blaðið - 26.07.2006, Blaðsíða 20

blaðið - 26.07.2006, Blaðsíða 20
28 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 2006 blaöió HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? . . ■ ' . * v ímMÆmmímááám (21. mars-19. apríl) Ekki vera með nein bráðabirgðaplön i dag, hugs- aðu hlutina til enda og ekki vaða úr einu i annað. Hafðu hugann við efnið og hugsaðu jákvætt ©Naut (20. aprfi-20. maO Vertu virk(ur) og dugleg(ur) því það mun svo sann- arlega skila sér þusundfalt til baka. Það er svo mik- ið spunnið í þig og þú getur afrekað ótrúlegustu hluti ef þú bara leggur þig fram. OTvíburar (21. maí-21. júnO (hinu daglega amstri máttu ekki láta keppnisskap þitt og ákafa standa i vegi fyrir því að þú sýnir hversu góð manneskja þú ert. GÚSTAV TÖFFARI ^ Fjölmiðlar Kolbrún Bergþórsdóttir Það er stundum sagt að fólk lað- ist að andstæðum sínum. Kannski er það þess vegna sem ég heillast af krókódílum. Ég er blíðlynd og viðkvæm en þeir eru grimmir og miskunnarlausir. Ég geri ekki flugu mein en þeir éta allt sem á vegi þeirra verður. Síðastliðið mánudagskvöld sýndi RÚV mynd um Gústav, fimm metra langan miðaldra Nílarkrókódíl sem hafði étið um tvö hundruð manns á tíu árum. Nú var hópur manna lagður í ferð til að drepa Gústav. Ég hélt með Gústav. Mér fannst hann hafa miklu meiri karakter en veiði- mennirnir sem hugðust fanga hann. Þar sem ég er rómantísk kona er ég veik fyrir karlkynsverum sem eru töffarar. Gústav sýndist vera alvöru töffari. Enda tókst veiðimönnunum ekki að fanga hann. Myndinni lauk á því að enginn vissi hvað hefði orðið af Gústav. Hann bara fór sína leið einn daginn og hvarf. Ég ímynda mér að hann hafi fundið sér unga krókódílakonu, sem er lítið fyrir mannát, og eignast með henni tíu krókó- dílasyni sem verða al- veg eins og pabbi þegar þeir verða stórir: fimm metra langir og algjörir töffarar. kolbrun@bladid.net SJÓNVARPSDAGSKRÁ ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ Þær hindranir sem verða á vegi þínum eru í raun bara gömul vandamá! að banka á dyrnar. Taktu nú þessa gömlu drauga og gakktu endanlega frá þeim. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Hugmyndir þínar geta komið með nýja hlið á mál- unum sem öðrum hefði annars ekki dottið í hug. Ekki þegja yfir góðum hugmyndum, segðu frá þeim og gefðu þeim líf. Meyja j/ (23. ágúst-22.september) Þú ættir að forgangsraða verkefnunum sem þú þarft að takast á við fyrst og setja aftar i forgangs- röðina það sem þig langar að gera en hefur minni tíma til, þá hefurðu lika eitthvað til að hlakka til. Vog (23, september-23. október) Það er ýmislegt sem takmarkar það sem þú getur gert í dag. Bíddu átekta því innan tíðar munu þessi takmörk hverfa eins og dögg fyrir sólu. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Sökktu þér ofan í vinnuna því að nú er ekki tími fyrir þig til þess að hugsa um tilfinningar og sér- staklega ekki ástarmál. Ef þú gerir það muntu bara flækja málin og alltfer í klessu. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ferð að sjá hlutina skýrari augum og von bráðar verða öll spil uppi á borðinu. Ekki örvænta þó að þú sjáir ekki alla ásana strax, þeir koma. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Sama hvort þú trúir því eða ekki þá ert þú tilbú- in(n) til þess að taka áhættu. Ekki hugsa um neitt annað en það að þú getur gert allt sem þú vilt. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Hættu að deila við dómarann, sérstaklega vegna þess að i grundvallaratriðum eruö þið sammála. Kyngdu stoltinu og gerðu það sem þú veist að er rétt. