blaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 44

blaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 44
44 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 blaöiö HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ekki gefast upp þó eitt og annað sé ekki aö ganga upp á þann máta sem hentar nákvæmlega. Lífiö fer sjaldnast eftir þeim brautum sem markaöar eru fyrirfram. Reyndu að vinna með það sem þú hefur. Naut (20. apríi-20. maf) Þú verður að sýna hlutlægni i ýmsum málum á næstunni. Það er algjörlega nauðsynlegt þegar vin- ir manns eiga i hlut. Þaö er mjög vafasamt að taka tilfinningalega afstöðu með öðrum þeirra. OTvíburar (21. maf-21. júnO Vertu aðeins ihaldssamari i dag, ekki í hugsun held- ur aðgerðum. Vínnufélögum hefur staðið nokkur ógn af hátterni þinu og það færi best á því að draga aðeins úr. Þú þarft ekkert að breyta þér, bara vera aðeins minna áberandi. ©Krabbi (22. júní-22. júli) Metur þú til fullnustu ástvin þinn? Ef ekki þá borg- ar sig að fara að gera eitthvað i málínu. Þó að ástin sé ótamin þá verður að næra hana með stöðugri athygli. ®Ljón (23.JÚIÍ- 22. ágúst) Það er kominn tími til að Ijúka þessu verkefni. Það hefur verið lengi i vinnslu og hafa verður hugfast að einhvern timann verður maður að skila af sér. Það er ekki hægt að lagfæra að eilifu. Meyja tj (23. ágúst-22. september) Ef þér liður eíns og samningaviðræður séu komnar í strand þá er ef til vill best að hægja aðeins á. Ef báðir aðiiar eru ósáttir á endanum hefur markmið- inu verið náð. Vog (23. september-23. ohtúber) Það er mjög skondið þegar einhver uppgötvar það að hann hefur ekki hugmynd um hvað málið snýst. Kindarlegur svipur og roði íkinnum. Ekki vera þessi manneskja. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú ert að átta þig betur á aðstæðum. Þegar það gerist er gott að móta einhverja lífssýn sem hægt er að byggja á. Þú verður samt að hafa hugfast að markmíð þín verða að vera raunhæf. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það sem þig vantar núna er skilyrðislaus stuðning- ur. Sumir ástvina þinna hafa sýnt aðstæðum þínum takmarkaðan áhuga. Kannski borgar sig að tala bara hreint út og sitýra hvernig þér líður. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú myndir sennilega ekki fórna þér fyrir málstað- inn en framtak þitt er engu að síður vel metið. Það er betra að gera eitthvað í stað þess að gera ekki neitt, hangandi í sófanum í vonleysi. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Vertu viss um að þær tilfinningar sem hrærast i brjósti þér séu sannar áður en þú lætur til skarar skriða. Annars er hætta á að þú munir særa ein- hvern. Það borgar sig að vera hreinskilinn hvað þettavarðar. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Finnur þú að nýtt upphaf gæti verið i aðsigi? Það er ekki úlíklegt ef marka má stjörnurnar. Vertu bjartsýnn á framtíðina og láttu slag standa. Það væri jafnvel hressandi að söðla um og finna sér nýtt starf. SINATRA OG ÁSTIN koIbran@bladid.net Fyrri hluti heimildarmyndar um Frank Sinatra var sýnd á RÚV síðastliðið fimmtudagskvöld og var hin besta skemmtun. Mestu púðri var eytt í samband Sinatra við ítölsku mafíuna. Stöðugt var verið að segja manni frá feitum og ríkum mönnum sem lokuðu sig inni á hótelherbergi til að ákveða hverjum þeir ættu að ná sér niðri á í það skiptið. Sannarlega sérkenni- leg iðja en sumir karlmenn þrosk- ast aldrei. Hin undurfagra Ava Gardner lífgaði svo upp á myndina með