blaðið - 08.04.2006, Síða 46
46 i krAkKaRnIr
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 blaðið
■ Praut 1: Krakkakrossgáta
Notið meðfylgjandi myndir til þess að finna út hvaða orð passa í reit-
ina. Raðið svo stöfunum í reitunum með litlu númerunum saman og
þá fáiði út lausnarorðið. Sendið svarið til Krakkasíðunnar.
■ Brandarahornið ■ Praut 2: Finnið fimm villur
Þessir stórskemmtilegu brand-
arar komu frá Arndísi Þórð-
ardóttur sem er 7 ára og býr á
ísafirði:
engill ef þú leyfðir mér að keyra.
Hann leyfði henni að keyra og nú er
hann engill.
■ Afhverju keyrði ljóskan útaf?
- Hún rak sig í stefnuljósið!
Einu sinni voru fíll og mús að ganga
í eyðimörkinni og gekk fíllinn
þannig að músin gat verið í skugga
hans.
Skyndilega sagði fíllinn: „Úff, mér
er svo heitt."
Músin svaraði: „Skiptum þá bara
um stað svo þú getir gengið í skugg-
anum mínum.“
Við hjá Krakkasíðunni viljum
alltaf birta góða brandara
frá ykkur. Þið getið sent þá á
netfangið krakkar@bladid.net
eða bréfleiðis á heimilisfangið
Krakkasíða Blaðsins, Bæjarlind
14-16,201 Kópavogur.
Einu sinni var blindur brodd-
göltur að labba í eyðimörkinni
þegar hann rak sig allt í einu
í kaktus. Þá sagði hann: „Ert
þetta þú mamma?“
Stefanía Kristín, 9 ára úr
Hafnarfirði, sendi þessa
tvo frábæru brandara:
- Pétur minn, hvernig líst þér á
að fá lítinn bróður
eða systur?
- Æ mamma, má
ég ekki frekar fá
reiðhjól?
Hún: Þú værir
Vinningar
fyrir svör við
þrautum
Þeir sem senda inn lausnir við þrautunum
á siðunni geta átt von á skemmtilegum
vinningum frá Ótrúlegu búðinni. Dregið
verður úr réttum svörum og nöfn vinn-
ingshafa birtast á Krakkasíðunni næsta
laugardag. Svo viljum við auðvitað alltaf
fá frá ykkur góða brandara, smásögur,
Ijóð, teikningar og hvað sem ykkur dettur
fhug.
Netfangið hjá Krakkasíðunni er
krakkar@bladid.net og heimilisfang-
ið er Blaðið-Krakkar, Bæjarlind 14-16,
201 Kópavogur.
Vinningshafar
Þið getið sótt vinninga frá Ótrú-
legu búðinni á skrifstofu Blaðsins,
Bæjarlind 14-16, fyrir fimmtudag-
inn 13. apríl næstkomandi.
1. apríl
Krakkakrossgáta
Sólrún Jakobsdóttir, 10 ára
Starmýri 2
108 Reykjavík
Silja Snædal Pálsdóttir, 7 ára
Hringbraut 99
107 Reykjavík
Orðarugl
Marteinn Sverrir Bjarnason, 5 ára
Flúðaseli 76
109 Reykjavlk
Eydís Anna Magnúsdóttir, 9 ára
Berjahlíð 3
221 Hafnarfirði