blaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 10

blaðið - 22.04.2006, Blaðsíða 10
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 bla6iö ERTU BURÐAR- DÝRFYRIR UNGUNGINN? KAUPUM EKKI AFENGI FYRIR FÓLK UNDIR LÖGALDRI. VÍNÍ#BÚÐ 10 I ERLENDAR FRÉTTIR Seladrápi mótmælt Kínverskur meðlimur dýraverndunarsamtakanna PETA, klæddur sem Dauðinn, lemur brúðu af sel í viðskiptahverfinu í Hong Kong í gær. PETA-meðlimir fjölmenntu í Hong Kong í gær til að mótmæla selaveiðum á Nýfundnalandi í Kanada, sem samtökin segja örgustu skömm fyrir Kanadamenn. PETA-samtökin voru stofnuð árið 1980 og eru félagar nú á aðra milljón. 1.200 ólöglegir inn- flytjendur handteknir Bandarísk stjórnvöld skera upp herörgegn ólöglegu vinnuafli. starfar um gervöll Bandaríkin. Auk innflytjendanna voru sjö yfirmenn fyrirtækisins færðir í varðhald. Michael Chertoff, heimavarnaráð- herra Bandaríkjanna, sagði handtök- urnar til merkis um breytta tíma eftir langvarandi aðgerðarleysi gegn atvinnurekendum sem notast við ólöglegt vinnuafl. Heimavarnaráðu- neytið myndi beita öllum sínum kröftum við að loka verksmiðjum sem notuðu ólöglegt vinnuafl í ágóðaskyni. „Þeir sem koma ólög- lega til Bandaríkjanna eru ekki ör- uggir þó þeim hafi tekist að komast inn í landið um landamærin. Mark- mið okkar er að vísa enn fleiri ólög- legum innflytjendum úr landi og lögsækja fleiri fyrirtæki sem nýta sér vinnu þeirra," sagði Chertoff. Andstaða við stefnu Bush Þrátefli hefur ríkt í bandarísku öldungadeildinni að undanförnu vegna áætlana um endurbætur á lögum um innflytjendur. George Bush, Bandaríkjaforseti, hefur lagt til að innflytjendum verði gert kleift að starfa sem gestir í landinu en sú hugmynd hefur mætt mikilli and- stöðu margra flokksfélaga hans í Repúblikanaflokknum sem segja að með því séu lögbrjótar teknir vettlingatökum. Áætlað er að 11,5 milljónir ólög- legra innflytjenda búi í Bandaríkj- unum. Fyrirætlanir bandarískra stjórnvalda um að gera stöðu þeirra refsiverða hefur verið and- mælt kröftuglega af réttindasam- tökum innflytjenda og spænskum hagsmunahópum. Bandarísk stjórnvöld hafa hand- útlendingum sem starfa ólöglega í tekið um 1.200 meinta ólöglega inn- landinu. flytjendur i kjölfar umfangsmestu Hinir handteknu eru starfsmenn aðgerðar sinnar tegundar gegn þýskættaða fyrirtækisins Ifco sem www.66north.is REYKJAVÍK: Kringlan - B GARÐABÆR: Miðhraun 11 - NORÐUR agar magaónot fvanlíðan strax. hylki eða 2 msk af safa^ Fæst í apótekum og heilsuhúdum IMinningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga HjartaHeill sími 552 5744 Giró- og kreditkortþjónusta

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.