blaðið


blaðið - 06.03.2007, Qupperneq 30

blaðið - 06.03.2007, Qupperneq 30
38 ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2007 blaöið W ■ ' * Hvaö var hún gömul þegar hún samdi sitt fyrsta lag? Hvaða sjúkdómur hrjáði hana á yngri árum? Fyrir hvaða tónlistarmann hitaði hún upp á tónleikaferð 1990? Með hvaða plötu sló hún í gegn 1995? Hvaða hlutverk lék hún i kvikmyndinni Dogma? gng g lt!d ailin paBBer 'V 90| eimuba £ eixaiouv z ejb ofs 'l ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • OTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Hrútur (21. mars-19. apríl) Ef þii sinnir þínu hlutverki mun alit ganga upp eins og þú áaetlaðir. Þú skalt ekki bíða eftir að einhver annar komi sér af stað. Árangurinn mun ekki koma þegar f stað þannig að þú þarft að vera þolinmúð/ur. Naut (20. apríl-20. maí) Þú ert hinn fullkomni gestgjafi og aðrir blikna í samanburði við þig. Þú færir ákveðna gleði í hvert teiti og þér tekst því alltaf að lífga upp á mannskap- inn, jafnvel á alvarlegri mannamótum. A Tvfburar (21. maí-21. júní) Þú stendur þig vel í að koma rétta fólkinu í sam- band hvoru við annað en þú gætir þurft á smá að- stoð að halda við þetta verkefni. Fáðu aðstoð hjá einhverjum sem er snillingur i að binda lausa enda. Æ Krabbi \j/l (22. júní-22. júlí) I ákveðnum aðstæðum þarf að haga sér með varúð en því miður er ekki alltaf hægt að vita það fyrir- fram. Það er þvi undir þér komið að átta þig á þeim aðstæðum og gera gott úr öllu. |R| Ljón (23.júlí- 22. ágúst) Þú hefur næga orku og ættir þvi að fara á stjá til að hitta nýtt fólk. Það gagnast þér vel, bæði i leik og starfi. Það sakar heldur ekki að hafa augun opin fyrir rómantik, hver veit hvað gerist. Meyja (23. ágúst-22. september) Brátt veröur heildarmyndin sýnileg og þá þarftu ekki að velja orð þín vel eða láta einhvern króa þig af. Það er augljóst hvert þú stefnir og þú veist hverju þú þarft á að halda. Það er ekki eftir neinu að bíða. ©Vog (23. septemlMr-23.októl»r) Holl samkeppni er af hínu góða þegar hún fær þig til að fara út fyrir þau mörk sem þú heftrr sett sjátfri/um þér. Vertu bara viss um að gera þetta á heilbrigðan hátt því þú vilt ekki að þetta fari úr böndunum. ®Sporðdreki (24. októbtr-21. nóvember) Reyndu að sjá vandamáiið út frá sjónarhorni hins aðdans. Er mögulegt að þetta hafi verið einn alls- berjarmisskilningur en ekki viljandi gert? Ef svo er þá er kominn tími til að fyrirgefa og gleyma. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú færð góðan skammt af innblæstri þegar þú býst síst við þvi. Leggðu þig fram við að kynnast nýju fólki og fýlgdu innsæi þínu þegar kemur að því hve miklum tíma þú eyðir með því. á*k Steingeit (22.desember-19.janúar) Það er kominn tími til að hreinsa loftið. Þegar þú hefursagt frá tilfinningum þinum geturðu hætt að hafa áhyggjur og haidið áfram að lifa Iffinu. Ástvin- ir þínir verða ánægðir með að þú hafðir hugrekki til aðtala. dgk Vatnsberi Ijjp' (20. janúar-18. febrúar) Þú þarft að ákveða hvort það sé tími til að opin- bera breytingu á högum þinum. Einungis þú veist hvort nú er rétta stundin eða ekki. Mundu bara að þú stjórnar þessu og ræður hvort þú vilt hægja eða hraða á þessu. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er kominn tími til að breyta hegðun þinni og þú veist það vel sjálf/ur. Ekki taka því persónulega því þetta á eftir að reynast þér vel. Komdu þér að verki og mundu að breytingar eru af hinu góða. Helen Mirren brillerar Hátindurinn í sjónvarpsdag- skránni um helgina var fyrri hluti myndar um ævi Elísabetar í. Eng- landsdrottningar þar sem Helen Mirren brillerar. Að vísu varð ég stundum dálítið þreytt á því þeg- ar Elísabet fór að væla yfir því hvað það væri erfitt að vera ein og eiga ekki mann. Ég held reyndar að ógiftar konur væli yfir eigin- mannsleysi með vissu millibili en þær meina ekkert með því. Ef þær vildu eiga mann þá væru þær giftar. Þannig að ég held að Elísabet hafi ekkert meint með þessu, þetta var bara drottningarn- öldur. Elísabet í. og Helen Mirren eru miklar uppáhalds- konur á mínu heim- ili. Það á reyndar líka við um Maríu Stúart sem brá fyr- ir í myndinni. Mér fannst reyndar að hún hefði mátt vera aðeins huggulegri. Hún var alltof feit! En sennilega hefur henni leiðst að vera í stofufangelsi og ekki haft neitt að gera nema að Kolbrún Bergþórsdóttir er hrifirt af drottningum i, [ Fjölmiölar kolbrun@bladid.net éta. 1 hennar sporum hefði ég sennilega líka orðið spikfeit. Mér finnst samt að ólánsamar drottning- ar í kvikmyndum eigi að fá að vera fallegar. En það er greinilega bara pláss fyrir eina glæsidrottn- ingu í þessari mynd. Myndin um Elísabetu 1. er því sönn prímadonnumynd. Sjónvarpið 1 vmmm ffl \ 17.05 Leiðarljós 07.20 Grallararnir 07.15 (Guiding Light) 07.40 Tasmanía 08.00 17.50 Táknmálsfréttir 08.00 Oprah 08.45 18.00 Magga ogfurðudýrið 08.45 í fínu formi 2005 09.45 18.30 Kappflugiðí 09.00 Bold and the Beautiful 10.30 himingeimnum (25:26) 09.20 Forboðin fegurð 14.45 (Oban Star-Racers) 10.05 Amazing Race (4:14) 15.45 19.00 Fréttir 10.50 Whose Line is it Anyway? 16.45 19.30 Veður 11.15 Sisters (2:7) (e) 17.30 19.35 Kastljós 12.00 Hádegisfréttir 18.15 20.10 Everwood (3:22) 12.45 Nágrannar 19.00 Bandarísk þáttaröð um 13.10 Homefront heilaskurðlækni og ekkju- 13.55 Las Vegas (6:23) mann sem býr ásamt tveim- 14.35 What Not To Wear (1:5) ur börnum sínum í smábæn- 15.35 Whose Line Is it Anyway? um Everwood í Colorado. 15.55 Horance og Tína Aðalhlutverk leika Treat 16.20 ShinChan Williams, Gregory Smith, 16.40 Nornafélagið Emily Van Camp, Debra 17.03 Tasmanía 19.30 Mooney, John Beasley og 17.23 Músti 20.00 Vivien Cardone. 17.28 Bold and the Beautiful 20.55 Allra meina bót (8:8) 17.53 Nágrannar (Bota mig) 18.18 fsland i dag og veður Sænsk gamanþáttaröð um 18.30 Fréttir hjón á fertugsaldri sem 18.55 Island í dag, íþróttir standa fyrir ýmsum nám- og veður 21.00 skeiðum á heimili sínu. 19.40 The Simpsons (13:22) 21.25 Norrænt hnossgæti 20.05 The Apprentice (Smag pá Norden) (Lærlingurinn) 1 þættinum er farið með 20.50 Prison Break (18:22) Rene Redzepi, eiganda (Flóttinn) veitingahússins Noma í Spennan verður í hámarki Kaupmannahöfn, á lunda- í kvöld þegar Michael, 22.00 veiðar í Vestmannaeyjum Lincoln og Sarah finna með Sigurði Gíslasyni, mikilvæg sönnunargögn matreiðslumeistara á og ein af harðari persónum veitingahúsinu Vox. Eins þáttanna nær að beisla er farið í heimsókn til sína viðkvæmu hlið með jurtasafnara á Skáni sem hjálp sálfræðings. Bönnuð 22.50 slegið hefur í gegn meðal börnum. norrænna stjörnukokka á 21.35 Shark (9:22) 23.15 undanförnum árum og til 22.20 The Unit (10:13) kúabónda á Norður-Sjá- 23.05 Twenty Four (7:24) landi sem þykir framleiða 23.50 Nip/Tuck (9:15) úrvalsmjólk. Dagskrárgerð: Stranglega bönnuð börnum. Bergur Bernburg. 00.40 Cold Case (8:24) 00.05 22.00 Tíufréttir Bönnuð börnum. 