blaðið - 14.10.2006, Page 52
52 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2006
blaðið
dagskrá
Hvert er skirnarnafn leikarans?
Hversu gamall er Carrey?
í hvaða mynd sló hann fyrst í gegn?
Fyrir hvaða tvær myndir hefur hann unnið til Golden Globe-verðlauna?
Hefur Jim Carrey verið tilnefndur til Óskarsverðlauna?
svor i
I9N S
rAOHS uBiunji agi 60 uooiai am uj ubiai ai|i
cjniuaAaov ‘Z
VP Z
Aajjeo auaön3 sauiep 'l
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
O
Hrútur
{21.mars-19. apríl)
Vertu í flottum fótum hvert sem þú ferð. Þú getur
kannski ekki bókstaflega farið (smóking eða fínum
kjól í vinnuna en andlega geturðu undirbúið þig fyr-
ir skemmtilegar stundir. Það er vafalaust skemmti-
leg veisla framundan.
©Naut
(20. apríl-20. maO
Þú þarft að losa um aila þessa innbyggðu orku.
Gerðu meðvitaða tilraun til þess að vera upplýst/ur
eða þú gætir lent í aðstöðu þar sem þú verður óþarf-
lega þrjósk/ur. Þannig gætirðu misst af ótrúlegum
tækifærum.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Slakaðu á og njóttu þess að vera heima hjá þér.
Hægðu aðeins á þér og vertu ekki að flýta þér
svona mikið. Hver veit nema þér liki það svo vel að
þú kjósir að halda þeim hraða áfram.
®Krabbi
(22. júnf-22. júlO
Er það sem þú vonast til að ná fram þess virði að
fórna þvi sem þú þarft til að ná þessum árangri? Ef
svarið er tvímælalaust skaltu halda áfram á sömu
braut.
Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Auðvitað veist þú best en ertu viss um að þú vilj-
ir halda því fram statt og stöðugt? Þaö er kominn
tími til að minnka stoltið og draga frekar fram þína
bestu skapandi og gefandi hlið.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Víkkaðu út sjóndelldarhring þinn. Þó þú sért snill-
ingur í að gleyma ekki smáatriðunum máttu ekki
festa þig f litlum hlutum sem skipta ekki máli. Með
vlðari sjóndeildarhring fetarðu nýjar og spennandi
brautir.
Vog
(23. september-23. október)
Þú ert daðrandi og í frábæru skapi. Galdrar þínir
verka á nánast alla sem þú hittír núna og þokki
þinn heillar alla.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú ert miðja alheimsins þessa dagana og ættir því
að njóta athyglinnar. Venjulega ertu ekki í skapi fyr-
ir þess háttar en því er öðru nær I dag. Festu á þig
myndavélabrosið og njóttu dagsins.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Að dreyma hið ómögulega veitist þér ekki erfitt.
Sköpunargáfa þín er i hámarki núna og þú átt auð-
velt með að láta villtustu drauma þina rætast
Steingeit
(22.desember-19.janúar)
Börn geta sýnt þér nýja leið til að hafa samskipti
við fólk, bæði í vinnu og leik. Bjóddu þig fram f
barnapössun, i kennslu eða f skátana. Þú munt
læramargtafþví.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Út á við ertu gáfaður einstaklingur sem er fullur af
hugmyndum en það ertil önnur hliðá þér líka. Það
er kominn tfmi til að hleypa villidýrinu f þér út.
OFiskar
(19.febrúar-20.mars)
Sköpun kemur þér á næsta stig. Jafnvel eitthvað
svo einfalt eins og að krota á blað tengir huga, sál
og hjarta eins og aldrei fyrr.
SUNNUDAGUR
08.00 Morgunstundin okkar
11.25 Spaugstofan (4)
Endursýndur þáttur
11.50 TumiogFinnursnúaheim
Bandarísk ævintýramynd.
13.20 Norræn guðsþjónusta
Upptaka frá guðsþjónustu í
Hpvik-kirkju í útjaðri Oslóar.
14.20 Loftleiðaævintýrið
í myndinni er saga
Loftleiða rakin.
15.20 Leikureinn
Heimildarmynd um
alþjóðlega leiklistarhátið á
Isafirði.
15.50 Herinn burt (2:2)
16.20 Tíu fingur (1:12)
17.20 Nærmynd
I þessum þætti er fjallað
um Norðmanninn Bent
Hamer.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (3:30)
18.30 Geimálfurinn Gígur (1:10)
18.40 Kastað upp peningi
Búlgörsk barnamynd.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Tíu fingur (2:12)
Þáttaröð um íslenska
einleikara.
21.10 Arfurinn (7:8)
(Bleak House)
22.05 Helgarsportið
22.30 Svaramaðurinn
II testimone dello sposo)
töisk bíómynd frá 1998.
