blaðið - 14.10.2006, Síða 1

blaðið - 14.10.2006, Síða 1
INNKAUPAKORT VISA ■ TISKA Anna Rún Frimannsdóttir veröur umsjónarmaður íslands- móts í förðun og naglaásetningu | SfÐA 34 ■ FOLK Glúmur Baldvinsson frestar fimmtugsaldrinum um eitt ár þó fertugur sé | síða is Hægt er að sækja um Innkaupakort VISA á www.visa.is og hjá öllum bönkum og sparisjóðum. „Þótt við systkinin værum ung þegar foreldrar okkar dóu þá var hún sterk í okkur vissan um að lífið héldi áfram. Þá var ekkert til sem hét áfallahjálp. Við héldum áfram að lifa, eins og okkur hafði verið kennt að ætti að gera þegar áföll dynja yfir," segir Valgerður Bjarnadóttir í VÍðtalÍ. |SlÐUR 24-26 Vildi vera sjómaður ,Ef ég væri ekki það sem ég er í dag en byggi samt á jörðinni þá hefur mig alltaf dreymt um að búa einhvers staðar þar sem ég get siglt út á sjó og veitt fisk og komið með hann til baka og borðað," segir Margrét Kristín Blöndal tónlistarmaður. „Ég vildi lifa í friðsömum heimi þar sem ég þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fólk væri að hugsa um óhuggulega hluti og væri gott hvert við annað." Versta byrjun í 20 ár Frá því Eyjólfur Sverrisson tók við íslenska landsliðinu síðasta haust hefur liðið aðeins unnið einn leik. f leikjunum sex sem Eyjólfur hefur stýrt hefur liðið aðeins unnið einn leik, gert eitt jafntefli og tapað fjórum. „Þetta er auðvitað ekki nógu gott,” segir Eyjólfur. Brann aö innan .Angantýr var í fjósinu með pabba sínum og afa og drakk efni til að þrífa mjólk- urtank. Þetta var basi með pH-gildi 14 sem er mjög sterkt en hann drakk mjög lítið af efninu. Samt sem áöur brann hann illa, í framan, niður allt vélindað og að maganum. Á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri var hann svæfður til að skoða vélindað og þá sást aö hann var mjög illa brunninn. Honum var því haldið sofandi í öndunarvél og við fórum til Reykjavíkur í sjúkrabíl um nóttina.” Börnin fá völuskrín Völuskrínið hefur nú endurfæðst í frumlegri og skemmtilegri útfærslu Lóu Auðunsdóttur vöru- hönnuðar, en hugmyndin er komin frá Þóreyju Vilhjálmsdóttur. Stíliseruð sál Tískan gefur öllum tækifæri á að draga fram sinn innri mann og kafa í dýpstu sálarkima egósins. Eighties spandex rokk er málið. Lægir í kvöld Snýst í suðvestan 18-23 með skúrum sunnan- og vestantil A í fyrramáliö, en annars 13-18 » og úrkomulítið. Lægir og birtir til í kvöld. Hiti 5 til 14 stig, sval- ast á Vestfjörðum og Ströndum. OjO SmíraW BETRIUH "ÍIL AÐ VER51A Tískuteymi-SI taka þátt í sýningunni KONAN í Laugardalshöll dagana 20. til 22. októbernk. I Tískuteymum-SI erfagfólk innan Samtaka iðnaðarins, þ.m.t. klæðskerar, kjólameistarar, gullsmiðir, úrsmiðir, snyrtifræðingar og hárgreiðslumeistarar auk framleiðanda fylgihluta ýmiskonar. 7EYM/ Nánari upplýsingará www. meistarinn.is fagmennska ítísku - lausnirfyríralla 226. tölublað 2. árgangur laugardagur 14. október 2006 FRJALST, OHAÐ f SMARALIND ER 5 ARA KLT4.30 SÖNGVABORG MARÍA OG SIGGA KL.15.vo BIRGITTA HAUKDAL JÓNSi OGSVEPPI I STUNDIN OKKAR ótrúleg afmælis- » síður 44-53 glæsileg tískusvhwg ígöngugotu KL.16ÍOAG hf* . pSB, * .*• S LU* 1 j ■yv A *1

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.