22.25 DRAUGASVEITIN (6:8) 01.25 Dickie Roberts: 23.15 Njósnadeildin (5:10) (e) Former Child Star (Spooks) 03.00 Murder Investigation Breskur sakamálaflokkur Team (3:8) (e) um úrvalssveit innan 03.50 Murder Investigation bresku leyniþjónustunnar Team (2:4) 01.05 MI5. Atriði í þáttunum eru 05.00 The Simpsons (13:22) (e) 01.55 ekki við hæfi barna. 05.25 Fréttir og ísland i dag (e) 02.55 00.10 Kastljós 06.35 Tónlistarmyndbönd frá 03.40 00.45 Dagskrárlok Popp TíVí 04.25 Skjár einn Beverly Hills 90210 (e) Rachael Ray (e) Vörutorg Melrose Place (e) Óstöðvandi tónlist Vörutorg One Tree Hiil (e) Beverly Hills 90210 Melrose Place Rachael Ray Everybody Loves Raymond (e) Bandarískur gamanþátt- ur um hinn seinheppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinumeg- in við götuna Snocross Skólahreysti (6:10) Grunnskólakeppni í fitness- þrautum. Næsti viðkomu- staður er Eglisstaðir þar sem skólar á Austurlandi eigast við. INNLIT / ÚTLIT Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heimilum þess. ClosetoHome (15:22) Lögfræðidrama af bestu gerð. Annabeth Chase er ungur saksóknari sem vill ólm fá öll erfiðustu glæpa- málin og hlífir sér hvergi. Everybody Loves Raymond Jay Leno Spjallþáttur á léttum nót- um þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Heroes (e) Það er komið að skólahá- tíðinni hjá Claire og pabbi hennar reynir allt sem hann getur til að stöðva illmenniðsem eráeftir dóttir hans. Jericho (e) Vörutorg Beverly Hills 90210 (e) Melrose Place (e) Óstöðvandi tónlist Sýn 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir 19.00 fsland I dag 19.30 Seinfeld 19.55 3. hæð til vinstri (33:39) 20.00 Entertainment Tonight I gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 20.30 Da Ali G Show Hinn eitilharði Ali G er mættur ásamt vinum sín- um Borat frá Kasakstan og hinum austurríska og sam- kynhneigða Bruno. 21.00 AmericanDad Frábærar teiknimyndir frá höfundum Family Guy þar sem aðalsöguhetjan er Stan Smith og fjölskylda hans. 21.30 GeneSimmons: Family Jewels (Happily Unmarried) 22.00 The Nine 22.50 Twenty Four (19:24) Stranglega bönnuð börnum. 23.40 Insider 00.05 Janice Dickinson Modeling Age (e) 00.35 Seinfeld 01.00 Entertainment Tonight 01.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Að leikslokum (e) 14.00 Bolton - Blackburn (frá 4. mars) 16.00 Juventus -Piacenza (fra 4. mars) 18.00 Þrumuskot(e) 19.00 Að leikslokum (e) 20.00 Arsenal - Reading (frá 3. mars) 22.00 Itölsku mörkin 23.00 Portsmouth - Chelsea (frá 3. mars) 01.00 Dagskrárlok 15.55 Coca Cola deildin (Preston - Southampton) 17.35 PGA Tour 2007 - Highlights (Honda Classic) 18.30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs - Upphitun 19.30 Meistaradeild Evrópu (Liyerpool - Barcelona) Bein útsending frá síðari leik Liverpool og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Liverpool hefur 2:1 forskot eftirfyrri leik liðanna og því hljóta Börsungar að blása til sóknarknattspyrnu á Anfi- eld Road. 21.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) Knattspyrnusérfræðingarn- ir Guðni Bergsson og Heim- ir Karlsson fara ítarlega yfir alla leiki kvöldsins. 22.10 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Porto) 00.00 Meistaradeild Evrópu (Valencia - Inter) 01.50 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 06.00 INVINCIBLE Bönnuð börnum. 08.00 Lóa og leyndarmálið 10.00 OneFineDay 12.00 JustForKicks 14.00 Lóa og leyndarmálið 16.00 One Fine Day 18.00 JustForKicks 20.00 Invincible 22.00 Confessions of a Dangerous Mind Bönnuð börnum. 00.00 Girl Fever Str. bönnuð börnum 02.00 Narc 04.00 Confessions of a Dangerous Mind

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.