blaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 45

blaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 45
blaðið LAUGARDAGUR 10. MARS 2007 Bikarúrslit Handboltaaðdáendur fá ýmislegt fyrir sinn snúð um helgina þegarfram fara í Laugardalshöll úrslitaleikir i SS bikarnum í karla og kvennaflokki. Ennfremur fara bikarúrslit yngri flokka þarfram á sunnudeginum. Stjörnuleikur Wlanu Ginobili er að standa fyrir sínu með liði San Antonio Sþurs i NBA deildinni. Félagið hefur nú unnið ellefu leiki í röð og spek- ingar farnir að tala upphátt um mögulega atlögu að titlinum þetta árið en liðið vann tvo slíka fyrir ekki svo löngu siðan. Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar: Enskur úrslitaleikur? Fræðilega getur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar þetta árið orðið uppgjör milli tveggja enskra liða en dregið var í átta liða úrslitum keppninnar í gær, Ensku liðin þrjú drógust ekki móti hvert öðru eins og góðar líkur voru á fyrir dráttinn. AC Milan mætir þýsku meisturunum frá Bæj- aralandi, Arsenal-banarnir frá Eind- hoven reyna sama leik við Liverpool, Rómverjar mæta Ferguson hinum skoska og kátum mönnum hans og Chelsea mun eiga í höggi við eina spænska liðið sem eftir er í keppn- inni frá Valenciu. Eins og reglur keppninnar eru mun Manchester United ekki mæta öðru ensku liði nái liðið að leggja Rómverja heldur munu þeir keppa við sigurvegarann úr rimmu Milan og Bayern. Hinum megin geta Li- verpool og Chelsea mæst í fjórðungs- úrslitum ef bæði vinna sína leiki. Tæpur mánuður er þó í að línur fari að skýrast hvað það varðar. Fyrri leikirnir fara fram 3. apríl og þeir síðari 10. apríl. VERKJALYF Vectavlr krem er álirtfaríkt lyf til meðferðar á Irunsii af völdum Herpes Simplex. Vectavir virkar á öllum stigum fmnsunnar frá sting eða æðasláttar til blöðiu. í Vectavir er virka efnið penciklóvir sem stöðvar framgang veirunnar. Vectavir er ætlaö fuflorðnum og börnum eldri en 12 ára. Berið Vectavir á frunsusvæðið á 2 klst fresti i 4 daga. Berið á rétt fyrir svefn og um leið og vaknað er. Dæmigert er að frunsa komi fram við ofreynslu, kvef eða inflúensu eða í mikilli sól (Ld. á skíðum). Ekki á að nota lyfið ef að áöur hetur komið tram ofnæmi tyrir penökkjvír, famciklóvir eða öðrum innihaldsefnum. Með Vectavir grær frunsan hraðar, verkir minnka og smittimi stytöst. Vectavir kremið 2 g fæst án tyfseðíls. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Geymið þarsembom hvorki ná til né sjá. Otrivín nefúðinn og nefdropamir innihalda xýlómetasólin sem vinnur gegn bóigu, nefstiflu og slimmyndun vegna kvefs og bráðrar bólgu í enrvs- og kinnholum. Otrivin virkar fljótt og áhrifin vara i 6-10 klst. Otrivin getur valdið aukaverkunum, s.s. ertingu í öimhúð og sviðatilfinningu. Bnnig ógleði og höfuðverk. Otrivin má nota þrisvar á dag en ekkl lengur en í 10 daga í senn. Vanið: Langtímanotkun Otrivin getur le'itt til þurtks í nefslimhúð. Sjúklingar með gláku eða þeir sem hafa ofnæmi fyrir xýkjmetasólin ættu ekki að nota Otrivin. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fytgja lyfinu. Geymið þar sern böm hvorki ná til né sjá. Strepsíls töflur eru látnar renna í munni og leysast þar hægt upp. Þannig nást fram staðbundin sótthreinsandi áhrit i munni og koki. Auk þess hafa bragðefnin væg kæiandi áhrif sem slá á ertingu. Venjulega er ein taf la látin leysast liægt upp i murini á 2-3 klst fresti. Lyfið þarf venjulega að nota í 3-4 daga og stundum í aHt að eina viku. Ðnnig má leysa upp 1 -2 töflur i heitu vatni og drekka sem heitan drykk. NotkiBi lyfsins hefur engin áhrif á önnur lyf sem notuð eru sarntimis. Ofnæmi eða ofnæmislík viðbrögð geta komið fyrir en eru afar sjaldgæf. Hver pakki af Strepsils inniheldur 24 munnsogstöflur, sem eru i hentugum þynnupakkningum. Hverri pakkningu fytgja viðuikenndar leiðbeiningar á íslensku um notkun lyfsins, sem gotí er að kynna sér vei. Geymið þar sem böm hvorki ná til né Sjá. Vottaren Dolo® (diklófenak kalium) 12,5 mg töflur. Notaöar vió vægum eða frekar vægum verkjum, svo sem höfuðverk, tannpmu og tiðaþrautum. Veikar einnig hitalækkandi. Dragi ekki úr einkennum á nokkrum dögum, skal leita til læknis. Þeir sem eru með eða hafa haft sögu um maga- eða skeifugamarsár eða skerta lifrarstarfsemi ættu að ráðfæra sig við lækni áður en lyfið er notað. Þeir sem þola ekki acetýteaHsýnj, íbupiófen eða önnur bólgueyðandi lyf eða ern með astma eiga ekki að nota Voltaren Dolo®. Notið lyfið ekki á meðgöngu nema í samráði við lækni, en aldrei á siðasta þriðjungi meðgöngu. Leitið ráða lcöuiis eða lyfjafræðings um milliverkanir við önnur lyí. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli. Geymið þar sem böm hvorió ná til né sjá. KVEF? Otrivlri NEFÚÐI HÁLSTÖFLUR Það er engin ástæða til að láta sér líða illa. Komdu og fáðu ráðgjöf hjá okkur. FRUNSUKREM V^Lyf&heilsa Við hlustum! afljTjphWsM ÍÍOÍllMÍI Verso 200 Frábæraræfingar fyrir þrek, fætur og handleggi. Púði + hanskar KSggtBAB IbRÍKHJÖB gigilgjPllpu Pasio 200 ■1B1 IBiiiiinifs“iMi»iiwiaDSÍtfaiB Hraði 0,8 -16 km/klst. Halli 1 -12% mótor. 6 forrit með púlsmæli. Band48x130sm. Hámarksþyngd 120 kg. VitoXL Frábærar æfingar fyrir þrek, fætur og handleggi. Tilboð m/50 kg lóðasetti kr. 38.160 Markið Ármúla40 108Reykjavík Sími553-5320 Opnunartími verslunar: Mán.-fös. 10.00-18.00 Laugardaga 11.00-15.00 39.015 TILBOÐ KR. 26.910 86.000 steðgreidsluaftlátnii VERDFRAKR. Hanskar 3.500 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.