því einu að sjást. Tekið var fram að hún hefði lagt sálarlíf Sinatra í rúst þegar hún yfirgaf hann. Mér finnst alltaf fallegt þegar fólk elsk- ar svo heitt að það grætur enda- laust inni í sér þegar ástin er ekki fullkomlega endurgoldin. Miklir listamenn verða hins vegar að þjást. Þjáningin nærir sköpunargáfu þeirra. Ég hefði ekkert á móti því að sjá heimildarmynd um hina villtu og drykkfelldu Övu Gardner sem enginn gat eignast af því hún elsk- aði frelsið mest af öllu. RÚV ætti að hefja leit að þeirri heimildarmynd. LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ 10.15 Stundin okkar 10.50 Matarveislan mikla 2006 e. 11.50 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn f San Marínó. 13.00 Kastljós 13.25 Hundakúnstir (Hounded) 14.55 Eiginkona Einsteins e. 15.50 fþróttakvöld 16.05 fslandsmótið í handbolta b. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (48:51) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (1:8) (Surfing the Menu) Áströlsk matreiðslu- og ferðaþáttaröð. e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006 (1:4) Norræn þáttaröð þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Aþenu 18. og 20. maí. 20.45 Spaugstofan 21.10 Allt að verða vitlaust (Bringing Down The House) Leikstjóri er Adam Shankman og meðal leikenda eru Steve Martin, Queen Latifah, Eugene Levy og Joan Plowright. 22.55 Leiðarlok (The End of the Affair) 00.35 Allt eða ekkert (All or Nothing) e. SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 18.55 Þrándur bloggar 19.00 Friends (11:24) 0. 19.30 Friends (12:24) e. 20.00 "bakviðböndin" 20.30 Sirkus RVK e. 20.55 Þrándur bloggar 21.00 American Idol (28:41) e. 21.50 American Idol (29:41) e. 22.40 Supernatural (10:22) e. 23.25 Extra Time - Footballers' Wive 23.50 Bikinimódel fslands 2006 00.20 Þrándurbloggar 00.25 Splash TV 2006 e. STÖÐ2 10.35 Hildegarde 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Life Begins (1:8) (Nýtt líf) Ný þáttaröð af þessum gamansömu bresku þáttum frá höfundum hinna vinsælu Cold Feet. 14.15 Nálægð við náttúruna (Öræfakyrrð) Frábær þáttaröð frá Edduverðlaunahafanum Páli Steingrímssyni en ífyrsta þættinum eru umhverfismál í brennidepli. Nú standa yfir á hálendinu stærstu framkvæmdir (slandssögunnar og sýnist sitt hverjum. Bygging virkjana setur t.d. dýralíf í mikla hættu en umhverfisverndarsinnar vilja fremur koma upp þjóðgarði á Austurlandi og segja framkvæmdirnar vera stórkostleg spjöll á landinu. Þetta er eitt mesta deilumál síðari tíma, mál sem allir hafa skoðun á. 15.10 Kidnapped (3:3) (f kröppum dans) 16.05 Meistarinn (17:21) e. 17.05 Sjálfstættfólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 George Lopez (16:24) 19.35 Oliver Beene (1:14) e. 20.00 Bestu Strákarnir 20.25 Þaðvarlagið 21.30 Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) Aðalhlutverk: Martin Henderson, Aishwarya Rai, Nadira Babbar. Leikstjóri: GurinderChadha. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 23.20 D.C. Sniper: 23 Days of Fear 00.45 The Martins 02.10 Dead Simple (Sáraeinfalt) 03.45 Killing Me Softly (Blíður dauðdagi) 05.20 George Lopez (16:24) 05.45 Fréttir Stöðvar 2 SKJÁR1 12.45 Yes,Deare. 13.15 According tojime. 13.40 TopGeare. 14-30 Gametívíe. 15.00 OneTreeHille. 16.00 Dr. 90210 e. 16.30 Celebrities Uncensored e. 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond e. 18.35 Sigtiðe. 