blaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 26

blaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 26
26 I MATUR LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 blaðiö ÖNDVEGISELDHÚS RAGGA ÓMARS, MATREIÐSLUMEISTARA Ég var með matarboð um helgina, sem er ekki í frásögur færandi, nema að það fjölgaði skyndilega í gestahópnum. Eg var ekki viss um hvort steikin myndi duga og því er gott að vera með smá reynslu í því að urfa að bjarga sér á síðustu stundu. g ákvað bara að búa til nettan for- rétt handa liðinu og maður er nú ekki með neinn svaka lager heima hjá sér. En ég var bara nokkuð sáttur við að ég náði að klóra mér út úr þessu, því ég átti saltfisksafgang frá deginum áður inni í kæli og Saltfisk- og rækju- salat„ala hálftími" -Fyrirfjóra Ca. 250 g saltfiskur (léttsteiktur og kældur) 200 g rækjur 20 stk ólífur (grænar eða svartar, steinlaus- ar og skornar í tvennt) 8 heimingar sólþurrkaðir tómatar (skornir í mjóa strimla) 4 msk fetaostur i kryddolíu % rauð paprika (skorin í mjóa strimla) uppáhaldssalat (magn eftir smekk) 1 msk steinselja (fínt söxuð) 'h búnt ferskt basil (rifið gróft í höndun- slatta af rækjum inni í frysti. Þá var bara að græja salat með saltfisk og rækjum, ólífum, sólþurrkuðum tóm- ötum, fetaosti og rifnum parmesan. Síðan var ég með hvítlauksbrauð úr frystinum, gratínerað með osti og pestó úr krukku. Liðið veinaði af hamingju yfir forréttinum sem þau héldu að ég hafði verið búinn að und- irbúa með mikilli fyrirhöfn allan daginn en nei, öllu var hent saman á hálftíma og málið dautt. Til að monta mig meira setti ég saman uppskrift af þessu salati svo um, ekki saxa) 2 msk rifinn parmesan Vinagrette: 4 msk balsamico edik 4 msk ólífuolía 4 msk olían af fetaostinum 1 tsk dijonsinnep salt og nýmulinn pipar Aðferð: Skiptið salatinu á fjóra diska, rífið saltfiskinn niður þannig að fiskur- inn detti í sundur í flögur, dreifið þið fáið smá hugmynd um hvernig er hægt að redda sér í svona stöðu. Eins og þið getið ímyndað ykkur er ekkert heilagt hvað hægt er að nota í svona salöt, það er hægt að nota spægipylsu, camenbert eða einhvern annan góðan ost. Rífa alls kyns grænmeti niður og gera síðan gott vinagrette úr í hluta ediki og 2 hlutum olíu með einhverju góðu bragðefni eins og dijonsinnepi, þurrkuðum kryddjurtum, hunangi og svo framvegis. yfir salatið og stráið rækjunum yfir. Þá er ólífunum, tómötunum, papr- ikunni og fetaostinum dreift þar yfir, síðan er steinseljunni og basilið sett þar á eftir. Stráið nýmuldum svörtum pipar yfir diskana. Vinagrette: Allt pískað vel saman og dropið yfir salatið rétt áður en snætt er. Kveðja Raggi Teg 2064 Mikið úrval af húsgögnum úr eik og hnotu Teg 2101 IC1BHE2BCÍ HUSGAGNAVERSLUN REYKJAVlKURVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMI 565 4100 Teg 2106 «02111 Blalil/SteinarHugi Mánudaginn 24. apríl i «1 RT'Tf'TH Auglýsendur, upplýsingar veita: Kolbiún Ragnarsdóttir • Sími 510 3722 • Gsm 848 0231 • kolla@bladid.net Magnús Gauti Hauksson • Sími 510 3723 • Gsm 6912209 • maggi@bladid.net

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.