blaðið - 02.08.2006, Side 10

blaðið - 02.08.2006, Side 10
10 IFRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006 blaöið Vaktaskipti í loftvörnum: Spánverjar verja Eystrasaltsríkin mbl.is Spænski flugherinn tók í gær inum í Norður-Litháen næstu fjóra yfir það hlutverk að verja lofthelgi mánuðina. Eldri NATO-ríki hafa Eystrasaltslandanna. Tyrkir hafa séð um lofthelgisvarnir Eistlands, gengt því hlutverki undanfarna Lettlands og Litháens síðan í mars mánuðienSpánverjarverðameð84 2004 er þessi lönd gengu i NATO menn sem þjónusta fjórar Mirage því þau hafa ekki nauðsynlegan F-i herþotur á Zokniai herflugvell- vélakost til slíks sjálf. Vandræði í Kaupmannahöfn: Dúfa truflar lestarsamgöngur Dúfa setti lestarsamgöngur í Danmörku úr skorðum á mánu- dag eftir að hún olli skammhlaupi í rafmagnsköplunum sem knýja áfram lestir dönsku járnbraut- anna. Hin ógæfusami fugl ákvað að hvíla lúna vængi á háspennu- streng með þeim afleiðingum að rafmagn fór af meginlínu járn- brautanna sem knýr lestir til og frá Kaupmannahöfn. Töluverðar tafir voru vegna þessa en sam- göngur voru komnar í eðlilegt horf í gær. Grillkjötið frá Goða er heitast á erillið í sumar! GOÐI Sólgleraugu fyrir konur og karla Líklega hlýlegasta gleraugnaverslun norðan Alpafjalla Reykavíkurvegi 22 220 Hafnarfírði 565-5970 www.sjonarholl.is )uinu jiii a ari ■ Verðmæti jarðvarmans seint ofmetið ■ Þyrfti rúmlega nýja Kárahnjúkavirkjun ■ Jarðvarminn eykur orkuöryggi þjóðarinnar Bláa lónið Margir vinsæl- ustu ferðamannastaöir lands- ins eru afsprengi jarðvarma “ - svi • • Sf * &; Eftir Atla fsleifsson atlii@bladid.net „Jarðvarminn sparar líklega þjóð- arbúinu tæplega þrjátíu milljarða á ári miðað við núverandi verðlag. Þjóðarbúið er að spara gríðarlega, enda hefur þetta mjög jákvæð áhrif á vöruskiptajöfnuðinn. Með þessum olíusparnaði aukum við einnig orkuöryggi þjóðarinnar til muna. Þvi minna sem við erum háð öðrum þjóðum um orku því meira orkuöryggis njótum við,“ segir Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs. Sigurður Ingi segir að víða í Evr- ópu sé farið I allt að því óhagkvæmar aðgerðir til að draga úr olíunotkun til að auka öryggi í orkumálum. „Umræður um orkuöryggi islensku þjóðarinnar hafa litið verið áberandi en menn geta rétt ímyndað sér afleið- ingar þess á samgöngur og fiskveiðar ef skrúfað yrði fyrir olíuflutninga til landsins." Að sögn Sigurðar myndi kynding með olíu þýða um 2,5 milljóna tonna útblástur af koltvísýringi á ári. „Til samanburðar er árlegur útblástur frá vegasamgöngum 700 þúsund tonn og frá fyrirhuguðu álveri í Reyðar- firði um 500 þúsund tonn. Það liggur því í augum uppi að jarðvarminn er gríðarlegt framlag til minnkunar á „Verðmæti jarð- yarmans fyrir íslendinga p f ’; verður seint jÉHB SÍgUrður IligÍ . ..... "Ti 'WŒ Friðleifsson útblæstri, þegar litið er til umhverfis- þátta og Kyoto-sáttmálans.“ Flestir fslendingar hita hús sín með jarðvarma, en um tíu prósent landsmanna hita hús sín með raf- hitun. „Ef jarðhita nyti ekki við myndu íslendingar líklega hita hús sín með rafhitun. Það væri vissulega endurnýjanleg orka úr vatnsaflsvirkj- unum, en myndi kosta húseigendur um þrisvar sinnum meira. Ef skipt yrði á jarðvarma og rafhitun, þyrfti 5.800 gígavattstundir af rafmagni, en til samanburðar mun Kárahnjúka- virkjun framleiða um 4.600 gígavatt- stundir. Það þyrfti því vel rúmlega nýja Kárahnjúkavirkjun, til að gefa þann hita sem jarðvarminn veitir okkur í dag,“ segir Sigurður Ingi. „Vissulega búum við íslendingar við þá staðreynd að jarðfræðileg virkni landsins felur í sér ákveðna ógn við búsetu hér, en ekki verður hjá því litið að þessi návist við eld- virkni og jarðskjálfta felur jafnframt í sér talsverða verðmætasköpun. Jarð- varminn veitir ekki aðeins raforku og yl því að stór hluti af því aðdráttar- afli sem ísland hefur á ferðamenn er einmitt tengt jarðhita. Margir vinsæl- ustu ferðamannastaðir landsins, svo sem Bláa lónið, jarðböðin við Mývatn, Geysissvæðið og Námaskarð eru öll afsprengi jarðvarma. Því verður verð- mæti jarðvarmans fyrir íslendinga seint ofmetið,” segir Sigurður Ingi að lokum. Fólki bannað að berja hvert annað með álum: Hætta að „vanvirða" dauða fiska Yfirvöld í enska bænum Lyme Regis hafa bannað íbúum bæjarins að lemja hver annan með dauðum álum. Löng hefð er fyrir þeirri iðju og hefur þessi merkilega iþrótt, sem nefnist á ensku „conger cuddling'‘ verið notuð til þess að safna fé handa hjálparsamtökum. íbúar bæjarins hafa lengi haft gaman að þeirri íþrótt að lemja hver annan með álum og að þeirra sögn er fátt skemmtilegra hægt að gera við dauðan fisk. Árlega skipta bæjar- búar sér í tvö lið og keppast við að lemja hvorir aðra með álum til þess að safna fé fyrir Konunglegu björg- unarbátastofnunina (Royal National Lifeboat Institution), sem eru frjáls félagasamtök sem sinna öryggi sjó- farenda við Bretlandseyjar. Keppnin felst í því að reyna að slá andstæðinga sína af litlum tréstubbi með áli. Þrátt fyrir langa hefð hafa ýmis náttúru- verndarsamtök á Bretlandi mótmælt þessari íþrótt og segja hana vera „örg- ustu vanvirðingú' við dauða fiska. Aðstandendur keppninar hafa fallist á rök náttúruverndarsinna og vilja forðast að fá á sig slæmt orð og hafa því lagt keppnina af til frambúðar. Af er það sem áður var IbúarLyme Regis ætla ekki framar að nota dauða fiska sér til skemmtunar,

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.