00.25 Kastljós
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Silfur Egils
14.00 Neighbours
15.45 j sjöunda himni með
Hemma Gunn
16.50 Veggfóður (5:7)
17.45 Oprah (109:145)
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.10 Kompás
20.00 Sjálfstætt fólk
20.35 Commander In Chief
21.20 Shield (7:11)
Str. bönnuð börnum.
22.10 Deadwood (7:12)
Str. bönnuð börnum.
23.00 Analyze That
(Kæri sáli 2)
Gamanmynd um
endurfundi bófaforingja
og sálfræðings. Bönnuð
börnum.
00.35 An American Rhapsody
Um miðja síðustu öld
neyddust Peter og Margit
til að yfirgefa heimaland
sitt, Ungverjaland, vegna
yfirgangs kommúnista.
Bönnuð börnum.
02.20 Spartacus (1:2) (e)
Dramatísk framhaldsmynd
um þræl sem býður
rómverska heimsveldinu
birginn.
03.45 Spartacus (2:2) (e)
05.10 Commander In Chief
05.55 Fréttir Stöðvar 2
06.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
12.10 2006 World Pool Masters
13.00 Love, Inc - NÝTT! (e)
13.30 Out of Practice - NÝTT!
14.00 Dýravinir (e)
14.25 Surface(e)
15.10 Queer Eye for the
Straight Guy
16.00 America’s Next Top
Model VI (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Dateline
19.00 Battlestar Galactica (e)
20.00 Dýravinir
20.30 Celebrity Overhaul
21.30 C.S.I: New York
22.30 Brotherhood
23.30 Da Vinci’s Inquest
00.20 Law & Order (e)
01.10 TheLWord(e)
02.10 Óstöðvandi tónlist
Skjár sport
0.50 Að leikslokum (e)
11.50 Stuðningsmanna-
þátturinn „Liðið mitt” (e)
12.50 Inter - Catania (b)
14.50 Newcastle - Bolton (b)
17.00 Stuðningsmanna-
þátturinn „Liðið mitt’’
18.20 Middlesbrough - Everton
(e) Frá 14.10
20.30 Reading - Chelsea (e)
Frá 14.10
22.30 Aston Villa - Tottenham
(e) Frá 14.10
00.30 Dagskrárlok
■ Sirkus
15.30 Tekinn (e)
16.00 Rock School 1 (e)
16.30 Wildfire (e)
17.15 Hell's Kitchen (e)
18.00 Seinfeld (e)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Seinfeld (e)
19.35 The War at Home (e)
20.00 8th and Ocean
Framleiðendur Laguna
Beach eru hér komnir með
nýja þáttaröð frá South
Beach í Miami.
20.30 The Newlyweds
Þriðja serían af
hjónakornunum fyrrverandi
og sambandi þeirra.
21.00 Vanished
Jeffrey Collins er
þingmaður á hraðri uppleið.
Hann er giftur hinni ungu
og fallegu Söru sem
sinnirgóðgerðarmálum af
mikium hug.
21.50 Weeds
Önnur serían um
húsmóðurina Nancy
sem er einn heitasti
eiturlyfjasalinn í úthverfum
Los Angeles borgar.
22.20 Rescue Me (e)
23.05 My Name is Earl (e)
23.30 Tekinn (e)
00.00 Ghost Whisperer (e)
00.45 Smallville (e)
01.30 Entertainment Tonight
sýn
11.10 Gillette Sportpakkinn
11.40 Box - Joe Calzaghe
vs. Sakio Bika
13.10 Spænski boltinn
(Getafe - Real Madrid)
14.50 Spænski boltinn
(Celta - Valencia) Beint.
17.00 Meistaradeild Evrópu
17.30 Hápunktar PGA
18.20 Ameríski fótboltinn
18.50 Spænski boltinn
(Real Betis - Deportivo)
Bein útsending.
20.50 NFL (Pittsburgh - Kansas
City) Bein útsending.
23.20 Meistaradeild Evrópu í
handbolta
(Sandefjord - Fram)
06.00 Thumbelina
08.00 Forrest Gump (e)
10.30 The Guys
12.00 Lost in Translation
14.00 Thumbelina
16.00 Forrest Gump (e)
18.20 TheGuys
20.00 Lost in Translation
22.00 X-2: X-Men United
Bönnuð börnum.
00.10 Road House
Stranglega bönnuð
börnum.
02.00 Tempo
04.00 X-2: X-Men United
Bönnuð börnum.
MÁNUDAGUR
Sjónvarpið
Skjár einn
Sirkus
1
Sýn
15.45 Helgarsportið
16.10 Ensku mörkin (7:32)
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Alda og Bára (20:26)
18.08 Bú! (9:26)
18.16
Lubbi læknir (32:52)
18.30 Vistaskipti (20:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.20 Lifið fyrir fæðingu (1:2)
(Life Before Birth)
Breskfræðslumynd í
tveimur hlutum um þróun
fósturs í móðurkviði.
