blaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 34
34 I TÍSKA LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 blaðið Rokk, Rómantík og Rósir Það er ekki annað hægt en að hlakka til sumarsins, sérstaklega þegar litið er til tískunnar. Það verður gaman að vera kona í sumar því sumar- tískan er kvenleg og rómantísk auk þess að vera falleg og rokkuð. Hvers annars gæti kona óskað sér? Það eina sem hægt væri að óska sér frekar er blíðviðri í allt sumar svo hægt sé að spóka sig í bænum í fallegum kjólum, laus við allar áhyggjur. Kvenleikinn er ráðandi í kjólum sumarsins ásamt nokkru aftur- hvarfi til fortíðar, til þess tíma þegar konur voru flesta daga í kjólum en létu buxurnar eiga sig. Miðað við úr- valið í búðum bæjarins munu konur eiga auðvelt með að klæðast kjólum alla daga í sumar. svanhvit@bladid.net Sumarlegur og sætur kjóll frá VeroModa, kr. 2.490 Kvenlegur og seiðandi blöðru- kjóil frá Warehouse, kr. 9.900 Lokkandi flottur kjóll úr Debenhams, kr. 10.990 Glæsilegur kjóll i boðið frá Warehouse, kr. Sérstaklega fallegur og rómantísk- ur kjóll frá Centrum, kr. 13.990 Smekklegur kjóll sem má klæðast hvar sem er, Centrum kr. 6.990 Fallega munstraður kjóll frá VeroModa, kr. 5.990 Ný sending: Bleik bindi frá Ítalíu. Bertoni skyrtur í sumarlitum, bleikar, turkish og lime grænar. Firði Hafnarfirði I Sími 565 0073 Berra hatnarljörður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.