blaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2006
blaðið
uilu
€9
1. Hvar fæddist hann?
2. í hvaða Hollywood-niynd lék hann fyrst?
3. Hvað heitir hann fullu nafni?
4. Fyrir hvaða hlutverk var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna?
uil’juiioiaj >louq3>ioja
U! JB|Ai |aa Sjuug Q!^jaA)n|i| jjjAj f
jaöpai /v\ajpu\/ jj!|3ij)eaH '£
noA jnoqe ojbh | söuiqj uai z
nj|BJ}s\/1 i||JOd 'V
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Ihugaðu málið áður en þú framkvæmir. Hugsaðu
um öll markmiðin sem þú hefur náð og hvernig
þú hefur náð þeim. Skoðaðu líka hvað þú vilt gera
öðruvísi i framtiðinni.
©Naut
(20. april'20.maQ
Stjörnurnar gefa þér tækifæri til að læra eitthvað
nýtt sem gæti breytt lífsstíl þinum og jafnvel llfi
þinu. Þú pirrast kannski yfir breytingunum til að
byrja með en þú verður þakklát/ur að lokum.
Það bjargast ekki neitf'
Ég vorkenni nánast
keppendunum í Survi-
vor-þáttunum þar sem
þeir sitja fastir á eyðieyju
og komast hvergi. Keppend-
urnir virðast misjafnlega
á sig komnir. Konurnar eru
öllu snyrtilegri en karlarnir,
sem flestir eru komnir með
villimannsleg skegg.
Mér brá heldur betur í
brún þegar einn keppandinn
birtist í snyrtilegum jakkaföt-
um, með bindi og nýklipptur í þokkabót - skegg-
ið var þó á sínum stað. Eg pírði augun og sá að ég
var alls ekki að horfa á Survivor. Nei, þvert á móti
var ég að horfa á kvöldfréttirnar á Stöð 2, Logi
Bergmann er ennþá með skegg.
Ég mætti í vinnuna daginn eftir áfallið og ætl-
aði varla að þora að segja uppeldismóður minni
hérna á Blaðinu, henni Kollu, frá þessu. Hún hef-
ur ávallt verið einn ötulasti andstæðingur skeggs-
ins. Hún virtist ekki vita af þessu þar sem hún
sat og hamraði á lyklaborðið. Ég lagði hönd mína
á öxl hennar og sagði: „Kolla, Logi Bergmann er
ennþá með skegg.“ Andrúmsloftið var þungt og
Atlí Fannar Bjarkason
Hrökk ikútyfir
sjónvarpinu um daginn
Fjölmiðlar
atli@bladid.net
öll heimsins spenna virtist hvíla á herðum mín-
um. „Ég trúi þessu ekki,“ sagði hún lágt og ég
skynjaði uppgjöf í rödd hennar þegar hún vitn-
aði í Stein Steinarr og stundi: „Það bjargast ekki
neitt, það ferst, það ferst.“
OTvíburar
(21. maí-21. júnO
Komdu þér úr smásjá hjá deildarstjórum, rekstrar-
stjórum og öðrum yfirmönnum. Þú þarft rými til að
leika þér og kanna, sérstaklega þegar kemur að þvi
að þróa einstakar og ferskar iíugmyndir.
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Láttu þér liða vel i dag, sama hvað það kostar.
Ljúktu vinnudeginum eins fljótt og þú getur og
slakaðu svo á i faðmi fjölskyldu og góðra vina. Hver
veit nema það sem angri þig gufi upp.
®Ljón
(23. júl(- 22. ágúst)
Ef þú boröar einungis skyndibita líður líkama þín-
um iila. Það sama gerist með heilann ef þú býður
honum einungis upp á drasl. Slökktu á sjónvarpinu
og lestu góða bók eða farðu á listasýningu.
Ch MeYÍa
y (23. ágúst-22. september)
Þú færð tækifæri til að ferðast, tækifæri sem þú
bjóst ekki við. Þú áttaöir þig ekki einu sinni á þvi að
þig langaði að komast í burtu. Þú ættir því hiklaust
að grípa tækifærið, því lengri ferð því betra.