21.15 Glæpahneigð (14:22)
(Criminal Minds)
Bandarísk þáttaröð um .
sérsveit lögreglumanna
sem hefur þann starfa
að rýna í þersónuleika
hættulegra glæpamanna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Ensku mörkin (7:32) e.
23.20 Spaugstofan (4:29)
Endursýndur þáttur frá
laugardagskvöldi.
23.45 Kastljós
00.30 Dagskrárlok
06.58 ísland i bitiö
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 (fínu formi 2005
09.35 Oprah (110:145)
10.20 My Sweet Fat Valentina
11.05 Commander In Chief
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Neighbours
13.05 I fínu formi 2005
13.20 Harry Potter og
viskusteinninn
15.45 Listen Up (2:22)
16.10 Barnaefni
17.40 Bold and the Beautiful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 l’sland i dag
19.40 The Simpsons (19:22)
20.05 Extreme Makeover:
Home Edition (13:25)
20.50 Related (16:18)
21.35 Crossing Jordan B.b.
22.20 60 mínútur - NÝTT
23.05 Call Me: The Rise and
Fall of Heidi Fleiss
00.30 The Inside (6:13) Str. b.b.
01.15 NCIS (14:24) B.b.
02.00 InspectorLinleyMysteries
02.45 The Salton Sea Str.b.b.
04.25 Crossing Jordan B.b.
05.10 Fréttir og island i dag
06.20 Tónl.myndb. frá Popp TiVí
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
15.55 Game tíví (e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 MelrosePlace
19.45 Trailer Park Boys (e)
20.10 Surface
21.00 Survivor: Cook Islands
22.00 Law & Order
22.50 Jay Leno
23.35 C.S.I: New York (e)
00.25 Casino (e)
01.15 Beverly Hills 90210 (e)
02.00 Melrose Place (e)
02.45 Óstöðvandi tónlist
Skjár sport
14.00 Middlesbrough - Everton
(e) Frá 14.10
16.00 Newcastle - Bolton (e)
Frá 15.10
18.00 Þrumuskot
18.50 Fulham - Charlton (b)
21.00 Að leikslokum
22.00 Þrumuskot (e)
23.00 Fulham - Charlton (e)
01.00 Dagskrárlok
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 island i dag
19.30 Seinfeld
20.00 Entertainment Tonight
20.30 My Name is Earl
Staðráðinn í því að verða
betri maður, ákveður Earl
að búa til lista yfir allt það
slæma sem hann hafði gert
og ætlar að bæta úr hverju
einasta atriði.
21.00 Tekinn
Auðunn Blöndal stjórnar
þættinum Tekinn, þætti
sem er í anda Punk'd með
Ashton Kutcher.
21.30 So You Think You Can
Dance 2
23.00 So You Think You Can
Dance2
00.00 Weeds (e)
00.30 Insider
00.55 24 (11:24) (e)
Bönnuð börnum.
01.40 24 (12:24) (e)
Bönnuð börnum.
02.25 Seinfeld (e)
02.50 Entertainment Tonight (e)
16.35 NFL-ameriska
ruðningsdeildin
(Pittsburgh - Kansas City)
18.35 Meistaradeild Evrópu í
handbolta
(Sandefjord - Fram)
19.50 Spænski boltinn
(Real Betis - Deportivo)
21.30 Spænsku mörkin
22.00 Ensku mörkin
22.30 KF Nörd (7:15)
23.15 Heimsmótaröðin i Póker
06.00 Ladder49 B.börnum.
08.00 Ronja ræningjadóttir
10.05 OntheLine
12.00 LiarLiar
14.00 Ronja ræningjadóttir
16.05 OntheLine
18.00 LiarLiar
20.00 Ladder49B.börnum.
22.00 The Fan Str.b.börnum.
00.00 Quigley Down Under
Str.b.börnum.
02.00 Barbershop B.börnum.
04.00 The Fan Str.b.börnum.
“Ekki eingöngu les ég hraöar. Ég les með
...margfalt meiri skilning.”
Inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi.
“...held ég sé á góöri leið með að ná inntökuprófinu
í læknadeild í vor. Takkfyrir mig”
Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent.
“...Núna er mér fyrst að takast að sjá fram á að klára
lesefni vikunnar sem ég taldi áður ómögulegt.”
Elva Dögg, 20 ára Hjúkrunarnemi.
“...Þetta námskeið var vonum framar og ætti að vera
skylda fyrir alla! Námskeiðið eykur lestrarhæfni á öllum sviðum...”
Haraldur Haraldsson, 18 ára nemi.
Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið:
Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi,
skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil
aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.
HjW>LESTRARSKÓUNN
3 vikna fyrirtækjanámskeið 1. nóv (kl. 13-16)
6 vikna námskeið 7. nóv (kl. 20-22) síðasta 6 vikna í ár
3 vikna hraðnámskeið 10. nóv (kl. 17-19)
Skráning hafin á
www.h.is
og í síma 586-9400
VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku
félagsmanna sinna á námskeiðinu.