blaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 13

blaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 13
blaðiö ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2006 NEYTENDUR I 13 Skortur á merkingum erfðabreyttra matvæla Á heimasíðu Neytendasamtakanna, og Kanada eða að afla sér þekkingar www.ns.is, er að finna grein um um það hvers konar erfðabreytt mat- merkingar erfðabreyttra matvæla. vælierufluttinnfráþessumlöndum. Erfðabreytt matvæli sem flutt eru Ávefsíðunni www.truefoodnow.org/ inn frá Bandaríkjunum og Kanada shoppersguide er að finna leiðarvísi eru ómerkt hér á landi og því erfitt neytenda um erfðabreytt matvæli í fyrir almenna neytendur að sneiða Bandaríkjunum. Sem dæmi um mat- hjá þeim. Slíkar vörur eru á boð- væli sem innihalda erfðabreytt efni stólum í flestum íslenskum matvöru- má nefna barnamat frá Nesle, morg- verslunum án þess að þau séu merkt unkorn frá Kelloggs, Mars súkku- sérstaklega. laði og frosin pizza frá Pillsbury. Þá Öll matvæli og dýrafóður sem innihalda hinir vinsælu gosdrykkir flutt eru inn af ESB svæðinu, og Coke og Pepsi erfðabreytt hráefni. innihalda meira en 0,9% af erfða- Fjórar helstu tegundir erfða- breyttum efnum eru hins vegar breyttra nytjaplanta sem nú eru merkt sérstaklega með orðunum ræktaðar í heiminum eru soja, maís, „erfðabreytt“ eða „framleitt úr erfða- oliurepja og bómull. Sem dæmi breyttu.“ Þó er mun minna um að um matvæli sem framleidd eru evrópskar vörur innihaldi erfða- úr þessum nytjaplöntum eru maís- breytt hráefni en þær sem fram- stönglar og sojabaunir. leiddar eru í Norður-Ameríku. Coke og morgunkorn frá Kelloggs eru dæmi um vörur sem innihalda erfðabreytt efni. L I N D B E R G frábæru fisléttu titan umgjarðirnar Sumartilbod! Frí sólgler í þínum styrkleika þegar keypt eru ný gleraugu. -6,00 / +4,00 cyl 2,00 Gleraugnaverslunin í Mjódd Álfabakka 14 . Simi: 587 2123 Gleraugnaverslun SuÖUrlandS Selfossl • Slmi: 482 3949 (augnsyn GLERAUGNAVERSLUN Fjarðargata 13-15 Simi 565 4595 Fagleg ráögjöf í vali á gerö og stærð. 25 ára reynsla Allir aukahlutir, hjálmar, hjólafatnaður, barnastólar og hjólafestingar. Varahlutir og viðgerðir. 5% staðgreiðsluafsláttur. !Ug9V%60l :\A \£Z taktu mark á st | .niyst ,ni e.ÁS r SCOH Voltage YZ3 Kr.41.000. Með diskabremsum kr. 49.500. SCOn Reflex 30 Kr. 63.000. Með diskabremsum kr. 73.500. SCOTT Voltage YZ4 Kr. 38.000. Hjólum saman í sumar! OGÆ/usrr BICYCLES somjvt AMRK Islandsmeistarar í hjólreiðum, Rúnar Theodórsson og Hafsteinn Ægir Geirsson hjóla á SC0TT og starfa báðir í Markinu!

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.