blaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 52
52 I DAGSKRÁ
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 blaðÍA
m----------
HVAÐ SEGJfl
STJÖRTJURN AR?
Hugmyndir þínar ná fótfestu hjá mikilvægu fólki
i dag. Nýttu tækifærið og fylgdu þeim eftir. Fólk
kann að meta ákveðni i samskiptum.
©Naut
(20. apríl-20. maO
Það eru spennandi tímar framundan og ástin
blómstrar sem aldrei fyrr. Njóttu hvers dags og
ekki hafa endalausar áhyggjur af morgundeginum.
ALDREI AÐIÐRAST
kolbran@bIadid.net
Ég hef aldrei skilið ástæðu þess að ummæli eru
dæmd dauð og ómerk. Töluð og skrifuð orð er
ekki hægt að taka aftur, jafnvel þótt menn gjarn-
an vildu og þess vegna er ekki hægt að dæma um-
mæli dauð. Ég efast ekki um að lögfróðir menn
muni nú segja: „Bíddu nú hæg, vina, mín, nú ertu
komin fram úr sjálfri þér, þetta er flóknara en
svo...“ - en ég hef ekki tíma til að hlusta á þessar
raddir. í mínum huga er málið einfalt: Það sem
maður segir og skrifar hefur maður sagt og ekki
er hægt að draga það til baka. Maður getur svo-
sem beðist afsökunar hafi'maður sært einhvern
en satt best að segja sé ég ekki tilganginn með
þvi.
Um daginn skrifaði blaðamaður á Mogganum
fjölmiðlarýni um leikara og skemmtikraft hér í
bæ. Daginn eftir baðst hann afsökunar á skrifun-
um. Rýnin hans var í rætnara lagi en samt ekki
svo að afsökunarbeiðni þyrfti að fylgja. Óneitan-
lega hvarflar stundum að manni að Mogginn sé
nokkuð pempíulegt og siðavant blað.
Sem blaðamaður hef ég þurft að hafa miklu
fleiri skoðanir en ég kæri mig um að hafa og sjálf-
sagt hef ég móðgað fólk. Ég hef bara ekki haft
neinn tíma til að gá að því hvort svo hafi verið
því ég er alltaf svo upptekin við að koma mér
upp skoðun fyrir blað morgundagsins. Hið sama
á við um fjölmarga aðra blaðamenn. Ég held að
þessi ágæta stétt eigi að fara varlega í að biðjast
afsökunar á skoðunum sinum.
©Tvíburar
(21. maf-21. júnO
Innsæi þitt er sterkara en þó heldur. Notaöu þaö i
dag til aö taka réttar ákvarðanir. Alvöru sambönd
er aö flnna þar sem þó átt þeirra síst von. Úttastu
ekki og láttu slag standa.
®Krabbi
(22. júni-22. júlO
Til þess aö tryggja framtíðina er nauösynlegt að
gera nokkrar hressilegar breytingar i fjármálum
heimilisins. Leggðu spilin á boröiö og farðu yfir
það sem þarf að gera liö fyrir liö.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú verður að læra aö treysta. Ástvinum þínum get-
ur sárnaö ef þeir fá þaö á tilfinnínguna að þeim sé
ekki treystþó þómeinirvel.
«\ Meyja
if (23. ágúst-22. september)
Spennandi viðburður er á næsta leiti og ef þú stíg-
ur fram er góður möguleiki á að það muni verða
þér til framdráttar. Þú skalt engu að síður varast að
beita of miklum þrýstingi. Fólk fer þá oft í lás.
©Vog
(23. september-23. október)
Nú er góður tími til að fara í ferðalag. Vinnan erslig-
andi og vinlr og vandamenn þurfa stöðuga athygli.
