blaðið - 22.12.2006, Síða 42

blaðið - 22.12.2006, Síða 42
blaöiö DESEMBER 2006 Noel sakar Green Day um lagastuld Noel Gallagher, aöallagahöfundur Oasis, sakar Green Day um að stela nokkrum Éaf sínum frægustu lögum. Gallagher segir lagið Boulevard of Broken Dreams, sem er eitt af þekktari lögum Green Day, líkjast laginu Wonderwall, sem er eitt allra vinsælasta lag Oasis. „Þær ættu að bíða þar til ég er dauður," sagði Gallagher. „Ég sýni þeim sem ég stel frá þannig kurteisi." Listamenn eru ekki mennskir. Ég er til dæmis 40 prósent | pappamassi." Morrissey Pink mótmælir meðferð á sauðfé Söngkonan Pink hvatti aðdá- endur sína til að sniðganga ull frá Ástralíu á tónleikum sínum í París á mánudag. Pink spilaði mjög gróft myndband sem sýnir misnotkun á lifandi sauðfé í Ástralíu. „Ég hvet alla neytendur til að skoða merkimiða á fötum áður en þau eru keypt,“ sagði Pink í yfirlýsingu eftir tónleikana. „Ef þau eru framleidd í Ástralíu eða eru úr ástralskri ull hvet ég ykkur til að skilja þau eftir í búð- unum.“ Samkvæmt dýrevernd- urnarsamtökunum PETA 2 hljóta milljónir lamba grimmilega meðferð ár hvert /V íÁstr- •, M alíu. Ágötum Th Reykja- '\ víkur heyrist að úr rústum hljómsveitar- innar Dr. Mister and Mr. Handsome sé risin hljómsveitin The Handsome Gang, sem samanstendur af Guðna söngv- ara og Pétri hljómborðsleikara sveitarinnarfyrrnefndu. Dr. Mister and Mr. Handsome var gefin út af Cod útgáfunni sem kemur til með að gefa út plötur með hljómsveitunum Wulfgang og Benny Crespo’s Gang á næsta ári. Nú er spurning hvort þriðja gengið bætist við ef The Handsome Gang fær tækifæri til aðgefa út hjá útgáfunni. Til að rugla málið enn frekar má bæta við að undirleikarar Lay Low, sem einnig gefur út hjá Cod, hafa kallað sig The Handsome Fellas. THB EVOLUTION .•/KOIHX TtllCKC Hljómsveitin Gavin Portland er væntanlega óvæntasti rokk- glaðningur ársins. Sveitin gaf út plötuna Views From Distant Towns á vegum 12 tóna og hefur hún hlotið frábærar við- tökur gagnrýnenda. í viðbót við fjögurra stjörnu dóm í Blaðinu síðasta föstudag hefur platan fengið fjórar stjörnur í Fréttablaðinu og fullt hús, fimm stjörnur, í í? Morgun- biað- mu CANCSTA RAI> ★★★★★ ★★★★^ "Fíllag og röaumtlsk pUU* Vefritið Rjóminn, www.rjominn. is, hefur birt lista yfir 10 bestu íslensku plöturnar og 20 bestu erlendu. Grafarvogsbúinn Pétur Ben trónar á toppi íslenska listans með plötu sína, Wine for my Weakness. í öðru sæti situr plata Lay Low, Please Don’t Hate Me, og í því þriðja er plata Reykjavíkurl, Glacial Landsc- apes, Religion, Oppression and Alcohol. Á erlenda listanum trónar platan The Life Pursuit með Belle & Sebastian á toppnum. í öðru sæti er platan Return t0 the Sea með Islands og i þvi m þriðja er Thom WWá Yorke með m plötu sína, The ''' ->.■ Eraser. Elnvala lift Islenskra tónllstarmanna spilar meft Slgga Pálma á þessum melódlska diski, elns og Gulli Briem, Pálmi Gunnars, Agnar Már o.fl. Textarnir eru eftir Magnús Þór Sigmundsson og Mlke Pollock. Tónlist Sigga helur hl)6mað mikift á útvarpsstöftvunum undanfarið og hann vakið athygll lyrir einstaka rödd. Hér er á feröinni einn vandaöasti og metnaöarfyllsti diskur sem heyrst hefur I langan tfma. Lay Low i gull Lay Low og upptökustjórinn Magnús Árni Öder fengu afhenta gullplötu I Skíf- unni við Laugaveg á miðvikudag. Plata Lay Low, Please Don’t Hate Me, hefur selst í meira en 5000 eintökum og var það Helgi Pjetur Jóhannsson, útgáfustjóri Cod útgáfunnar, sem afhenti plöturnar. Girls Aloud pirra Kaiser Chiefs Ncstun fullkoraiö' Ricky Wilson, söngvari Kaiser Chiefs, er brjálaður út í stúlknasveit- ina Girls Aloud fyrir að flytja lagið I Predict a Riot á tónleikum. Lag- ið er eitt af vinsælustu lögum Kais- er Chiefs en Wilson segir þær hafa breytt texta lagsins. „Mér væri skítsama þótt þær flyttu lagið okkar ef þær myndu ekki breyta textanum,“ sagði Wil- son. Á tónleikum sínum skipta Girls Aloud út orðinu „smokkur“ fyrir „strætó". „Málið með Girls Aloud eraðþærstígakynþokkafull j spor, allt snýst um kyn- M rV líf hjá þeim en w. am þær geta ekki sagt „smokk- | Bi, son, alveg brjálað- Tk;\ J Pv ur. „Þetta er ólöglegt, mk Girls Aloud, við erum á Æfjt 1 eftir ykkur! Ég ætla að jj|j| \ '• flytja lag með þeim, fik T en breyta textanum Bk og gera hann mjögfra ,og norska vartmálssenan A þessum fyrsta slgaunadjassdiski Islandssögunnar kemur trfólft Hrafnaspark fram I sviðsljósift. Ljótustu plötur arsins And the Glass-Hande. Personality Ruturn to Cookie ITPLÖ I V.op-Ji Acoustics Surprise Types of Wood ~lE*HÖftW Tí! K •-.. i 'gt Varg Vikernes Sendir landsmönnum jólakveðju. fi'Sm

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.