blaðið - 31.08.2006, Síða 23
blaðiö FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006
23
e
;;
Tónleikar í Smekkleysu
Reykjavík! - Slugs - Bent og félagar munu spila i Smekkleysu/Gallerí
Humar eða frægð að Klapparstíg 27 klukkan 17 í dag.
Steingrímur J. Sigfússon
flytur framsöguerindi íHáskóla-
num i Reykjavík í dag.
Málþing
um stríð og
hryðjuverk
[ dag klukkan 11.50 boðar
Málfundafélag Lögréttu til mál-
fundar í stofu 101 í Háskólanum
í Reykjavík. Efni fundarins
verður Stríð og herferðin gegn
hryðjuverkum með hliðsjón af
átökunum í Líbanon. Framsögu-
menn verða þau Andrés Magn-
ússon blaðamaður, Steingrímur
J. Sigfússon alþingismaður
og Þórdís Ingadóttir, sérfræð-
ingur í þjóðarrétti við Háskól-
ann í Reykjavík. Búast má við
áhugaverðum umræðum um
þetta umdeilda efni en Karollna
Finnbjörnsdóttir sér um fundar-
stjórn og gert verður ráð fyrir
fyrirspurnum úr sal.
Gleðskapur í Austurstræti
Gyllti
Jú morgunmunuvegfarend-
ursemleggjaleiðsínaum
Austurstræti heyra hress-
andi tónlist og mikla kát-
m mínu berast út úr verslun-
inni Gyllta kettinum. Verslunin tók
til starfa í nóvember á síðasta ári og
styttist því í eins árs afmæli kattar-
ins. Bak við afgreiðsluborðið standa
vaktina systurnar Ása og Jóna Otte-
sen. Ása gegnir hlutverki stílista en
Jóna er verslunarstjóri. Hafdís Þor-
leifsdóttir móðursystir þeirra er eig-
andi búðarinnar ásamt eiginmanni
sínum Hauki Inga Jónssyni. „Þetta
er svona fjölskyldusamstarf sem hef-
ur gengið mjög vel,“ segir Ása. „Við
seljum „second-hand“ föt auk þess
sem við seljum svolítið af okkar eig-
in hönnun og einnig erum við með
vinsælt fatamerki sem nefnist POP.“
Notuð föt, falleg föt
Ása segir síðastliðið ár hafa verið
gott og rekstur verslunarinnar hafa
gengið vonum framar. „Við erum
bæði með föt fyrir stelpur og stráka
og fólk á öllum aldri hefur sýnt okk-
ur mikinn áhuga.“ Margir hafa ef-
laust furðað sig á því ástfóstri sem
ungdómurinn hefur tekið við notuð
föt - klæðnað sem kannski var upp
ákaflega falleg og við leggjum mikla
vinnu í að velja þau inn í búðina. Við
sækjum varninginn okkar aðallega
til Englands þar sem við höfum okk-
ar tengiliði og grömsum út um borg
og bý til þess að leita að fallegum
fötum til að selja í Gyllta kettinum,'
segir Ása.
Gleðin við völd
I dag klukkan 16 hefst gleðskapur
í versluninni, en hún verður þá opn-
uð með pomp og prakt eftir andlits-
lyftingu. „Tilefnið er að við vorum
að koma að utan og keyptum svo
mikið af fallegum fötum sem við
hlökkum til að sýna viðskiptavinum
okkar með viðhöfn. Svo hefur búðin
líka gengið í gegnum breytingar sem
við munum svipta hulunni af. Hér
kemur plötusnúður sem skemmtir
gestum og við bjóðum upp á léttar
veitingar," segir Ása brosandi að lok-
um og biður spennt eftir að opna dyr
Gyllta kattarins upp á gátt.
Fagnaðurinn stendur til klukkan
22 og eru allir velkomnir til að sam-
fagna kettinum og stúlkunum bak
við búðarborðið.
hilma@bladid.net
Vel klæddar
Asa Ottesen, Hafdís Þor-
leifsdóttir og Jóna Ottesen.
á sitt besta á sjöunda eða áttunda
áratugnum. Að ganga Laugaveginn
er oft eins og að stíga upp í tímavél
þar sem stúlkur spranga um líkt og
þær hafi stokkið út úr kvikmynd
frá 1969. Ása segir þennan áhuga
síst fara dvínandi. „fslendingar eru
auðvitað mjög fámenn þjóð, hér eru
ekki margar verslanir og fólk lendir
oft í þvi þegar ný föt eru keypt að
næsti maður á samskonar flík. Það
getur auðvitað verið mjög leiðinlegt
en það er hægt að forðast með því
að kaupa notuð, flott föt og blanda
þeim saman við það sem er í fata-
skápnum fyrir. Svo eru fötin okkar
kötturinn malar
Allt verður að seljast
Ótrúleg tilboð á fallegri
föndurvöru, vefnaðarvörum
sem og öllum öðrum vörum
® VOLUSTEINN
f y ri r fima fingur
BÆJARLIND 14-16 / Sími 588 9505 / www.volusteinn.is
Lokadagnr
rýmingarsöluimar
í dag fimmtudaginn 31.ágúst
að Bæjarlind 14-16
Verslunin Völusteinn
Hættir