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú þarft að ná sambandi við gamlan vin eöa sam- starfsmann, ekki hika því viðkomandi verður yfir sigglaðurað heyraíþér. 0 SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (Stanley) 18.25 Sígildar teiknimyndir (23:30) 18.32 Lfló og Stitch (42:49) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Tískuþrautir (10:11) (Project Run- way II) Kynnirí þáttunum erfyrirsæt- an Heidi Klum. 20.55 Græna álman (7:9) (Green Wing) 21.50 Kastljós - molar Skyndihjálp. 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöld 22.45 fþróttakvöld 23.00 Vesturálman (13:22) (The West Wing) 23.45 Kóngur um stund (7:12) Hesta- þáttur í umsjón Brynju Þorgeirsdótt- ur. Textað á síðu 888 (Textavarpi. e. 00.15 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.45 Dagskrárlok ■ SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 19.30 Pípóla (2:8) (e) 20.00 Seinfeld (5:22) (The Bris) 20.30 Sirkus RVK 21.00 Stacked (7:13) 21.30 GhostWhisperer(2:22) 22.20 The Virgin Suicides (Kvikmynd) Aðalhlutverk: James Woods, Kat- hleen Turner og Kirsten Dunst. Leik- stjóri: Sofia Coppola. 00.00 My Name is Earl (e) (Barn Burner) 00.25 Rescue Me (11:13) (e) 01.10 Seinfeld (5:22) (The Bris) Enn fylgjumst við með fslandsvinin- um Seinfeld og vinum hans frá upp- hafi. pj STÖÐ2 06.58 fsland í bftið 09.00 Boldandthe Beautiful 09.20 Ífínuformi 2005 09.35 Oprah Winfrey Nicole Kidman og Will Ferrell 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine (17.22) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 (ffnuformi 2005 13-05 Home improvement (12.25) (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 Whose Line Is itAnyway? 13-55 Medium (7.16) (Miðillinn) 14.40 LasVegas(8.24) 15-35 Blue CollarTV (14.32) (Grínsmiðjan) 16.00 Sabrina - Unglingsnornin 16.25 BeyBlade (Snældukastararnir) 16.50 Könnuðurinn Dóra 17.15 Boldand the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons (1.22) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fslandídag 19.40 Svínasúpan (7.8) (e) 20.05 Neyðarfóstrurnar (1.16) (Rock Family) 20.50 Oprah (80.145) (Hangin Out With Uma Thurman And The Stars Of Grey's Anatomy) 21.35 Medium (18.22) (Miðillinn) 22.20 Strong Medicine (18.22) (Sam- kvæmt læknisráði) 23.05 Footballers' Wives (3.8) 23.50 Cold Case (18.23) (Óupplýst mál) Bönnuðbörnum. 00.35 Patton (e) 03.20 Neyðarfóstrurnar (1.16) (Rock Family) 04.05 Medium (18.22) (Miðillinn) 04.45 TheSimpsons(i.22) 05.10 Fréttir og fsland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ © SKJÁREINN . 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr.Phil(e) 08.45 VölliSnær(e) 15-50 All About the Andersons (e) 16.15 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 17.15 Dr.Phil 18.00 6 til sjö (e) 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Beautiful People 20.30 America's Next Top Model V L 21.30 Rock Star. Supernova fslendingur er nú með ífyrsta sinn í einum vinsæl- asta þætti í líeimi sem í ár er kenndur við hljómsveitina Supernova. 23.00 TheLWord 00.00 Rock Star. Supernova - bein útsending. Hver verður söngvari Supernova með þungarokkurunum; Tommy Lee úr Motley Crue, Jason Newstead úr Metallica og Gilby Clarke úr GunsN'Roses? 01.00 Love Monkey (e) 01.45 Beverly Hills 90210 (e) 02.30 Óstöðvandi tónlist SÝN 18.00 íþróttaspjallið Þorsteinn Gunnars- son fær þá sem eru i eldlínunni til sín í útsendingu og málin eru krufin til mergjar. 