19.00 FamilyGuy e. 19.30 The Office e. 20.00 AllofUs 20.25 Family Affair - lokaþáttur Bill og French finnst komin tími til að ráða til sin konu til þess að halda aga á tvíburunum. Sissy finnst hún vera útundan þegar vinir hennar skipuleggja skiðaferðalag en sleppa þvfaðbjóða hennimeð. 20.50 The DrewCareyShow 21.10 Dr. 90210 21.45 The Dead Zone 22.30 Rockface 23.30 Stargate SG-i e. 00.15 Law&Order:SVU e. 01.05 Boston Legal e. 01.55 Ripley's Believe it or not! e. 02.40 Tvöfaldur Jay Leno e. 04.10 Óstöðvandi tónlist SÝN 11.00 Ensku mörkin 11.30 Spænsku mörkin 12.00 Sænsku nördarnir 12.50 ftalski boltinn (Juventus - Lazio) 14.50 Gillette HM 2006 sportpakkinn 15.20 Bikarupphitun 15.50 Enska bikarkeppnin (Chelsea - Liverpool) Bein útsending. 18.15 Spænski boltinn (Alaves - Atl. Madrid) 20.00 fsiandsmótið í hnefaleikum 2006 22.00 NBA deildin 00.00 Enska bikarkeppnin ENSKIBOLTINN 11.10 Upphitun e. 11.40 Arsenal - Tottenham b. 13.45 ÁvellinummeðSnorraMá 14.00 Newcastle - WBA b. 16.05 Bolton-Charlton 18.30 Everton - Birmingham 20.30 Portsmouth - Sunderland 22.30 Newcastle - WBA STÖÐ2-BÍÓ 12.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs (Faðir minn, móðir mín, bróðirminn, 14.00 My Boss's Daughter (Dóttir yfirmannsins) Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Tara Reid, Carmen Electra, Michael Madsen. Leikstjóri, David Zucker. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 16.00 The Crocodile Hunter: Collision Course (Krókudílakarlinn) Aðalhlutverk: Steve Irwin, Terri Irwin, Magda Szubanski, David Wenham. Leikstjóri, John Stainton. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs (Faðir minn, móðir mín, bróðir minn, systir min) Aðalhlutverk: Victoria Abril, Alain Bashung. Leikstjóri, Charlotte de Turckheim. 1999. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 American Wedding (Bandarískt brúðkaup) Aðalhlutverk: Jason Biggs, Alyson Hannigan, Seann William Scott, Eddie Kay Thomas. Leikstjóri, Jesse Dylan. 2003. Bönnuð börnum. 22.00 The Fan (Aðdáandinn) Aðalhlutverk: Robert De Niro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, John Leguizamo. Leikstjóri, Tony Scott. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Mystic River (Dulá) Aðalhlutverk: Sean Penn, Tim Robbins, Kevin Bacon, Laurence Fishburne. Leikstjóri, Clint Eastwood. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Without Warning: Diagnosis Murder (Engin viðvörun) 04.00 The Fan RÁS1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9- KissFM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Tónleikaröð innsigluð Síðustu tónleikarnir í tónleikaröð Rokk.is og Tónlistar- þróunarmiðstöðvarinnar verða haldnir í Hellinum í kvöld. Hljómsveitirnar Hölt Hóra, Mamm- út, Modern Day Majesty, Moment- um, Nevolution, Sweet Sins og sig- urvegarar Músiktilrauna í ár, The Foreign Monkeys koma fram á tón- leikunum í kvöld ásamt leynigesti. Allar mögulegar tónlistarstefn- ur blandast saman á tónleikunum. Áhorfendur mega búast við að heyra fallega popptónlist, tilrauna- kennt dauðarokk og allt þar á milli þar sem hljómsveitir kvöldsins eru sérstaklega fjölbreyttar. Tónleikarnir eru þeir sjöttu og síðustu í tónleikaröð heimasíð- unnar Rokk.is og Tónlistarþróun- armiðstöðvarinnar úti á Granda. Aðstandendur Rokk.is vinna að heimildarmynd um íslenskt tónlist- arlíf sem áformað er að gefa út á dvd mynddiski seinna í ár. Hellirinn opnar klukkan 19.30 og hefjast tónleikarnir stuttu eftir það. Frítt er inn og ekkert aldurstak- mark.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.