Slökktu á símanum, pakkaðu i litla tösku og drífðu
þigafstað.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Einbeittu þérvel í dag. Stöðugt áreiti verður í allan
dag og þaö þarf sterkan hug til að geta komið þvl
í verk sem þarf. Stattu upp og andaðu djúpt ef að-
stæður verða þrúgandi.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Ef þú tekur þér tima til aö hlusta á það sem góð-
ur vinur segir muntu uppgötva að þú getur ekki
gleypt heiminn í einum bita. Þú verður að for-
gangsraða og mundu að ástin stendur manni næst.
Steingeit
(22.desember-19.janúar)
Þú færð innsýn i framtíðina í dag, bæði kosti henn-
ar og galla. Leggðu áherslu á kostina en ekki hunsa
ókostina. Betra er að vinna i málunum strax áður
enþau vinda uppásig.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Það skiptir máli að hafa tök á aðstæðum. Vinir eru
fljótir aö skynja ef það er eitthvað falskt við orð þin.
Talaðu i hreinskilni og álit fólks fer vaxandi.
©Fiskar
(19.febniar-20.mars)
Farðu þér hægt í dag. Þú þarft að fara f gegnum
næstu daga hlutlaust og gefa þér tíma til að meta
aðstæður úrfjarlægð. Einungis þannig muntu kom-
ast að því sem þú þarft að vlta.
LAUGARDAGUR
SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
10.25 Latibær
10.55 Spaugstofan
11.20 Jörðin (1:5) (Planet Earth)
12.10 Græna herbergið (6:6)
12.50 Nornir - Galdrar og goðsagnir (3:3)
13.40 Bikarkeppnin í blaki Bein útsending frá úrslitaleiknum í kvennaflokki.
16.15 Bikarkeppnin íblaki Bein útsending frá úrslitaleiknum í karlaflokki.
17-50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.28 Geimálfurinn Gígur (5:12)
18.40 Keppt til sigurs (Racing to Vic- tory)
19.00 Fréttír, íþróttir og veður
19-35 Kastljós
20.10 Blindsker
21.50 Helgarsportið
22.15 Guðleg íhlutun (Yadon ilaheyya) Frönsk bíómynd frá 2002 um palest- ínska elskendurfrá Jerúsalem og Ra- mallah sem hittast á laun. Leikstjóri er Elia Suleiman og meðal leikenda eru Elia Suleiman, Azi Adadi og Ha- im Adri. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
23.45 Söngkeppni framhaldsskóla- nema
01.15 Kastijós
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (5:24) e.
19-35 Friends (6:24) e.
20.00 Idol extra 2005/2006 e.
20.30 American Dad (6:16)
21.00 My Name is Earl e.
21.30 Invasion (13:22) e.
22.15 Reunion (12:13) e.
23.00 X-Files e. (Ráðgátur)
23.45 Smallvillee.
STÖÐ2
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Silfur Egils
14.00 Neighbours
14.20 Neighbours
14.40 Neighbours
15.00 Neighbours
15.20 Neighbours
15.45 Þaðvarlagið
17.00 Punkd(7:8)e.
17.45 Martha
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Kompás
20.00 Sjálfstætt fóik
20.30 Cold Case (4:23)
Rush opnar á ný sakamál frá árinu
1945 þar sem hafnaboltamaður var
barinn til dauða með sinni eigin
kylfu. Bönnuð börnum.
21.15 Twenty Four (11:24)
22.00 Rome (11:12)
Vorenus sér til þess að uppgjafaher-
menn fái uppsagnargreiðslu frá Ses-
ari og kynnist betur lifnaðarhætti
hástéttarinnar þegar þeim Niobe er
boðið til veislu hjá Atla. Stranglega
bönnuð börnum.
22.50 Idol - Stjörnuleit
00.20 Idol - Stjörnuleit (atkvæða-
greiðsla)
00.50 Life on Mars (3:8) (Líf á Mars)
Aðalhlutverk: John Simm, Philip
Glenister, Liz White. 2006.
01.35 Jay and Silent Bob Strike Back
(Jay og Silent Bob snúa aftur)
Aðalhlutverk: Jason Mewes, Kevin
Smith, Ben Affleck, Jeff Ander-
son. Leikstjóri, Kevin Smith. 2001.