Vog
(23. september-23. október)
Hættu að tala og gerðu eitthvað. Það er nóg um
að vera en þú þarft að gera eitthvað (málunum til
að boltinn fari að rúlla. Ákveddu hvernig og hvert
þú viltfara.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Viltu virkilega búa til vandamál úr þessu? Stund-
um er betra að leyfa gömlum vini að fara sína leið
og þú ferð þína. Það er ekki þar með sagt að þið
séuð ekki vinir, það þýðir bara að vinskapurinn er
að þróast.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Óvænt könnunarferð getur breyst í allsherjar-
kennslustund. Stundum ættir þú að taka stjórnina
en stundum ættirðu að láta stjórna þér. Ákvörðun-
arstaðurinn er ekki mikilvægur, leiðin sem þú ferð
er hins vegar mikilvæg.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Það er ekki nógu gott að vinna bara og leika sér
aldrei. Slrkt ójafnvægi viðgengst aldrei til lengdar.
Gerðu eitthvað sem fær hjartað til að hamast og
augun til að glitra, hvort sem það er hlaupasprett-
ur, að verða ástfangin/n eða að heimsækja kæran
vin.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Einhver i lífi þínu þarf á hjálp að halda og þú ert
einmitt rétta manneskjan til að hjálpa honum. Inn-
sæi og góðsemi eru sterk öfl, sérstaklega þegar þú
notar þau til að hjálpa.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Vertu kærulaus til tilbreytingar svo þér flnnist ekki
sem 1)0 sért í fangelsi. Farðu í skrýtnum fötum (
vinnuna, ekki skoöa póstinn þinn eða kitlaöu sam-
starfsfélagann.
Sjónvarpiö
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir (3:18)
(Disney’s Little Einsteins)
18.30 Ungar ofurhetjur (23:26)
(Teen Titans II)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Sjónvarpið 40 ára (21:21)
20.20 Loppur
(Paws)
Aströlsk ævintýramynd frá
1997. Alex veit hvarmikill
fjársjóður erfalinn. Eftirað
hin dularfulla Anja rænir
honum lætur hann hundinn
sinn smygla út vísbend-
ingum um felustaðinn.
Leikstjóri er Karl Zwicky og
meðal leikenda eru Sandy
Gore, Joe Petruzzi, Nor-
man Kaye og Heath Ledger.
21.45 Dauðsfall á heimavist
(Dead Man on Campus)
Bandarísk gamanrnynd
frá 1998. Tveir háskóla-
nemar sem sinna náminu
lítið komast að því að
samkvæmt reglum skólans
fá nemendur A í einkunn
ef herbergisfélagar þeirra
deyja. Þeir reyna því að
finna einhvern heilsuveilan
til að flytja inn til þeirra.
Leikstjóri er Alan Cohn og
meðal leikenda eru Tom
Everett Scott, Mark-Paul
Gosselaar, Poppy Montgom-
ery, Corey Page og Alyson
Hannigan.
23.20 Skylmingaþrællinn
(The Gladiator)
Bandarísk bíómynd frá
2000. Eftir að spilltur
prins svíkur rómverskan
hershöfðingja og myrðir
fjölskyldu hans kemur sá
síðarnefndi til Rómar í leit
að hefnd. Leikstjóri er Ridl-
ey Scott og meðal leikenda
eru Russell Crowe, Joaquin
Phoenix, Connie Nielsen,
Oliver Reed, Richard Harris
og Derek Jacobi. Myndin
hlaut fimm Óskarsverðlaun
og var tilnefnd til sjö í
viðbót. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára. (e)
01.50 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
05.50 Formúla 1
Bein útsending frá tíma-
töku fyrir kappaksturinn í
Kína.
6.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09.20 I fínu formi 2005
09.35 Oprah (102:145)
10.20 Alf
10.45 Þaðvarlagið
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Neighbours
13.05 í fínu formi 2005
13.20 Home Improvement
(16:28)
(Handlaginn heimilisfaðir)
13.45 My Sweet Fat Valentina
14.30 My Sweet Fat Valentina
15.15 Extreme Makeover:
Home Edition (10:25)
16.00 Hestaklúbburinn
16.20 Skrímslaspilið
16.40 ScoobyDoo
17.05 Engie Benjy
17.15 Simpsons
17.40 Bold and the Beautiful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 ísland í dag
20.05 The Simpsons (15:22)
20.30 Fréddie (2:22)
20.55 Balls of Steel (2:7)
(Fífldirfska)
21.30 Entourage (5:14)
Vince er ekki ennþá búinn
að skrifa undir samning
um að hann sé búinn að fá
aðalhlutverkið í stórmynd-
inni um Aquaman en hann
er samt orðinn frægur og
búinn að landa sinni fyrstu
forsíðu. 2005. Bönnuð
börnum.
