blaðið - 12.09.2006, Síða 32
40 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006
blaðið
Chelsea verður auðveld bráð
Ronaldinho hefur látiö hafa eftir sér að Chelsea veröi auöveld bráð fyrir
Barceiona, en liðin eru saman í riðli i meistaradeildinni. „Flestir segja að
Cheisea verði okkur erfiðastir en þeir veröa auðveld bráð,” sagði besti
knattspyrnumaður heims. „Ballack, Shevchenko og Ashley Cole þurfa mei-
ri tima til að aðlagast liðinu. Ég hef mestar áhyggjur af Werder Bremen.”
Ruud
Van
Nistelrooy
opnaði marka-
reikning
sinn hjá Real
Madrid um
helgina þegar
hann skoraði
þrennu í 4-1
sigri Real á
Levante.
Nistelrooy
brenndi
einnig af víti
í leiknum.
Ashley Cole sagði við
breska fjölmiðla um
helgina að aðalástæðan
fyrir því að
hann yfirgaf
Arsenal hafi
verið að
honum hafi
liðið eins og
ósýnilegum
manni við
hlið Thierrys
Henry sem hafi verið með-
höndlaður eins og dýrlingur.
„Félagið bauð Henry út að
borða og gaf út yfirlýsingar um
hversu ómissandi hann væri
fyrir félagið á meðan ég fékk
ekki einu sinni símtal. Arsenal
gerði ekkert til að halda í mig,”
sagði Cole.
Fyrsta umferð meistaradeildar Evrópu hefst
í kvöld með átta leikjum sem allir hefjast
klukkan 18:45 að íslenskum tíma. Hæst ber
leiki Chelsea og Werder Bremen í A-riðli
og leik PSV og Liverpool i C-riðli.
Barcelona hefur titilvörnina
á Camp Nou gegn Levski Sofia.
Leikurinn ætti að vera
auðveldur fyrir Spánar-
meistarana sem hafa unnið jfe f
báða leiki sina í spænsku
deildinni.
Ronaldinho, Eto’o og Larsson fagna
marki í meistaradeildinni í fyrra
Barcelorta hefur titilvörnina i kvöld með
leik gegn Levski Sofia á Camp Nou
Fyrsta umferö meistaradeildarinnar hefst í kvöld
Eiður
félaaa
Levski Sofia í heims
afael Benitez fær tæki-
færi í kvöld til að hefna
■ sín á Ronald Koeman
I
Barcelona hefur titilvörnina PSV og Liverpool mætast í tvísýnum íetk
en Koe-
man stýrði
Benfica til
2-0 sigurs
á Liverpool
á Anfield
Road í fyrra
og sló þá út
úr meistara-
deildinni. Koeman stendur
núna í brúnni hjá PSV en liðin
mætast í kvöld í Eindhoven í
fyrstu umferð riðlakeppninnar.
Michael Ballack sagðist
eftir leik Chelsea og
Charlton um helgina
vera tilbúinn
að taka við af
Frank Lamp-
ard sem víta-
skytta liðsins.
Lampard
hefur mis-
notað þrjú
af síðustu
fjórum vítum fyrir Chelsea
og þykir í ofanálag ekki hafa
byrjað leiktíðina vel. José Mour-
inho sagði eftir leikinn að hann
liti aldrei á það sem valkost
að láta Frank Lampard sitja á
bekknum þegar hann er heill.
A-riðill
Barcelona- Levski Sofia
Barcelona hefur titilvörnina á heimaleik gegn Levski Sofia frá
Búlgaríu. Liðin hafa einu sinni mæst áður en það var árið 1976
í Evrópukeppni meistaraliða þar sem Barcelona vann 4-0 á
heimavelli en tapaði 5-4 í Sofia. Barcelona hefur unnið fyrsta
leik sinn í riðlakeþþni meistaradeildarinnar síðustu fimm árin
og skorað í þeim 12 mörk. Levski hefur aldrei áður komist í
riðlakeppni meistaradeildarinnar og Ijóst að liðið mun eiga á
brattann að sækja á Camp Nou.
Fylgstu með...
...hjá Barcelona:
Eiði Smára og Samuel Eto’o
...hjá Levski: Georgi Petkov (markmaður)
LEIKIR KVÖLDSINS:
A-riðill C-riðill
Chelsea - Werder Bremen Galatasaray - Bordeaux
Barcelona - Levski PSV - Liverpool
0-riðlll D-riðill
Sporting - Inter Milan Olympiakos-Valencia
Bayern - Spartak Moskva Roma - Shaktar
A-riðill
U
Chelsea-Werder Bremen
Hinn leikurinn í A-riðli er á milli Chelsea og Werder Bremen
og fer leikurinn fram á Stamford Bridge. Chelsea hefur fallið
úr keppni í undanúrslitum síðustu tvö árin og hefur enn fengið
liðsstyrk en Chelsea fékk þá Ballack, Shevchenko og Ashley
Cole til liðs við sig fyrir tímabilið sem á pappírunum ætti að
gera iiðið enn liklegra til að vinna meistaradeildina.
