blaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 51

blaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 51
blaðið LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 ' \A AF ^KEYÍWG I 51 Rokk og ról veisla Hljómsveitirnar Singapore Sling, Hölt Hóra og Gavin Portland slá upp heljarinnar rokkveislu á Grand rokki í kvöld. Singapore Sling hefur ekki spilað á tónleikum eftir að plata þeirra, Taste the Blood of Singapore Sling, kom út rétt eftir áramót á vegum r2 Tóna og Sheptone Recordes. Sveitin mun spila bróðurpart laga plötunnar í bland við eldri lög af fyrri plötum. Þá mun sveitin flytja lagið „I Hate You“ sem upprunalega er eftir bil- skúrssveitina The Monks sem starf- aði á sjötta áratugnum. Lagið er á væntanlegum safndiski til heiðurs The Monks sem verður gefinn út í sumar. Utanbæjarmennirnir í Haltri Hóru hafa, eins og Singapore Sling, látið lítið fyrir sér fara undanfarið en sveitin kom síðast fram á Iceland Airwaves hátíðinni í október í fyrra. Sveitin hefur legið í dvala og samið nýtt efni sem verður frumflutt í kvöld en eldri slagarar fá að sjálf- sögðu að fljóta með. Gavin Portland er ein öflugasta tónleikasveit klakans í dag. Sveitin sendi nýlega frá sér stuttskífu í tak- mörkuðu upplagi en stutt er í næstu útgáfu. Á morgun leggur sveitin svo upp í tónleikaferð til Bretlands ásamt hljómsveitinni I Adapt. Þær munu ferðast um landið fram yfir páska. Húsið opnar klukkan 23 og kostar 500 krónur inn. Singapore Sling spila efni af plötunni Taste the Blood of Singapore Sling í kvöld. Nýttá, VVV! Ojmið kurðÍHAy aJj stótýmrjí&jumy keimU ' ínv: jjoN. jiu.\V11< 11 ‘lm. \\'aw>robc J LW / CA'U'I VCH V ÍL jj\ œvymrmu/KÁ sem lilmt eúv ÓslamiwðLuMi. Komúi áWV i mstmir oj í ídjur, 1■jynth sbm meÓ Utemkm tdi! SAM MYNDIR Sunnudagur 14.00-Töfrasýning Curtis Adams: Magic That Rocks Austurbæjarbíó Miðasala á midi.is 14.00 - Leikrit Ronja Ræningjadóttir Borgarleikhúsið Miðasala á midi.is 19.30 - Töfrasýning Curtis Adams: Magic That Rocks Austurbæjarbíó Miðasala á midi.is 20.00 - Tónlist Söngsveitin Fílharmónía Langholtskirkja Midi.is | Vesperae solennes de Confessore er flutt í tilefni af þvi að 250 ár eru liðin frá fæð- ingu Mozarts. Verkið er samið árið 1780. Textarnir eru fengnir úr Davíðssálmum og Lofsöng Maríu. 20.00-Tónlist Ellen og Eyþór: Sálmar Fríkirkjan Miðasala á midi.is 20.00 - Leikrit Litla Hryllingsbúðin Leikfélag Akureyrar Miðasala á midi.is 20.00 - Leikrit Pétur Gautur Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Leikrit Forðist okkur Borgarleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Dans DANSleikhúsið Borgarleikhúsið Midi.is | ANSleikhúsið frumsýnir dansleikhúsverkin Fallinn eng- ill og I'm FINE ?Experiment in Communication. Verkin eru óvenjuleg og ólík. Sýningin mun leiða áhorfendur á fram- andi slóðir í listsköpun þar sem listdans, leiklist, fumsamin tón- list og mannleg samskipti eru út- gangspunktur sýningarinnar. Auglýsingadeild 510-3744 Ritstjórn 510-3799 blaðid=
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.