blaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 1
Fríálst, óháð & ókeypis! Ath. Aðeins örfáir dagar eftir ■ ERLENT Elísabet drottning áttræð | SÍÐA 24 og lagfæra stöðuna fyrir heimilin.“ Ingibjörg segir hækkun á elds- neytisverði afsprengi stærra vanda- máls í efnhagslífinu og óttast að ríkisstjórnin hafi hvorki trúverðug- leika né bolmagn til að takast á við vandann. „Ég held að markaðurinn hafi enga trú á efnhagsstjórn ríkis- stjórnarinnar. Undanfarin ár hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar talað líkt og þeir hafi engu hlutverki að gegna í hagstjórninni. Ég tel að staðan sé mun verri en menn vilja vera láta.“ Verða að sýna lit Össur Skarphéðinsson tekur undir orð Ingibjargar og segir ríkisstjórn- ina þurfa að sýna lit í þeirri viðleitni að sporna gegn vaxandi verðbólgu. Nú þegar sé verðbólgan komin yfir viðmiðunarmörk gildandi kjara- samninga og launþegar búi við veru- lega kaupmáttarrýrnun. „1 haust stendur ríkisstjórnin frammi fyrir því að svara verkalýðshreyfingunni Eftirgjöf í Nepal Gyanendra, konungur Nepals, lýsti því óvænt yfir í sjónvarpsávarpi í gær að hann hefði beðið fulltrúa stjórnarandstöðuflokka í landinu að tiinefna nýjan forsætisráðherra. Gífurleg ólga hefur ríkt í Nepal að undanförnu í kjölfar þess að konungur leysti ríkisstjórnina frá störfum og tók öll völd í sínar hendur. Talsmenn stjórnarandstöðunnar sögðu í gær að sáttaboð konungs væri ekki fullnægjandi. Nefndu þeir m.a. að Gyanendra hefði í ávarpi sínu ekki vísað til þess að kosningar yrðu haldnar þó svo hann hefði heitið að endurreisa lýðræðið. Eft- irtekt vakti hversu þreytulegur og tekinn konungurinn var þegar hann ávarpaði þjóðina. Stjórnarandstaðan boðaði að áfram færu fram fjöldamótmæli gegn einræði konungs en fréttir herma að 14 manns, hið minnsta, hafi týnt lífi í Nepal síðustu daga í átökum lýðræðissinna og hersveita stjórnvalda. | SÍÐA 8 Lækka verður vörugjöld á eldsneyti til að draga úr áhrifum bensínhækk- ana á verðbólgu að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns Samfylkingarinnar,. Hún segir ríkisstjórnina hafa misst trúverð- ugleika við stjórn efnahagsmála. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur ágrein- ing innan ríkisstjórnarinnar koma í veg fyrir samstilltar aðgerðir. Fjallað var um leiðir til að sporna gegn hækkandi eldnseytisverði og verðbólgu á Alþingi í gær. Óttast aðgerðarieysi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, telur mikilvægt að ríkisstjórnin lækki tímabundið álögur á eldsneyti. Hún segir að með því sé hægt að sporna gegn vaxandi verðbólgu og draga úr hækkunum á verðtryggðum lánum. „Ég tel eðlilegt að gripið sé til þessara aðgerða til að hafa áhrif á verðbólguna. Þær myndu draga úr hækkunum á verðtryggðum lánum þegar verðlag hefur farið yfir hin rauðu strik. Þeir verða þá að sýna lit til að draga úr verðbólgunni. Það geta þeir gert með tímabundinni lækkun af þessu tagi.“ Össur segir ágreining milli for- ystumanna ríkisstjórnarinnar um ástand efnhagsmála gera að verkum að ríkisstjórnarflokkarnir muni ekki ná samkomulagi um að- gerðir. Hann segir að á meðan Hall- dór Ásgrímsson, forsætisráðherra, tali um verðbólguskot sem muni ganga hratt yfir spái Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, löngu verðbólgu- skeiði. „Það er augljós ágreiningur innan ríkisstjórnarinnar um málið sem kemur í veg fyrir samstilltar aðgerðir." Fjallað var um leiðir til að sporna gegn hækkandi eldsneytisverði á Al- þingi í gær. I máli Árna M. Mathie- sen, fjármálaráðherra, kom fram að hann telur ekki nauðsynlegt að lækka álögur á eldsneyti að svo stöddu. Fagleg og lögleg þjónustaíboðii ^ Löggild menntun snyrtifræðinga tryggir þér fagmennsku í snyrtingu og förðun og rétta og örugga húðmeðferð. Þú finnur snyrtifræðinga í Félagi íslenskra snyrtifræðinga um landallt Sjá nánar á Meistarinn.is. Félag íslmskixi snyrtifræÖinga www.flysas.is Aðrir áfangastaðir í Noregi einnig á frábæru verði! Skattar og flugvallargjöld innifalin. Flug hefst 27. mars. Sími fjarsölu: 588 3600. Scandlnavian Airllnes A STAR ALLIANCE MEMBER Alögur á bensín verði lækkaðar tímabundið Reuters Öryggislögreglumenn handtaka stjórnar- andstæðing í höfuðborginni, Katmandú, í gær. Refefejan Skipholt 3S Simi 5881856 www.rekkjan.is GUymum atkki i t«it okk«r aö *óftu HH að það eru llíscrcðl að fft eöðan avefo. V/SALán - HAaUJCOAk AtftOkftANtk TaHtu enga áhæltu uið uerHiegar ipamHuæmfllp 'PI mimm Þap flnnup Dú meistana og lagmenn tll uepHsins Reykjavík -> Oslo Kr. 8.000 Reykjavík -> Bergen Kr. 9.500 :_-4 aðra leið 89. tölublað 2. árgangur laugardagur 22. apríl 2006 S4S

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.