blaðið - 28.03.2006, Síða 37

blaðið - 28.03.2006, Síða 37
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2006 DAGSKRÁ I 37 Aguilera hneigist að listinni Poppstjarnan Christina Aguilera konu. Myndin er ein af mörgum ol- keypti sér á dögunum málverk íumálverkum sem Banksy gerði fyr- þar sem Viktoría Englands- ir sýningu í Lundúnum. drottning er sýnd sem ’ I „Henni fannst þetta svo lesbía. Samkvæmt heim- J flott málverk að hún ætlar ildurn greiddi söngkon- y / að hengja það upp í stof- an rúmar þrjár milljónir X unni sinni í Los Angeles," er króna fyrir fyrir verkið. RiimML e^'r vrnr söngkonunn- Það er graffítilistamaður- M MIHP ar. „Hún hefur verið aðdá- inn Banksy sem á heiðurinn JlpjP*y andi Banksy í marga mánuði að málverkinuþar sem Vikt- ÆTfÆ og vildi endilega komast yfir Verkið umdeilda sem prýða mun stofu oria klæðist sokkaböndum f/ eitthvað at verkum hans. Christinu Aguilera. og situr í kjöltu annarrar t fiw Ofbeldi „Ofbeldi hefur ekki orðið algengara með tímanum. Það hefur barafengið meiri athygli ifjölmiðlum.“ Marylin Manson, bandarískur rokkari (1969-) Þennan dag... ...árið 1946 gaf utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna út Acheson-Lilient- hal skýrsluna sem gaf til kynna hvernig best væri að stjórna notkun kjarnorku í heiminum. Þá höfðu Bandaríkin ein þjóða fundið leið til að framleiða kjarnorkuvopn og skýrslan tók á því hvort rétt væri að deila vitneskjunni með þjóðum heimsins sem og hvernig komast mætti hjá kjarnorkustríði. EITTHVAÐ FYRIR ferðalanga Stöð 2, 20.15 Amazing Race (1:14) (Kapphlaupið mikla 8) Kapp- hlaupið mikla hefst á ný í mars og er þetta í áttunda skiptið sem hópur þátttakenda þeysist yfir heiminn þveran og endilangan með það eitt að markmiði að verða fyrstir í mark og fá að launum 1 milljón dala. Auka, auka, aukasýning Rokktöframaðurinn Curtis Adams er á góðri leið með að verða einn besti vinur íslendinga þráttfyrir að hafa aldrei stigið hingaðfœti. Upphaflega átti hann að sýna einu sinni en nú er svo komið að uppselt er á þrjár sýningar og búið að skipuleggja þáfjórðu. Ekkert lát er á æsingnum í miðasöl- unni fyrir sýningar Curtis Adams í Austurbæ 7.- 9. apríl. Það eru innan við tvær vikur síðan byrjað var að selja á aukasýningu númer tvö en um helgina varð uppselt á hana. Þar með er orðið uppselt á þrjár sýningar með töframanninum og samt eru tæpar tvær vikur í fyrstu sýninguna. Þessar vinsældir eru með ólíkindum en þó skiljanlegar þegar haft er í huga að hér er á ferð- inni ein allra vinsælasta sýning Las Vegas. Eftirspurn eftir miðum er enn mikil og því hefur tekist að töfra fram enn eina aukasýningu, vegna fjölda áskorana. Fer þessi þriðja aukasýning fram sunnudaginn 9. apríl kl. 14.00. Fjölskylduskemmtun Sýning Curtis Adams er fjölskyldu- skemmtun og með því að hafa sýn- inguna um miðjan dag er komið til móts við þá fjölmörgu sem vilja eiga enn auðveldara með að fara með börnin sín að sjá töfrabrögð á heimsmælikvarða. Miðasalan er hafin og miðaverð er það sama og áður; frá 1.900 til 3.900 auk miðagjalds. 20% afsláttur er fyrir alla á svæði A sem eru með GSM númer hjá Símanum. Miðasalan er í höndun www. midi.is og fer fram í verslunum Skífunnar í Reykjavík, verslunum BT á Akureyri og Selfossi og á www. event.is. Auðveld lagning Ekkert lím Smellur saman 20 ára ending Fáanlegt frá framleiðenda næstu 10 ár GQLFBÚNAÐUR KJARAN EHF • SÍÐUMÚLI 14 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 510 5510 • kjaran.is OPIÐ VIRKA DAGA KL. 8-18. ma. Smelltu því á gólfið það smellpassar Click xpress® Eik, beiki, hlynur, kirsuber

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.