blaðið - 22.12.2006, Side 1
258. tölublað 2. árgangur
föstudagur
22. desember 2006
t
M MATUR
Sverrir Hermannsson býður í
skötuveislu fyrir jólin eins og
mörg undanfarin ár. Hann vill
hafa skötuna vel kæsta | síða32
FRJÁLST, ÓHAÐ & 01
■ FOLK
Puríður Helga Jónasdóttir hjá Leiðbein-
ingastöð heimilanna gefur fólki alls
kyns góð ráð nú fyrir hátíðarnar, m.a.
hvernig skal ná tjöru úr teppi | síða24
Fyrirtæki kært fyrir að brjóta lög um starfsmannaleigur:
StórPizzam/2
áleggjum og
brauðstangir
1590 kr Sótt
100% íslenskur ostur
Mjódd • Dalbraut 1 • Hjarðarhaga 45
Jólablómin
! f' á betra verði
Opið til kl. 23.00 á Þorláksmessu og
til kl. 15.00 á aðfangadag í Blómavali Skútuvogi
blómoual
heillandi heimur
Leigja menn ólöglega
■ Eitt mest aðkallandi mál Vinnumálastofnunar ■ Framkvæmdastjórinn kannast ekki við neitt
Eftir Trausta Hafsteinsson
trausti@bladid.net
„Við lítum þetta mál mjög alvarlegum augum
og höfum tilkynnt fyrirtækinu rétt okkar til að
stöðva starfsemina," segir Gissur Pétursson, for-
stjóri Vinnumálastofnunar. Starfsmenn stofn-
unarinnar rannsaka nú rekstur fyrirtækisins
Geymis ehf. eftir að starfsemi þess var kærð.
Fyrirtækið er ekki á skrá yfir starfsmanna-
leigur en komið hefur í Ijós að það hefur leigt út
starfsmenn til verktaka á höfuðborgarsvæðinu
og á Akranesi. Málið kom upp á yfirborðið þegar
nokkrir pólskir verkamenn leituðu til verkalýðs-
félaga ósáttir við þau laun sem þeir fengu þar
sem þeir töldu þau undir lágmarkstöxtum. Rann-
sókn stéttarfélaga leiddi í ljós að þeir voru ráðnir
gegnum Geymi ehf. og þáðu þaðan laun sín.
Gissur segir málið í algjörum forgangi. „Okkur
virðist það blasa við að fyrirtækið er að leigja út
starfsmenn og á því er enginn vafi,“ segir Gissur.
„Þetta er eitt mest aðkallandi mál sem við höfum
fengið eftir breytt lög fyrsta maí.“
Kristinn Helgi Eiríksson, framkvæmdastjóri
Geymis ehf., segist þó koma af fjöllum. „Ég kannast
hvorki við að hafa leigt út erlenda starfsmenn sér-
staklega né þetta mál yfirhöfuð. Ég veit bara ekkert
hvað þú ert að tala um og vísa þessu alfarið á bug,“
sagði hann þegar blaðamaður ræddi við hann.
Sjá einnig síðu 6
Björgunarhringur og runnar í vatninu Landslagið við Selfoss hefur tekið stakkaskiptum. Björgunarhringur sem stendur alla jafna við árbakkann er nú tugi metra frá landi og runnar
eru nú því sem næst komin á kaf. Sjá síðu 8.
» síða 38 ■ VEÐUR
» síða 2 I VIÐTAL
» Sí>-jn-31
Dívan frá Devon
Kiki-Ow, eða bara Kitty, flutti
til Reykjavíkur frá London
á árinu. „Ég er feimin við
að kalla mig tónlistarmann,"
segir hún í viðtali við Orðlaus.
Hvasst
Gengur í allhvassa
suðaustanátt með
rigningu sunnan- og
vestanlands síðdegis
og þá hlýnar á ný.
Sungiö og hlegið
Kristín Þorsteinsdóttir hjá Umferðar-
útvarpinu hefur sungið með
Dómkórnum frá árinu 1978. Kórfé-
lagar eru miklir vinir og halda oft
veislur þar sem er sungið og hlegið.
f
5 68 68 68
byggtogbúió
ITOPP 10
VINSÆLUSTU
JÓLAGJAFIRNAR
★★*★
1. Robomop
gólfhreinsir
2. Sirius
Ijósakúla IDA
3. Breville
safapressa
4. George Fore-
man heilsugrill
5. Eva Solo
karafla
6. Babyliss Beliss
7. Sirius sería
NINA
8. Kitchen Aid
Ultra power
jólatilboð
9. Remington
rakvél
10. HEEBEE
sælunuddari
Tilboð í
fullum gangi
byggtogbúið
SméralindKrin9^n9nioo
554 7760
Jólabúðin þín