blaðið - 02.08.2006, Page 26
26
MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006 blaðið
heimilið
„Það eru einungis tveir hlutir sem list saman-
stendur af, manngæska eða skortur henn-
ar. Form listar skapar ekki manngæsku.“
heimilid@bladid.net
Alvar Aaito
RYMINGARSALA
Verslunin Völusteinn
Hættir
“ **s; «
i • ..
2. tii 15.ágúst að
Bæjarlmd 14-16
Mikið af fallegri
föndurvöru á
frábærum tilboðum
Bleik heimili
Litur sem ýtir undir ástríðu
W VOLUSTEINN
fyrir fima fingur
BÆJARLIND14-16 / Sími 588 9505 / www.volusteinn.is
Bleikurerofttalinn tákna einhvers konar kvenlega
mýkt og er jafnvel tengdur við lltlar stúlkur, enda
þeirra uppáhaldslitur. A árum áðuráttu karlmenn
það til að forðast litinn alveg og konurgerðu slíkt
hiðsama, eftir ákveðinn aldur. Sem beturferhefur
þetta breyst, karlmenn ganga íbleikum skyrtum
og konur nýta sér litinn æ oftar. Kannski ekki að
furða, bleikur er einstaklega fallegur litur. Hann
er mýkri en rauður, sérstaklega rómantískur og
heillandi. Eins getur bleikur verið æpandi og
fullur ástríðu. Bleikir húsmunir eru margir hverjir
fallegir og lífga upp á heimilið. Margir kunna að
óttastað nota bleika húsmuni ímiklum mæli en
sú hræðsla er óþörf. Hins vegar erumað gera að
milda litagleðina með hefðbundnari litum, eins
og svörtum og hvítum. Blaðið fór í bleika bæjar-
ferð og heillaðist aflitnum sem er allt í senn, æs-
andi, viðkvæmur, vinalegurog fallegur.
Raskar jafnvæginu
Einkar skrautlegur og fallegur
stóll sem mun raska jafnvæginu
í stofunni á eftirminnilegan hátt.
Stóllinn fæst í Blómavali og kost■
ar 19.900 krónur.
Lífgar upp á tilveruna
Einn lítill og sætur sem tekur sér einkar
vel út í litlum hillum eða gluggakistu, að-
eins til að lífga upp á tilveruna. Vasinn
fæst íBlómavali og kostar 799 krónur.
Stílhreinn og glansandi
Fallegur vasi sem myndi sóma
sér vel í stofuhornum landsmanna.
Vasinn er til í tveimur stærðum, fæst
íBlómavali og kostar 9.900 krónur
(70 cm).
Blómin bleik
Væri ekki fallegt að hafa
hvítt eða grænt blóm í þess-
um glæsilega blómapott?
Blómapotturinn er til í þremur
stærðum, fæst í Blómavali og
kostar 1.149 krónur.
Bleikt rusl
Það verður líka að búa vel um ruslið og það
væsir svo sannarlega ekki um það í þessari
fallegu ruslafötu. Tunnan fæst í Húsas-
mimðjunni og kostar 1.365 krónur.
Aðdáun
k Allir þurfa fallega spegla til að dást að og ekki er
I verra að hægt er aö dást að sjálfum sér í leiðinni.
ft Spegillinn fæst í Blómavaii, er til í tveimur stærðum
B og minni gerðin kostar 13.900 krónur.