blaðið - 10.03.2007, Page 52
LAUGARDAGUR 10. MARS 2007
Disney fyrirtækiö tilkynnti nýlega að áriö 2009 muni fyrirtækið senda frá sér teiknimynd sem gerð
er á gamla mátann, það er að segja verður handteiknuð og treysti ekki á tölvutækni og forritara.
Þessi ákvörðun hefur komið mörgum á óvart en siðasta handteiknaða mynd Disney, Home on the
Range árið 2004, olli miklum vonbrigðum. Disney menn vilja ekkert segja hvert þetta verkefni verð-
ur en það er þó gott að vita til þess að Disney hyggst á einhvern hátt halda í gamla stílinn.
blaðiö
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
SUNNUDAGUR
Sjónvarpið
Skjár einn
s}=fn Sýn
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú þarft á frelsi þínu að halda en ástvinir þurfa
að fá að vita að þú sért til staðar. Það er hægt að
leysa úr þessu en mundu að vera heiðarleg(ur) og
góð(ur). Á öllum vandamálum leynist lausn.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Þú hefur fylgt ákveðnum reglum og höftum en er
ekki í lagi að beygja þær ofurlítið. Það eru frábær
tækifæri og skemmtilegt fólk til en þú þarft að vera
örlítið opnari til að fá tækifæri til að kynnast þvi.
©Tvíburar
(21. mal-21. júnl)
Treystu innsæi þínu, sérstaklega ef þú ert að taka
róttæka ákvörðun. Þó það virðist sem þetta sé erfið
ákvörðun og flókin tekst þér að finna réttu lausn-
ina. Ný byrjun bíður þín.
®Krabbi
(22. júni-22. júlO
Venjulega ertu varkár en núna viltu stökkva ofan
í djúpu laugina. Hvi ekki? Kannski er það einmitt
það sem þú þarft á að halda. Hafðu einhvem með
þér sem getur gefið þér góð ráð.
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Matti morgunn (4:26)
08.13 Hopp og hi Sessamí
(43:52)
08.37 Friðþjófur forvitni (1:30)
09.00 Disneystundin
09.01 Suðandi stuð (5:21)
09.23 Sígildarteiknimyndir
(26:42)
09.30 Herkúles (24:28)
09.54 Tobbi tvisvar (47:52)
10.17 Allt um dýrin (19:25)
10.45 Jón Ólafs (e)
11.25 Spaugstofan (e)
11.50 Formúluannáll 2006 (e)
12.45 í sviðsljósinu (e)
14.40 Hljóð og tilfinning (e)
16.20 Tónlist er lifið (4:9) (e)
16.50 Lithvörf(e)
17.00 Jörðin (5:6) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (23:30)
18.30 Leirkarlinn með galdra-
hattinn
18.40 Tamar vill heyra
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Tónlist er lífið (5:9)
20.40 Elísabet I (2:2)
22.30 Helgarsportið
22.55 Hneykslið (Le scandale)
Frönsk spennumynd frá
1967 þar semframineru
morð en ekki eru allir sam-
mála um hver sé líklegur
sökudólgur.
00.30 Kastljós
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.00 Myrkfælnu draugarnir
07.15 Pocoyo
07.25 William s Wish Wellingtons
07.30 Barney
07.55 Addi Panda
08.00 Stubbarnir
08.25 Doddi litli og Eyrnastór
08.3 Kalli og Lóla
08.50 Könnuðurinn Dóra
09.15 Graliararnir
09.35 Kalli litli kanína og vinir
09.55 Litlu Tommi og Jenni
10.20 Stóri draumurinn
10.45 Ævintýri Jonna Quests
11.10 Sabrina - Unglingsnornin
11.35 Galdrastelpurnar
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Silfur Egiis
14.00 Nágrannar
15.45 Meistarinn
16.35 Freddie
16.55 Beauty and the Geek
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
19.00 ísland í dag og veður
19.15 Kompás
19.50 Sjálfstætt fólk
20.25 Cold Case
21.10 TwentyFour
21.55 Numbers
22.40 60 MÍNÚTUR
23.25 X-Factor
01.05 BlueMurder
02.15 Gone But Not Forgotten
03.40 Gone But Not Forgotten
05.05 Cold Case
05.50 Fréttir (e)
06.35 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
10.30 Vörutorg
11.30 Rachael Ray (e)
12.15 Rachael Ray (e)
13.00 Snocross (e)
13.30 Out of Practice -
Lokaþáttur (e)
14.00 High School Reunion (e)
15.00 Skólahreysti (e)
16.00 Britain’s Next Top Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 The O.C. (e)
19.00 Battlestar Galactica (e)
Framtíðarþáttaröð sem á
dyggan hóp aðdáenda.
19.45 Top Gear (4:9)
20.40 Psych (5:15)
Maður finnst látinn í íbúð
sinni og lögreglan telur
að hann hafi framið sjálfs-
morð. Shawn laumast á
vettvang og er sannfærður
um að morð hafi verið
framið. Hann þykist þvífá
upplýsingar um málið frá
ketti fórnarlambsins.
21.30 Boston Legal (10:22)
22.30 Dexter (4:12)
Dexter vinnur fyrir lögregluna í
Miami við að rannsaka blóðslettur
á daginn en á kvöldin er hann
kaldrifjaður morðingi. Hann drepur
bara þá sem eiga það skilið.