18.15 FH - Legia Warszawa 20.25 Glasgow Celtic vs. Manchester Utd. (Glasgow Celtic vs. Manchest- er Utd.) Bein útsending frá leik skosku meistaranna Glasgow Celtic og Manchester United. Um er að ræða vináttuleik á milli félaganna en mikil samskipti hafa verið á milli félaganna í gegnum tíðina. 22.05 Tiger Woods - heimildamynd (3:3) (Tigers Prints) 23.00 FH - Legia Warszawa 00.40 Glasgow Celtic vs. Manchester Utd. f<\ w/ NFS 07.00 fsland í bítiö 09.00 Fréttavaktin n.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið ítarlegar íþrótafréttir. 14.00 Fréttavaktin 17.00 Sfréttir 18.00 fþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 fsland í dag 19.40 Hrafnaþing 20.20 Brotúrfréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 Panorama 2006 (A Question of Lea- dership) 22.15 Fréttir 22.45 Hrafnaþing 23.20 Kvöldfréttir 00.20 Fréttavaktin 03.20 Fréttavaktin 06.20 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónsson- ar gerir upp fréttir dagsins á tæpi- tungulausan hátt. F4EE9STÖÐ 2 ■Bíó 06.00 ToWalkwith Lions (Konungur Ijón- anna) 08.00 Agent Cody Banks (Ungi njósnar- inn) 10.00 Lost in Translation (Rangtúlkun) 12.00 Anchorman. The Legend of Ron Burgundy (Fréttaþulurinn. Goð- sögnin um Ron Burgundy) 14.00 ToWalkwith Lions 16.00 Agent CodyBanks 18.00 Lost inTranslation (Rangtúlkun) 20.00 Anchorman. The Legend of Ron Burgundy 22.00 The Ladykillers (Dömubanarnir) 00.00 Friday After Next (Annan föstudag) 02.00 Bark! (Gelti) 04.00 The Ladykillers (Dömubanarnir) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Sænskir dagar á Húsavík Sirkusskóli og Astrid Lindgren Menningarhátíðin Sænskir dag- ar hófst í gær á Húsavík en hátíðin er einn liður í upp- byggingu Garðarshólma. Garðarshólmi á upphaf í sögnum um Svíann Garðar Svavarsson og þræl hans Náttfara á Skjálfandasvæðinu á landnáms- tið af því landi sem birtist ferðalöngunum. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, opnar Húsavík- urhátíðina og meðal dagskrárliða verður til að mynda upplestrar úr sögum Astrid Lind- gren, harmonikkukvöld með Ása og Lars Arvidsson frá Borensberg, sirkus- skóli þar sem Henna Kaikula og Ola Granli frá Cirkus Cirkör leiðbein- anda, skútusigling í Náttfara- vík, hvalaskoðunarferð og margt fleira. Hátíðin stendur til 27. júlí. með framþróun Garðarshólma skapist mið- punktur menningar, þekking- ar og upplifunar sem tekur mið Frægasti Svíinn Lína Langsokkur er sennilega frægasti Svíi sögunnar ásamt höfundi sínum, Astrid Lindgren, en þaö veröur lesiö upp úr sögum hennar á sænskum dögum á Húsavík. kristin@bladid. net Hljómsveitin Mammút: Hlýtur jákvœða umfjöllun Hljómsveitin Mammút gaf á vordögum út sam- nefnda breiðskífu sem hefur fengið jákvæða umfjöl un, jafnt í pressunni og hjá hinum almenna tónlis arunnenda. í nýjasta tölublaði The Rolling Stone birtist afar jákvæð umfjöllun um frumburð sveit- arinnar og er hún skrifuð af hinum virta blaða- manni David Fricke sem einnig lofsamaði sveit- ina fyrir tónleika hennar á Iceland Airwaves í fyrra. Á næstu misserum eru m.a. tónleikar með sveitinni á Innipúkanum, tónleikar í tónleikaröð Smekkleysu og The Reykja- vík Grapevine 3. ágúst þar sem hún treður upp á Café Amsterdam ásamt Bogomil Font & Flís o.fl. Mammút var einnig meðal fyrstu íslensku hljóm- sveitanna sem staðfestu komu sína á Iceland Airwaves í ár.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.