blaðið - 12.09.2006, Síða 16

blaðið - 12.09.2006, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 ÞAUSÖGÐU LENNON f VIÐEY Ég veit að John [Lennon] verður með okkur í anda í Reykjavík 9. tt október og ég hlakka til að hitta [fslendinga] til að halda upp á spennandi dag. Stríð eru á enda, ef við viljum. Ég elska ykkur.“ ÁVARP YOKO ONO TIL ÍSLENDINGA, EN HÚN HYGGST HALDA UPP A AFMÆLI HINS FALLNA EIGINMANNS SÍNS i VIÐEY. ER EKKI KROSSFERÐ UPPLÖGÐ? Við þurfum sigra hugmyndafræði hatursins fjfmeð hugmyndafræði vonarínnar." GEORGE BUSH BANDARlKJAFORSETI SEGIR VONLEYSI EINA HELSTU ÁSTÆÐU ÞESS, AÐ OSAMA BIN LADEN FINNI GNÆGÐ SJALFSMORÐSArASARMANNA. Lið-a-mót FRÁ mzw www.nowfoods.com I GÓÐ HEILSA g GULLI BETRI 1 APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Eltak sérhæfír sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum mesta úrval á íslandi af smáum og stórum vogum Hufdu samhund Siðumúlu 13, $imi 588 2122 www.eltak.is Flugvöllur er málið Samstarfs- verkefni sveitarfélaga á Suður- nesjum, utanrikisráðuneytis og iðnaðarráðuneytis gerir ráð fyrir alþjóðlegum flugvelli á svæði varnarliðsins og að stór hluti fast- eigna verði rifinn niður. Mynd/Kim„ TÉ/mt. Varnarsvaedi nato eOcxpr/ ' ÖVIOKOMANDI 2//j\bannadur adgangur Xf. NATO BASE OCOOt RESTRICTED ACCESS Ljóst hvað verður um fasteignir varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli: Alþjóðaflugvöllur er lausnin ■ Við munum stýra verkinu, segir bæjarstjóri Reykjanesbæjar ■ Stór hluti eignanna rifinn ■ Stefnan augljós Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Við höfum farið í vinnu með er- lendum ráðgjöfum sem gera ráð fyrir alþjóðaflugvelli á svæði varnar- liðsins og þjónustu í kringum hann. Á þessari vinnu viljum við byggja og því má segja að stefna okkar sé augljós,” segir Árni Sigfússon, bæj- arstjóri Reykjanesbæjar, um hverjar áherslur bæjaryfirvalda eru um starfsemi á svæði varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Nú er stutt í að starfsemi varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli verði endanlega lögð niður. Árni segir ljóst að Reykjanesbær muni stýra því hvað gert verði á svæðinu eftir brottför hersins. „Stór hluti eignanna verður líklega rifinn því þær standast ekki kröfur og hafa sumar hverjar ekki neinn til- gang lengur. Ég geri ráð fyrir því að um leið og samningaviðræðum ljúki verði farið í að rífa eignir og hreinsa menguð svæði. 1 kjölfarið þarf að Reykjanesbær mun stýra því hvað veröur gert á svæðinu. Árni Sigíúason bæjaratjóri Reykjanesbæjar finna þeim eignum sem ekki verða rifnar hlutverk,” segir Árni. „Ótal mörg fordæmi eru fyrir því þar sem herstöðvum hefur verið lokað að við- komandi sveitarfélag beri ábyrgð á því hvað gert verði og stýri því.” Ekki á almennan markað Árni leggur á það áherslu að sveit- arfélagið beri ábyrgð og stýri því hvað gert verði á svæðinu. Slíkt sé al- gengt og fyrir því ótal fordæmi þar sem herstöðvum hefur verið lokað. „Sveitarfélagið mun sjá um hvernig þessu verður stýrt inn á markað og þau svör höfum við fengið bæði hjá utanríkisráðuneytinu og fjár- málaráðuneytinu. Það verður ekk- ert gert í andstöðu við okkur hvað þetta varðar,” segir Árni. „Alls ekki kemur til greina að íbúðarhúsnæði fari á almennan markað því slíkt myndi án efa skaða fasteignamark- aðinn og verktaka hér. SHkt kemur bara ekki til greina.” Stefnan er