21.55 Broadcast News
(Sjónvargsfréttir)
Fylgst er með nokkrum
manneskjum í darrað-
ardansi fréttaheimsins.
Aaron Altman er snjall
og klókur við að krækja í
fréttirnar en handónýtur
við að koma þeim frá sér
í sjónvarpi. Jane Craig er
útsendingarstjóri frétta,
metnaðargjörn kona sem lif-
ir innantómu lífi og leggur
ofurást á vinnu sína. Loks
er það Tom Grunick sem
kemur vel fyrir á sjónvarps-
skjánum. Maltin gefur þrjár
stjörnur. 1987.
00.00 Starsky & Hutch
01.40 Romeo is Bleeding
(Rómeó í sárum)
03.25 TheSimpsons (15:22)
03.50 Freddie (2:22)
04.15 Balls of Steel (2:7) (e)
06.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVi
18.00 Entertainment Tonight e
18.30 Fréttir NFS
19.00 fsland í dag
19.30 Rock School 1 (e)
20.00 Wildfire
21.00 8th and Ocean (e)
21.30 The Newlyweds (e)
22.00 Blowin/ Up (e)
22.30 South Park (e)
23.00 Chappelle/s Show (e)
23.30 Smallville (e)
Fimmta þáttaröðin um
Ofurmennið ÍSmallville. I
Smallville býr unglingurinn
Clark Kent. Hann er prúð-
menni og er fús til að rétta
öðrum hjálparhönd. Clark
er samt ekki gallalaus og
á það stundum til að vera
dálítið klaufskur. Hann hef-
ur hlotið veglegt, líkamlegt
atgervi í vöggugjöf en hann
hefur ekki enn gert sér
grein fyrir styrk sínum. Frá-
bærir þættir um Ofurmenn-
iðáyngri árumsínum.
00.15 X-Files (e)
(Ráðgátur)
Einhverjir mest spennandi
þættir sem gerðir hafa
verið eru komnir aftur í
sjónvarþið. Mulder og
Scully rannsaka dularfull
mál sem einfaldlega eru
ekki af þessum heimi.
01.00 Hell s Kitchen (e)
01.50 EntertainmentTonight
Skjár sport
07.00 Stuðningsmannaþáttur
inn „Liðið mitt” (e)
14.00 Tottenham - Fulham (e)
Frá 17.09
16.00 Liverpool - Newcastle (e)
frá 20.09
18.00 Upphitun
18.30 Stuðningsmannaþáttur
inn „Liðið mitt” (e)
Stuðningsmannaklúbbar
ensku liðanna á (slandi fá
klukkutíma til að láta móð-
an mása um ágæti síns liös,
kynna klúbbinn, rifja upp
eftirminnileg atvik, falleg
mörk og hvaðeina áhuga-
vert sem snýr að þeirra iiði.
19.30 Man. Utd. - Arsenal (e)
Frá 17.09
21.30 Upphitun (e)
22.00 ftölsku mörkin
23.00 Chelsea - Liverpool (e)
frá 17.09
01.00 Dagskrárlok
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Sigtið (e)
15.00 The King of Queens (e)
15.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
Sjónvarpssálfræðingur-
inn dr. Phil hjálpar fólki
að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál.
18.00 6 til sjö
19.00 MelrosePlace
19.45 Ungfrú heimur 2006:
Kyrrahafið
Næstkomandi laugardag
verður Ungfrú heimur 2006
krýnd í beinni útsendingu
á SkjáEinum. Vikuna fyrir
keppni verða stúlkurnar
kynntar og áhorfendur
geta kosið fegurstu stúlku
síns heimshluta. I sjötta
þættinum kynnumst við
stúlkunum sem berjast um
titilinn Ungfrú Kyrrahafið.
