blaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 30

blaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 blaöiö JC Hver lék Kojak upphaflega? Hver leikur hann i þáttunum sem eru nú sýndir á Skjá einum? Hvaða austantjaldsþjóð gerði sina eigin utgáfu af Kojak? Hvert er fornafn Kojaks? Hvar eru þættirnir teknir upp? '(>jjoa mon ! ISbjoB uo) oiuojoí | -g 'oaiii f (0861 uaisodepng Hefo>|) jeNoftBun 'E soiucLiy 6u;a 'Z sbicaes A||0i I ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 -A HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Stöðugt og jákvætt viðhorf kemur þér í gegnum daginn á glansandi hraöa, jafnvel þó þú sért að- eins hægari en venjulega. Það eru lausnir á öllum vandamálum, ef þú nálgast þau með von í hjarta. ©Naut (20. apríl-20. mai) Þú ert iskapi til að lifa stórt en þú ættir ekki að láta eftir þessum löngunum. Ef þú leyfir þér of mikið gæturðu séð eftir því. f stað þess að hreyfa kredit- kortið í gríð og erg skaltu hreyfa og hrista búkinn. ©Tvíburar (21. maí-21.júnQ * Ertu að reyna meira á þig en þú þolir? Það er ekki gott ráð því ef þú vinnur þar til þú ert uppgefinn skil- arðu ekki neinum árangri. Ekki eyðileggja eitthvað sem þarf tíma til að hvílast, endurnærast og lagast ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Aramótaávarpið nú, næst er Ég las það í Fréttablaðinu í gær að Páll Magn- Stundum kallar það fram hlátursrokurnar, stund- ússon ætlar ekki að flytja áramótaávarp í ár. um verður íslenskt samfélag bein- Reyndar slær hann þann varnagla að ef kröftug línis bálreitt út í framleiðendur og mótmæli muni berast þá sé aldrei að vita hverju leikstjóra. hann taki upp á. Persónulega sé ég ekki fyrir mér : y; Skaupið er í raun erfiðasti fjöldamótmæli þar sem einstaklingar heimta að ygíi skemmtiþáttur sem hægt er að hlusta á skoðanir Páls svona rétt á meðan bom- 4 í ^f "gera. Handritshöfundar verða burnar eru sprengdar. v að höfða til allra. Þeir mega ekki Maður veit þó aldrei. Afi missti aldrei af ávarp- 1BL móðga neinn. Börnin þurfa að inu. sjálfsögðu að fá sinn skerf. Einnig Sjálfur er ég hálffeginn að Páll hlífi lands- . unglingarnir. mönnum við tuði svona rétt um ^ I rauninni fæ ég ekki skil- áramótin. Sjaltur kviði ég frekar a hvernig heilvita mað- áramótaskaupinu. Það geri ég ár- *J4\ 7 i ur getur tekið slíkt lega enda skaupið æði misjafnt. / .§ . . | § verkefni að sér. Þetta Sjónvarpiö það skaupið Valur Grettisson Hvetur fólk til þess aö horfa á skaupið með opnum huga. Fjölmiðlar valur@bladid.net er glapræði og i verstu tilfellum eru menn hrein- lega settir út af sakramentinu fyrir vikið. Verum því jákvæð þegar við horfum á næsta skaup. Leggjum frá okkur heykvíslina og kyndl- ana. Við skulum ekki láta skaupið leggjast af líkt og áramótaávarpið, þó það geti verið tóm tjara á stundum. | sýn Þaö er kominn tími til að finna rétta félagann við ákveðnaraöstaeöur. Hlutiaf þér helduraö vinureða fjölskyldumeðlimur henti en hugsaðu þig tvisvar um. Akveðin sambönd þola ekki þannig þrýsting. ®Ljón (23. júli- 22. ágúst) Sýndu hve ákveðin/n þú ert. Einhver telur að þú get- ir litið gert en hann mun aldrei sjá alla möguleika þina. Ekki hika við að draga fram þina bestu kosti. Meyja / (23. ágúst-22. september) Það er auðvelt að dæma einhvern vegna upplýs- inga sem eru einungis hluti af heildarmyndinni. Málin flækjastþegarþú skoðar stóru myndina. ©Vog (23. september-23. október) Ertu að láta eitthvað sem truflar þig stöðva þig? Það þýðirekki lengur, skrífaöu það niðuráðuren þú talar um það við vin. Þú ert svo samúðarfull/ur að þú gæt- ir tekið þeirra hlið án þess að átta þig á því. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Athygli einhvers er sjarmerandi í fyrstu en síðan verður þetta of mikið. Settu niður mörk strax í byrjun, sérstaklega ef þú hefur ekki áhuga eða ert ekki á lausu. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Hleyptu raunsæinu inn í líf þitt á meðan þú end- urvekur nokkur atriði sem höfðu klúðrast. Það er nauðsynlegt að hafa óreiðu i It'fl sínu endrum og eins en núna er kominn tími til að laga til og þrífa upp skitinn. Steingeit (22. desember-19. janúar) Það þarf ekki að hvetja þig til að sækjast eftir því sem þú vilt, sérstaklega ekki núna. Það er mikið af freistingum framundan og þú iætur þær allar eftir þér. Ljúfa lífið er hafið. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Gefðu híbýlum þínum andlitslyftingu. Það ermiklu betra að koma heim í hreint, vingjarnlegt og skipu- lagt andrúmsloft. Það hjálpar meira að segja til að þurrka rykið af eða ryksuga nett Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ættir að breyta viðhorfi þínu, í stað þess að taka öllum athugsemdum sem árás á þig skaltu hunsa þær. Það er ótrúlegt hve miklu betra líf þitt getur orðið með þessu nýja viðltorfi. 14.15 Heimsbikarmótiö í alpa greinum Bein útsendíng frá fyrri umferð í svigi kvenna í Semmering í Austurríki. 15.55 íþróttamaður ársins Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi, þar sem lýst var kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á [þróttamanni ársins. 16.20 Heimsbikarinn - upphitun Fjallað um keppnistímabilið framundan í alpagreinum skíðaíþrótta. e. 16.45 Alpasyrpa Samantekt af heimsbik- armótum í alpagreinum í Frönsku og Svissnesku ölpunum. e. 17.15 Heimsbikarmótið í alpa greinum Bein útsending frá seinni umferð í svigi kvenna í Semmering í Austurríki. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Snillingarnir (16.28) (Disney’s Little Einsteins) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Einu sinni á jólum (Once upon a Christmas) 21.45 Skólasöngleikurinn (High School Musical) Ný bandarísk sjónvarps- mynd um unglingsstúlku sem neyðist til að syngja í karókíkeppni með fyrirliða körfuboltaliðs skólans. Þar komast þau að því að þau eiga margt sameiginlegt. Leikstjóri er Kenny Ortega og meðal leikenda eru Zac Efron og Vanessa Anne Hudgens. 23.20 Barnaby ræður gátuna. Saga tveggja þorpa (Midsomer Murders. Tale of Two Hamlets) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 I fínu formi 2005 09.35 Osbournes Christmas Special (e) (Jól hjá Osbourne- fjölskyldunni) 10.20 Island í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentina (My Sweet Fat Valentina) 14.35 Helgararíur (Andrea Bocelli - Sacred Arias) 15.30 Punk'd (1.16) 15.50 Hestaklúbburinn 16.13 Nýja vonda nornin 16.38 Kringlukast 17.03 Simpsons 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 iþróttir og veður 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fslandídag 20.05 Þegar Eva hitti Eastwood Einkaviðtal Stöðvar 2 við eina skærustu Hollywood- stjörnu okkar tíma, leikar- ann og leikstjórann Clint Eastwood. Eva Bergþóra Guðbergsdóttir sótti þessa miklu goðsögn heim og ræddi við hann um gerð myndarinnar Flags Of Our Fathers og veru hans hér á landi. 20.45 Hitch Vinsæl gamanmynd með Will Smith. I myndinni leikur hann kvennabósann og stefnumótasérfræðing- inn Hitch sem tekur að sér að ráðleggja kynbræðrum sínum hvernig eigi að bera sig að á stefnumótum. 22.40 Cracker. Nine Eleven 00.35 The Italian Job 02.25 The Fan (Aðdáandinn) 04.20 Osbournes Christmas Special (e) 05.05 Fréttir og island í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 Rachael Ray (e) 13.50 Will & Grace (e) 14.20 Will & Grace (e) 14.50 The King of Queens (e) 15.20 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 RachaelRay 18.00 Will & Grace (e) 18.30 Will & Grace (e) 19.00 Everybody loves Raymond (e) 19.30 Toppskífan Glænýr tónlistarþáttur þar sem söngstjarnan Heiða kynnir vinsælustu tónlist- ina á (slandi í dag og fær til sín góða gesti. 