapar sérstakt umhverfi við þitt hæfi í Casual línunni okkar. Natuzzi sem var stofnað 1959 er stærsti húsgagnaframleiðandi Ítalíu og
leiðandi á heimsvísu í gerð leðursófa. Hver einstök vara sem er sérhönnuð á hönnunarmiðstöð okkar og þróuð áfram af handverkssér-
fræðingum okkar er fullkomin og hagkvæm blanda af ítölsku handverki, athyglisverðri hönnun og hágæðum. Komdu og upplifðu fjölbreyttar
línur okkar í sófum, armstólum og fylgihlutum, samhæfðar til að móta heildstætt stofuumhverfi í Natuzzi versluninni þinni.
NRTUZZI
www.natuzzi.com It's how you live
Natuzzi verslunin: Askalind 2a, 201 Kópavogur - Sími 564 4477