20.10 Sterkasti maður allra
tima
Frægasta kraftakeppni
allra tíma þar sem þrír
sterkustu menn heims, Jón
Páll Sigmarsson, Bill Kazm-
aier og Geoff Capes, áttust
við í einstakri keppni. Þessi
keppni fór fram í Huntley-
kastala í Skotlandi árið
1987 þegarJón Pállvará
hátindi ferils síns. Kazm-
aier hafði þrisvar hlotið
nafnbótina Sterkasti maður
heims en fékk enga keppni
og sneri sér að öðrum
íþróttum. Hann vann þann
titil síðast árið 1982 en
Capes og Jón Páll skiptust
á um að vinna þann titil
næstu árin á eftir. Það var
því sannkallað neistaflug
þegar Kazmeier og Jón
Páll mættust í fyrsta skipti
og einvígi þeirra verður
lengi í minnum haft.
21.00 The Biggest Loser - Ný
þáttaröð
Gríðarlega vinsæll raunveru-
leikaþáttur um baráttuna
við mittismálið.
21.50 Law & Order: Criminal
Intent
22.40 C.S.I: Miami (e)
23.35 Conviction (e)
00.25 C.S.I: New York (e)
01.15 Beverly Hills 90210 (e)
02.00 Melrose Place (e)
03.30 Óstöðvandi tónlist
sýn
16.50 Evrópukeppni félagsliða
(Newcastle - Levadia)
Útsending frá Evrópu-
keppni félagsliða.
18.30 US PGA í nærmynd
(Inside the PGAtour)
18.55 Giilette Sportpakkinn
(Gillette World Sport 2006)
19.20 Spænski boltinn -
upphitun
(La Liga Report)
19.50 HM i Súpercross GP
(Citrus Bowl)
Nýjustu fréttir frá heims-
meistaramótinu í Superc-
rossi. Hér eru vélhjólakapp-
ar á öflugum tryllitækjum
(250rsm) í aðalhlutverkum.
Keppt er víðsvegar um
Bandaríkin og tvisvar á
keppnistímabilinu bregða
vélhjólakapparnir sér til Evr-
ópu. Supercross er íþrótta-
grein sem nýtur sívaxandi
vinsælda.
20.45 Meistaradeild Evrópu
Alit það helsta úr Meist-
aradeildinni. Fréttir af
leikmönnumog liðum auk
þess sem farið er í gegnum
mörkin, helstu tilþrifin I
síðustu umferð og spáð í
. spilin fyrir næstu leiki.
21.15 KF Nörd (5:16)
22.00 Heimsmótaröðin í Póker
(Borgata Poker Open in)
23.40 NBA - Bestu leikirnir
(Chicago Bulls - Utah Jazz
1997)
06.00 Carried Away
(Óðagot)
08.00 Wind in the Willows
(Þytur í laufi)
10.00 Hair
(Hárið)
12.05 The Stepford Wives
(Stepford-eiginkonurnar)
14.00 Wind in the Willows
16.00 Hair
18.05 The Stepford Wives
20.00 Carried Away
(Óðagot)
22.00 Spartan
(Spartverjinn)
00.00 Man on Fire
((eldlínunni)
02.25 Possible Worlds
(Hulduheimar)
04.00 Spartan
Skjár einn klukkan 21.00
Sá sem grennist hraðast
önnur þáttaröðin af þáttunum The Biggest Looser hefur göngu sína á
Skjá einum í kvöld.
Þáttastjórnandinn er gamanleikkonan og uppistandarinn Caroline
Rhea, sem lék meðal annars í þáttunum um Sabrínu, unglinganornina.
Þeir voru sýndir í Sjónvarpinu á sínum tíma. Caroline er kanadísk en
flutti til New York árið 1989 til þess að læra uppistand. Hún er hress
og lífgar upp á þættina.
En þátturinn er gríðarlega vinsæll raunveruleikaþáttur um baráttuna
við mittismálið.
Að þessu sinni eru liðin kynjaskipt til að sjá hvort það sé rétt að karlar
eigi auðveldara með að grennast en konur. Þjálfarinn Jillian Michaels
stjómar körlunum og Bob Harper konunum.