20.10 The Bachelor VIII - upprifjun Bandarísk raunveruleikaser- ía þar sem læknirinn Travis Stork leitar að drauma- dísinni. Núfá áhorfendur tvöfaldan skammt og við byrjum á því að rifja upp það sem gerðist í fyrsta þættinum með nýjum atrið- um. Áhorfendur fá að kynn- ast piparsveininum betur og sjá meira af stelpunni sem sætti sig alls ekki við að vera send í burtu. 21.10 The Bachelor VIII 22.10 Kojak 23.00 Everybody Loves Raymond 23.30 Masters of Horror Þekktustu hrollvekjuleik- stjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Hroll- vekja kvöldsins kallast Haeckel’s Tale og er byggð á smásögu eftir Clive Barker. Stranglega bönnuð börn- um. 00.20 Still Standing (e) 00.50 C.S.I. Miami - Lokaþáttur (e) 01.50 Close to Home (e) Lögfræðidrama af bestu gerð. 02.40 Beverly Hills 90210 (e) 03.25 Tvöfaldur Jay Leno (e) 12.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 18.00 Entertainment Tonight 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 island í dag 20.00 Wildfire (e) Hin 18 ára Kris Furillo er vandræðaunglingur sem fær annað tækifæri í llfinu. Eftir að hafa verið á vand- ræðaheimili fyrir unglinga fær hún vinnu á búgarði hjá Ritter-fjölskyldunni eftir að hæfileikar hennar með hestakoma fram. Leyfð öllum aldurshópum. 20.45 The Hills (e) 21.15 Live 8 Anniversary Special Sérstakur þáttur þar sem Live 8 tónleikarnir eru rifjaðir upp. 22.15 TheBeach (Ströndin) 00.15 SirkusRvk 00.45 Pepper Dennis (e) 01.30 X-Files (e) (Ráðgátur) 03.00 American Dad (7.10) (Roger 'N Me) 03.25 Supernatural (15.22) (e) (Benders) Bönnuð börnum. 04.10 Supernatural (16.22) (e) (Shadow) Bönnuð börnum. 04.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Liðið mitt (e) 14.00 Aston Villa - Bolton (frá 16. des) 16.00 Everton - Chelsea (frá 17. des) 18.00 Upphitun 18.30 Liðiðmitt(e) 19.30 West Ham - Man. Utd. (frá 17. des) 21.30 Upphitun(e) 22.00 Arsenal - Portsmouth (frá 16. des) 00.00 Dagskrárlok 17.50 Gillette Sportpakkinn (Gillette World Sport 2006) Iþróttir í lofti, láði og legi. Magnaður þáttur þar sem allar íþróttagreinar eru tekn- ar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í fjölmörg ár við miklar vinsældir. 18.20 Spænsku mörkin ítarleg umfjöllun um síð- ustu umferð í spænska boltanum. Mörkin úr öllum leikjum umferðarinnar, til- þrifin og umdeildu atvikin. 19.05 Coca Cola mörkin 19.35 Coca Cola deildin Bein útsending frá leik Birmingham City og Luton Town. 21.35 World Poker Tour 4 (World Poker Tour Ladies Night 3) 23.05 Pro bull riding (Nampa, ID - Nampa Invit- ational) 00.00 iþróttamaður ársins 2006 00.40 Ameríski fótboltinn 01.00 NBA deildin Bein útsending frá leik Detroit Pistons og Indiana Pacers. Leikir þessara liða eru vægast sagt fjörugir og til frægra handalögmála kom í leik liðanna fyrir nokkrum árum. 06.00 Pétur og kötturinn Brandur2 08.00 Owning Mahowny 10.00 Envy 12.00 Two Weeks Notice 14.00 Pétur og kötturinn Brandur2 16.00 Owning Mahowny 18.00 Envy 20.00 Two Weeks Notice 22.00 Trespass 23.55 Lord of the Rings. The Two Towers 02.50 Innocents 04.20 Trespass lf4J » Byrjum nyja ariö i heilsuátaki með Blaðinu. Sérblað um heilsu og líkamsrækt fylgir Blaðinu fimmtudaginn 4. janúar 2007. Fullt af spennandi efni fyrir þá sem vilja taka á eftir áramótin og breyta lífsstílnum. • Góð ráð til að ná tökum á aukakílóunum • Likamsrækt á efri árum • Að byrja í heilsurækt • Hreyfing fyrir börn og unglinga • Breytt mataræði • Nýjasta nýtt fyrir áhugamenn um • Andleg slökun íþróttir • Ýmiss fróðleikur og skemmtileg viðtöl Auglýsendur! pöntunartími er fyrir kl 16 Þriðjudaginn 2. Janúar Allar nánari upplýsingar veita: Magnús Gauti Hauksson S: 5103723 eða maggi@bladid.net Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir S: 5103722 eða kolla@bladid.net m

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.