Werder Bremen varð i öðru sæti þýsku Bundesligunnar í fyrra
og komust í átta liða úrslit meistaradeildarinnar þar sem þeir
féllu út fyrir Juventus á markamun. Werder Bremen er mikið
sþurningarmerki og erfitt að spáfyrir um úrslit þegar þeir eru
annars vegar. Þeir geta tapað stórt fyrir lægra skrifuðu liði og
burstað stærra lið í næsta leik, en yfirleitt má búast við mar-
kaleik þegar Werder Bremen sþilar. Félagið verður að teljast
líklegra til að blanda sér í baráttu við Chelsea og Barcelona
um sæti upþ úr riðlinum heldur an Levski.
Fylgstu með...
...hjá Chelsea: Andriy Shevchenko
og Michael Ballack
...hjá Werder Bremen:
Torsten Frings og Tim Borowski.
C-riðill
PSV-Liverpool
PSV og Liverpool hafa aldrei mæst áður en Ronald Koeman,
stjóri PSV, ætti að vita hvað þarf til að vinna Liverpool en
hann stýrði Benfica-liðinu til sigurs á Liverpool í sextán liða
úrslitum meistaradeildarinnar i fyrra.
Eftir að Koeman tók við liði PSV í sumar hefur liðið orðið fyrir
nokkurri blóðtöku og misst lykilmenn eins og André Ooijer
og Jan Vennegoor af Hesselink. Liðið verður einnig án hins
36 ára reynslubolta Philips Cocu á miðjunni sem er I banni.
Hægri bakvörðurinn og vængmaðurinn Jan Kromkamp er þó
snúinn aftur heim til Hollands en hann fórtil PSV frá Liverpool
í sumar eftir aðeins hálfs árs dvöl í Englandi.
Rafel Benitez, stjóri Liverpool, hefur styrkt lið sitt töluvert
með ráðningum í sumar. Til liðsins eru komnir þeir Craig Bel-
lamy frá Blackburn Rovers, vængmennirnir Jermaine Pennant
frá Birmingham og markamaskínan Dirk Kuyt frá hollenska
liðinu Feyenoord sem var valinn besti leikmaður hollensku
deildarinnar í fyrra. Einhverjir hnökrar hafa þó verið á leik liðs-
insundanfariðenþaðeraðeinskomiðmeð _
fjögur stig úr þrem fyrstu leikjum timabils- ^ N
ins og tapaði illa fyrir Everton um helgina,
3-0.
Fylgstu með...
...hjá PSV: Jan Kromkamp
...hjá Liverpool: Dirk Kuyt
Framarar tryggðu sér
titilinn í íyrstu deildþrátt
fyrir tap á Akureyri gegn
Þór um helgina. HK, sem
er í öðru sæti, tapaði á
heimavelli gegn Víkingi
Ólafsvík og því var titill-
inn Framara. HK stendur
þrátt fyrir tapið best að vígi
í baráttunni um annað sætið
og hefur þriggja stiga forystu
á Fjölni sem er í þriðja sæti.
Botnbaráttan í deildinni er enn
í algleymingi því enn geta fimm
félög fallið í aðra deild þegar ein
umferð er eftir.
Curtis Woodhouse, fyrrum leikmaður Grimsby Town, snýr sér að hnefaleikum:
Vann fyrstu viðureign sína í veltivigt
Curtis Woodhouse, fyrrum leik-
maður Grimsby, hætti knattspyrnu-
iðkun í apríl á þessu ári, aðeins 26 ára.
Hann ákvað þess í stað að gerast at-
vinnuhnefaleikari og háði sinn fyrsta
bardaga síðasta föstudag í veltivigt
þar sem hann vann andstæðing sinn
á stigum eftir að hafa barið hann í
gólfið tvisvar í síðustu lotunni.
Woodhouse ólst upp hjá Sheffield
United og spilaði sinn fyrsta leik fyrir
félagið 17 ára. Hann var orðinn fyrir-
liði liðsins eftir tvö ár, þá aðeins 19
ára gamall, og fastamaður í U-21 árs
landsliði Englendinga. í viðtali eftir
fyrstu viðureign sína sem atvinnu-
hnefaleikari sagði Woodhouse að
þungu fargi væri af sér létt. „Ég missti
mjög ungur áhugann á því að spila
fótbolta. Eg veit ég hefði getað haldið
áfram að spila þar til ég yrði 35 ára og
tryggt fjárhagslega framtíð mína og
fjölskyldu minnar en ég hafði ekki
nokkra löngun til þess,” sagði Wood-
house eftir viðureignina. „Margir líta
á atvinnumennsku í knattspyrnu sem
'eitthvað eftirsóknarvert, en fyrir mér
var fótbolti leiðinleg vinna,” sagði
Woodhouse. „Á knattspyrnuferlinum
var ég alltaf að koma mér í vandræði
utan vallar fyrir slagsmál og hugsaði
oft með mér að það gæti verið gaman
að fá borgað fyrir að slást.”