blaðið


blaðið - 06.03.2007, Qupperneq 15

blaðið - 06.03.2007, Qupperneq 15
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2007 15 Snæfríður Sól Snorradóttir var valin Hawaiian Tropic Glæstur fulltrúi / Islands í Las Vegas Snæfríður Sól Snorradóttir sigraði þaQ er fre^ar streSS- í Hawaiian Tropic-keppninni á laug- ardaginn. Hún fer til Las Vegas og keppir þar við íturvaxnar kynsystur sínar til úrslita. Snæfríður fræddi Blaðið fúslega eilítið um sjálfa sig. „Ég er nemi í Borgarholtsskóla og er á félagsfræðibraut. Ég er sautján ára, að verða átján og hef áhuga á að læra hönnun. Þá stefni ég á að verða arkitekt í framtíðinni." Snæfríður þreytti frumraun sína á sviðinu á laugardag. Hún segist hafa verið örlítið stressuð. „Já, það er frekar stressandi að standa á bikiníi fyrir framan fjölda fólks. Samt var það ekki eins stress- andi og óttinn við að detta! Ég er frekar hávaxin og vön lágbotna skóm. Háir hælar voru því frekar andi að standa á bikiníi fyrir framan fjölda fólks. Samt varþað ekki eins stressandi og óttinn við að detta!“ framandi, en við fengum góða göngutilsögn og allt fór vel. Mig hafði langað til að taka þátt í svona keppni áður en skort kjark. Loks sló ég til og sé ekki eftir því!“ sagði Snæfríður. Snæfríður segir keppnina ekki hefðbundna fegurðarsamkeppni. „Þetta er eiginlega blanda af fitness- keppni og fegurðarsamkeppni. Við þurftum að koma fram í baðfötum og glamúrkjólum. Við saumuðum jafnvel okkar eigin búning. Minn átti að tákna víkingaöld á Islandi og tókst bara ágætlega, held ég. Ég æfði stíft í ræktinni og það gat verið erfitt að þurfa að borða sellerístöng meðan vinir mínir hámuðu í sig pitsu í skólanum. Ég var því fegin að geta hámað sjálf í mig pitsu, daginn eftir keppnina!" Snæfríði er margt annað til lista lagt. Hún dansar, syngur og leikur á píanó. „Já, ég vann freestyle-keppni árið 2001 og finnst bæði gaman að dansa og syngja. Þá fer ég í píanónám í haust. Annars er ég hálfgert sófadýr og finnst best að vera með kærast- anum, Jóni Axel Andréssyni," sagði Snæfríður að endingu. FERMINGAR fcLÍglÍlitL V--. Gjafakort Erum með mikið úrvai fermingargjafa. Vandaðarvömrí hæsta gæðaflokki (fjullkistan DÓRA JÓNSDÓTTIR - GULLSMIÐUR FRAKKASTÍG 10 SÍMI 551 3160 OPIÐ VIRKADAGA FRÁ KL. 14-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 11-14 Vital skórnir komnir aftur Frábærir skór með nuddinnleggi Kringlunni, sími 553 2888 Opið til kl. 21 í kvöld BLOGGARINN. Kemur pólitisk fegurð að innan? Það er óhætt að segja að fréttatilkynning okkar um óbeislaða fegurð hafi vakið mikla athygli bæði hér á landi og víðar. Þegar við fórum af stað vorum viö ekki viss um að þetta fengi mikinn hljómgrunn enda ekki hægt að líta íblað eða tímarit án þess að vera velt upp úrþessum óraunhæfu kröfum um hvað það erað líta vel út. Það kom okkurlíka á óvart að viðbrögðin hafa öll verið á einn veg. Jákvæð. Fólki finnst þessi gagnrýni mjög þörf og deilir áhyggjum okkar af því hvert stefnir. Hvaða áhrifþetta gildismat hefur á ungt fólk, bæði stráka og 1 stelpur. Fyrirmyndirnar eru tölvuunn- ar gervimanneskjur sem einungis eru byggðar á sönnu fólki, efsvo má að orði komast. I einfeldni minni hélt ég að fikt við myndirætti einkum við ítísku- og fegurðariðnaðinum en mér hefur verið bent á það að margir frambjóðendur, þing- menn og ráðherrar láta breyta myndum af sér. Taka út hrukkur, slétta húð o.þ:h. Nú hef ég ekkert á móti því, nema síður sé að fólk punti sig hvort sem þaö er alla daga eða til spari. En óg set spurningarmerki við þessa miklu áherslu á útlit og þegar útlit frambjóð- enda til Alþingis er farið að skipta svona miklu máli að þeir telja sig ekki geta náð kjöri nema þreyta útliti sínu. Getur verið að það skipti í alvöru ekki meira máli hvað viðkomandi erað segja en hvemig hánn litur út? Kona spyrsig!" Matthildur Helgadóttir http://matthildurh.blog.is ■ F Lokadagar útsölunnar GO - (íGf| Erlendar kiljur 80-90% - Föndurvörur 80% Landakort 80% - Leikföng 80% Ritföng 80% - íslenskar bækur 80-90% Allt á að seljast - verslunin hættir Innréttingar og allur búnaður verslunarinnar til sölu. Bókabúðin Hlemmi Laugavegi 118 S.5111170 föstudaga Auglýsingasíminn er 510 3744 blaðid=

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.