blaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 46

blaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 46
46 i krAkKaRnIr LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 blaðið ■ Praut 1: Krakkakrossgáta Notið meðfylgjandi myndir til þess að finna út hvaða orð passa í reit- ina. Raðið svo stöfunum í reitunum með litlu númerunum saman og þá fáiði út lausnarorðið. Sendið svarið til Krakkasíðunnar. ■ Brandarahornið ■ Praut 2: Finnið fimm villur Þessir stórskemmtilegu brand- arar komu frá Arndísi Þórð- ardóttur sem er 7 ára og býr á ísafirði: engill ef þú leyfðir mér að keyra. Hann leyfði henni að keyra og nú er hann engill. ■ Afhverju keyrði ljóskan útaf? - Hún rak sig í stefnuljósið! Einu sinni voru fíll og mús að ganga í eyðimörkinni og gekk fíllinn þannig að músin gat verið í skugga hans. Skyndilega sagði fíllinn: „Úff, mér er svo heitt." Músin svaraði: „Skiptum þá bara um stað svo þú getir gengið í skugg- anum mínum.“ Við hjá Krakkasíðunni viljum alltaf birta góða brandara frá ykkur. Þið getið sent þá á netfangið krakkar@bladid.net eða bréfleiðis á heimilisfangið Krakkasíða Blaðsins, Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur. Einu sinni var blindur brodd- göltur að labba í eyðimörkinni þegar hann rak sig allt í einu í kaktus. Þá sagði hann: „Ert þetta þú mamma?“ Stefanía Kristín, 9 ára úr Hafnarfirði, sendi þessa tvo frábæru brandara: - Pétur minn, hvernig líst þér á að fá lítinn bróður eða systur? - Æ mamma, má ég ekki frekar fá reiðhjól? Hún: Þú værir Vinningar fyrir svör við þrautum Þeir sem senda inn lausnir við þrautunum á siðunni geta átt von á skemmtilegum vinningum frá Ótrúlegu búðinni. Dregið verður úr réttum svörum og nöfn vinn- ingshafa birtast á Krakkasíðunni næsta laugardag. Svo viljum við auðvitað alltaf fá frá ykkur góða brandara, smásögur, Ijóð, teikningar og hvað sem ykkur dettur fhug. Netfangið hjá Krakkasíðunni er krakkar@bladid.net og heimilisfang- ið er Blaðið-Krakkar, Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur. Vinningshafar Þið getið sótt vinninga frá Ótrú- legu búðinni á skrifstofu Blaðsins, Bæjarlind 14-16, fyrir fimmtudag- inn 13. apríl næstkomandi. 1. apríl Krakkakrossgáta Sólrún Jakobsdóttir, 10 ára Starmýri 2 108 Reykjavík Silja Snædal Pálsdóttir, 7 ára Hringbraut 99 107 Reykjavík Orðarugl Marteinn Sverrir Bjarnason, 5 ára Flúðaseli 76 109 Reykjavlk Eydís Anna Magnúsdóttir, 9 ára Berjahlíð 3 221 Hafnarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.