Stranglega bönnuð börnum.
03.15 Foyles War 3 (Strlðsvöllur Foyles)
Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Hon-
eysuckle Weeks, Anthony Howell.
Leikstjóri, Anthony Horowitz. 2002.
Bönnuð börnum.
04.55 Cold Case (4:23)
05.35 Fréttir Stöðvar 2
06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁR1
11.15 Fasteignasjónvarpið e.
12.00 Cheers - öll vikan e.
14.00 HomeswithStylee.
14.30 How Clean is Your House e.
15.00 Heilog sæle.
15.30 Fyrstu skrefin e.
16.00 Queer Eye for the Straight Guy e
17.00 Innlit / útlit e.
18.00 ClosetoHomee.
19.00 TopGear
19.50 Less than Perfect
20.15 Yes, Dear
20.35 According to Jim
21.00 Boston Legal
21.50 Threshold - lokaþáttur
22.40 NeverSay Never Again Margir vilja meina að Sean Connery sé besti James Bond sögunnar, og hér er hann upp á sitt allra besta í einni bestu Bond myndinni:
00.45 C.S.I.e.
01.40 Sex and the City e.
03.10 Cheers e.
03.35 Fasteignasjónvarpið e.
03.45 Óstöðvandi tónlist SÝN
07.55 Súpersport 2006
08.00 Hápunktar í PGA mótaröðinni
08.30 UEFA Champions League
10.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs
10.30 Box - Floyd Mayweather, Jr. vs. ZabJudah
n.50 LeiðináHM2006
12.20 Meistaradeild Evrópu frétta- þáttur
12.50 ftalski boltinn
14.50 USMasters
16.50 Spænski boltinn
18.50 US Masters
23.10 ftalski boltinn
ENSKIBOLTINN
10.55 Chelsea - West Ham
12.55 Liverpool - Bolton b.
14.55 Man. Utd. - Arsenal b.
17.15 Aston Villa - WBA
19.30 Stuðningsmannaþátturinn
„Liðið mitt" e.
20.30 Helgaruppgjör
Valtýr Björn Valtýsson sýnir öll mörk
helgarinnar í klukkutlma þætti.
21.30 MorethanaGame:Frakkland
22.30 Chelsea - West Ham
00.30 Óstöðvanditónlist
STÖÐ2-BÍÓ
06.00 Possession
08.00 Two Family House (Fjölskylduhús-
ið)
10.00 World Traveler (Heimshornaflakk-
arinn)
12.00 Anchorman:TheLegendofRon
Burgundy
14.00 Possession (Heltekin af ást)
16.00 Two Family House (Fjölskylduhús-
ið)
Dramatísk kvikmynd. Buddy á sér
stóra drauma og kaupir hús til að
uppfylla þá.
18.00 World Traveler (Heimshornaflakk-
arinn)
Cal er arkitekt á Manhattan. Hann
á konu og barn en lætur það
ekki aftra sér og heldur á vit hins
ókunna.
20.00 Anchorman:TheLegendofRon
Burgundy
22.00 Kill Bill (Drepa Bill)
00.00 The Salton Sea (Stefnt á botninn)
Aðalhlutverk: Val Kilmer, Vincent
D Onofrio, Adam Goldberg. Leik-
stjóri, D.J. Caruso. 2002. Stranglega
bönnuðbörnum.
02.00 Hart's War (Stríðsfangar)
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Colin
Farrell, Terrence Dashon Howard.
Leikstjóri, Gregory Hoblit. 2002.
Stranglega bönnuðbörnum.
04.00 Kill Bill (Drepa Bill)
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
IYTTA
jUST LIKE HEAVEN með
Óskarsverðlaunahafanum
REESE WITHERSPOON og
MARK RUFFALÖ
KOMðN A DVD
í VERSLANIR 06 A LEI6UR
SAMoMYNDIR