augljós Aðspurður segir Árni það ekki vera vandamál hvað gera skuli á svæðinu heldur er þetta tækifæri sem nýta þurfi skynsamlega. „Þarna má ekki kasta til hendinni heldur verður að vinna þetta skipu- lega og því er i gangi samstarfsverk- efni sveitarfélaganna, utanríkisráðu- neytisins og fjárfestingastofu undir heitinu Tækifæri alþjóðaflugvallar. Síðan eru margir áhugasamir aðilar sem vilja koma með þjónustu inn varðandi flugvöllinn,” segir Árni. „Þetta er augljóslega stefnan hjá okkur og það sem koma skal.” Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fengust engin svör frá varnarmála- skrifstofu utanríkisráðuneytisins eða Flugmálastjórn vegna málsins. Feneyjar: Vilja fækka dúfunum mbl.is Þótt mörgum þyki dúfurnar á Markúsartorgi i Feneyjum ómissandi kennileiti hafa borgaryfirvöld áhyggjur af smithættu og sóðaskap. Milljónir ferðamanna koma til borgar- innar á ári hverju og fá fuglarnir nóg að éta og fjölgar því stöðugt. Talið er að dúfurnar séu að minnsta kosti 40.000. Ýmislegt hefur verið reynt til að fækka fuglunum án árangurs en ekkert gagnast og segja dýra- verndunarsinnar að eina leiðin sé að hætta að gefa fuglunum mat. Slíkar hugmyndir vekja hins vegar litla kátínu hjá kornsölum sem hafa lifibrauð sitt af að selja ferðamönnum fuglakorn við Markúsartorg. Ólögleg lyf: Innflutningur eykst Innflutningur á ólöglegum lyfjum ogýmsum náttúruvörum hefur farið vaxandi á undan- förnum árum og er netverslun talin vera helsta orsök þess. Samkvæmt tilkynningu sem Lyfjastofnun rikisins gaf út í gær er varað sérstaklega við neyslu þessara lyfja þar sem þau geta haft skaðleg áhrif á heilsu manna. Að sögn Mímis Arnórssonar, deildarstjóra upplýsingadeildar hjá Lyfjastofnun, hafa tollayfir- völd lagt hald á gríðarlega mikið magn af ólöglegum lyfjum að undanförnu. „Það er mikið stoppað i tollinum en við vitum ekki hversu stór hluti það er af heildarinnflutningi hingað til lands.“ Mímir segir netverslun með lyf hafa farið vaxandi og þar sé verið að selja allt milli himins og jarðar. „Allt sem er á þessum svartamark- aði getur verið hættulegt." skotbómu- lyRararálager Romatsu Komatsu WH609 með göfflum,skóflu og hllöarfærslu. KomatsuWH714 meðgöfflum, skófluog hllðarfærslu. KomatsuWH716 moð göffium, skófluog mannkörfu. fijí söfumönnum Kraftvélaehf 535-3500 Fundur iðnaðarnefndar: Allri leynd verði aflétt Eftir Atla íslefisson atlii@bladid.net „Ég tek ekki þátt í því að hylma yfir gagnvart þjóðinni," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna, sem gekk út af fundi iðnaðarnefndar í gær þar sem vísindamenn og fulltrúar Landsvirkj- unar komu til að kynna nýtt arðsem- ismat vegna Kárahnjúkavirkjunar. „Þegar okkur var gerð grein fýrir því að við fengjum aðeins aðgang að upplýsingunum gegn því að þegja um þær, benti ég á að verið væri að múlbinda okkur og koma í veg fyrir formaður iðnaðarnefndar, segir að inn hvert það er. Að raforkuverðið að við gætum tekið þátt í opinni og fundurinn hafi verið ánægjulegur væri trúnaðarmál var eitt af skil- lýðræðislegri umræðu. Eftir það og góður. „Landsvirkjun vill ekki yrðum Landsvirkjunar. Ögmundur gekk ég af fundi,“ segir Ögmundur. setja fram opinberlega hvert raforku- vildi ekki samþykkja þann trúnað og Einar Oddur Kristjánsson, vara- verðiðer.þóaðallirvitinokkurnveg- labbaði því út affundi.“

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.