blaðið - 10.03.2007, Side 8

blaðið - 10.03.2007, Side 8
blaðiö Lífrænt Svart morgunverðarte Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga HjartaHeill sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta Heldur liöunum liðugum! ^"u%, ■"oamo heilsa -haföu það gott 8 LAUGARDAGUR 10. MARS 2007 UTAN ÚR HEIMI Eftirlaunaaldur hækkaður Neðri deild þýska þingsins samþykkti í gær að hækka eftirlaunaaldur landsins úr 65 árum í 67. Eftirlaunaaldurinn verður hækkaður í skrefum frá árinu 2012 fram til ársins 2029. Enn á eftir að greiða atkvæði um málið í efri deild þingsins, en ekki er gert ráð fyrir mikilli andstöðu þar. Valla segir af sér Gerd-Liv Valla, formaður norska alþýðusambandsins LO, hefur sagt af sér embætti í kjölfar ásakana um að hún hafi lagt Ingunni Yssen, yfirmann alþjóðasamskipta sambandsins, í einelti. Valla segist ekki hafa gert neitt af sér og afsögnin sé vegna álagsins sem málið hafi á fjölskyldu hennar og LO. Félagsmálaráöherra um gagnrýni vegna barnaverndar í landinu: Brýnt að bæta úr barnaverndarmálum ■ Ný fjölskyldustofnun ■Stefnumörkun framundan BLofar ekki auknu fjármagni Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@bladid.net Magnús Stefánsson, félagsmála- ráðherra, telur rétt að endurskoða starfsmannaþörf barnaverndar- nefnda í landinu og lýsir yfir vilja til að veita fé til eflingar meðferðarúr- ræða barna með hegðunarerfiðleika og í vímuefnavanda en vill að öðru leyti ekki tjá sig um frekari fram- lög til barnaverndar eins og kallað hefur verið eftir. Forstjóri Barnaverndarstofu gerði það í viðtali við Blaðið í vikunni en tilefnið var almenn starfsmanna- ekla sem skýrist af fjárskorti enda hafa framlög ríkisins lækkað að raungildi til málaflokksins síðustu tíu árin. Er ástandið verst hjá barna- verndarnefnd Reykjavíkur þar sem 70 til 80 mál hvíla á herðum hvers og eins starfsmanns. Magnús segir brýnt að bæta þar úr. „Sú mikla fjölgun á tilkynningum sem orðið hefur er mikið áhyggjuefni. Við í ráðuneytinu teljum ástæðu til að beina því til sveitarfélaga að end- urmeta starfsmannaþörf i barna- vernd vegna þessa. Engir staðlar eru hins vegar til um fjölda mála á starfsmann enda er þyngd mál- anna afar misjöfn og því segja tölur um fjölda mála alls ekki alla söguna.“ I máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, kom fram að engin stefnumörkum eða barnaverndarmálum til næstu ára í samræmi við þær áherslur sem fylgt hefur verið.“ Aðspurður um gagnrýni vegna þeirrar verslunar með börn sem á sér stað meðal líklegra fósturfor- eldra af hálfu sveitarfélaganna segir Magnús fulla ástæðu til að endur- skoða gildandi lagaákvæði um fyr- irkomulag við fósturráðstafanir barna. Hann er einnig sammála þeim er telja að gera þurfi rikari kröfu en nú er til árangurs meðferð- arheimila. „Árangursmat er hins vegar afar vandasamt og ekki liggja fyrir viðurkenndar aðferðir til að sýna fram á meðferðarárangur með óyggjandi hætti.“ Mynd/JimSi framkvæmdaáætlun hefur verið gerð hjá ríkinu vegna barnaverndar en Magnús segir það standa til bóta. „Félagsmálaráðuneytið undirbýr nú stofnun sérstakrar skrifstofu í barna- og fjölskyldumálum og mun það verða eitt fyrsta verkefni skrifstofunnar að ganga frá stefnu- mótun og framkvæmdaáætlun í Félagsmálaráðherra Magnús Stefánsson segir að skoða þurfi fyrirkomulagið við fósturráðstafanir barna.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.