blaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 36

blaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 36
36 I VIKAN LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 blaðiö Vikan í máli og myndum Mótmæli settu svip sinn á heims- fréttirnar í þessari viku eins og oft áður. Frakkar voru samir við sig og blésu til allsherjarverkfalls og mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á atvinnulöggjöf ungs fólks. Fólk safnaðist einnig saman til að mótmæla á Gasa- strönd og í Berlín þó að tilefnin hafi verið önnur. I Belgrad höfðu menn ekki tíma til að standa í mótmælum þar sem allt var á floti í borginni. Sömu sögu er að segja um fleiri borgir og bæi á meginlandi Evrópu þar sem mikil úrkoma og vorleysingar ollu mönnum miklum búsifjum í vikunni. Ljósmyndarar frétta- stofunnar Reuters um heim allan lágu ekki á liði sínu frekar en fyrri daginn og festu viðburði vikunnar á filmu. Alit á floti Serbneskur maður athugar hvort að almenningssími virki sem skyldi í Sava-fljóti í Belgrad. Vatnsyf irborð hefur hækkað mjög í ám og f Ijótum víða í Evrópu í vikunni vegna mikilla rigninga og vorleysinga. Lúður þeyttur Félagi hagsmunasamtaka fólks í málmiðn- aði f Þýskalandi blæs f lúður á mótmæla- fundi í Berlín. Hermenn marséra f Peking Kínverskir hermenn ganga i takt við hátið sem haldin var við Alþýðuhöllina í Peking á mánudag til heiðurs Saparmurat Niyazov for- seta Túrkmenistan. Niyazov var í sex daga heimsókn í Kina. Reuters Svissneskir varðliðar Fyrrverandi svissneskir varðliðar stilla sér upp í Castelgrande í Bellinzona í suðurhluta Sviss. I gær hófu varðliðarnir 720 km langa göngu frá Bellinzona til Rómar í því skyni að fagna 500 ára afmæli sfnu. Atvinnumótmælandi "e",m Brian Haw hefur staðið fyrir mótmælum f nærri fimm ár á torginu við Breska þinghúsið f London. Hann mætti á vaktina f vikunni þrátt fyrir lög sem banna mótmæli á torginu án heimildar lögreglu. ÚR&GULL Flröl • Miöba* Hafnarfjaröar • Sfml: 665 4666 Verð kr. 13.900 Meiri mótmæli Námsmær f frönsku borginni Nice með slagorð á vör á mótmælafundi á þriðju- dag. Allsherjarverkfall var f landinu vegna yfirvofandi breytinga á atvinnulög- gjöf ungs fólks sem auðveldar atvinnu- rekendum að segja upp starfsfólki sem er yngra en 26 ára. Hauskúpur í fangi Menn bera hauskúpur á trúarhátfð f borg- inni Siliguri f norðausturhluta Indlands. Puja er vinsæl hátfð sem fagnað er í af- skekktum byggðum í þessum landshluta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.