23.20 C.S.I. (e)
00.10 Heroes(e)
01.10 Jericho(e)
02.00 Vörutorg
03.00 Óstöðvandi tónlist
16.45 Da Ali G Show (e)
17.15 Trading Spouses (e)
18.00 Fashion Television (e)
18.30 Fréttir
19.10 KFNörd
20.00 My Name Is Earl (e)
20.30 The Nine (e)
21.15 Smith(e)
22.00 28 Days Later
Stranglega bönnuð börnum
00.00 Janice Dickinson
Modeling Agency (e)
00.30 Dr. Vegas (e)
01.15 SirkusRvk(e)
02115 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
06.00 Virginia s Run
08.00 Bridget Jones:
The Edge of Reason
10.00 My Boss's Daughter
12.00 Something s Gotta Give
14.05 Virginia's Run
16.00 Bridget Jones:
The Edge of Reason
18.00 My Boss's Daughter
20.00 Something's Gotta Give
22.05 Heaven
00.00 Ring 0 Stranglega
bönnuð börnum.
02.00 Fistful of Dollars
04.00 Heaven
07.10 FA Cup 2006
(Middlesbrough-Manc-
hester United)
09.00 Sporðaköst II
09.30 Box - (Vladimír Klitschko
- Ray Austin)
10.25 Spænski boltinn
(Barceiona - Real Madrid)
12.05 FACup-
Preview Show 2007
12.35 FA Cup 2006 (beint)
(Chelsea - Tottenham)
14.35 Bestu bikarmörkin
15.25 Coca Cola mörkin
15.55 FA Cup 2006 (beint)
(Blackburn - Manchester
City)
17.55 FA Cup 2006
Bein útsending frá leik
Plymouth Argyle og Wat-
ford I átta liða úrslitum
ensku bikarkeppninnar.
19.55 Spænski boltinn (beint)
(Osasuna - Valencia)
21.50 PGA mótaröðin 2007
Bein útsending frá loka-
degi Pods-mótsins á PGA-
motaröðinni I golfi.
00.50 FA Cup 2006
(Chelsea-Tottenham)
Skjár sport
14.00 Inter - AC Milan (beint)
16.00 Sir Bobby Robson
Golf Classic (e)
19.20 Roma - Udinese (beint)
21.30 Inter - AC Milan (frá í dag)
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú færö óvænt tækifæri upp I hendurnar. Jafnvel
þó það sé meira en nóg að gera ættirðu að breyta
dagskránni þinni til að koma þessu að. Það er eitt-
hvaðspennandiframundan.
M«yja
fwjkd (23. ágúst-22. september)
Undanfarið hefur þér fundist heppnin ekki vera
með þér einmitt þegar þú þarfnaðist hennar.
Hættu að hafa áhyggjur. Gerðu það sem þú vilt
gera og taktu þær áhættur sem þú vilt, heppnin
verður með vafalaust með þéralla leið.
Vog
(23. september-23. október)
Þú veist að þessi einstaklingur hefur nokkra galla
en getur ómögulega munað þá þessa dagana. Get-
ur verið að þið hafið svona góð áhrif á hvort ann-
að ? Það eru góðir tímar framundan.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Laðastu að ákveðinni týpu en færð svo ógeð þegar
þeir haga sér einmitt á þann hátt sem þú bjóst við?
Skoðaðu hvatir þínar og reyndu að átta þig á hvað
það er sem þú raunveruiega vilt.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Stígðu til baka og fáðu smá fjarlægð á ákveðið
ástand í stað þess að velta fyrir þér hvað þú gerðir
rangt. Aðstæðurnar eru að breytast og þú þarft að
aðlagast þeim.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Vertu vakandi og íhugul(l) þegar kemur að
ákveðnu lykilsambandi I þínu llfi. Þið eruð um það
bil að stíga stórt skref saman. Þeir sem efuðust um
ykkur munu þurfa að éta það ofan I sig þegar þeir
sjá hvað gerist næst.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Það geislar af þér sjálfsöryggið I vinnu og elnkalíf-
inu. Sannast sagna þá er margt gott framundan I
þínu lífi. Þú ættir alltaf að búast við því besta og
ekki sætta þig við minna enda ertu þess virðl.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Hlustaðu á innsæiö þegar kemur að krefjandi spurn-
ingu sem truflar þig. Ef þú krefst þess að hlutirnir
verði gerðir eftir þinu höfði gæti þetta endaðu illa.
fhugaðu hvað hentar best en ekki hvað þú vilt
helst.
MÁNUDAGUR
Sjónvarpiö
Skjár einn
Sirkus
I
js±m
Sýn
16.40 Helgarsportiö (e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Fyndin og furðuleg dýr
(14:26)
18.06 Litla prinsessan (4:30)
18.17 Lubbi læknir
18.30 Ástfangnar stelpur
(12:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Jörðin (6:6) (Planet Earth)
(þessum þætti er fjallað
um hafdjúpin.
21.15 Lífsháski (Lost)
Atriði I þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Barsmiðar (Beaten)
Bresk sjónvarpsmynd
frá 2005 um hjón og son
þeirra ungan en fjölskyldan
lifir lífi sínu I skugga heimil-
isofbeldis. Leikstjóri er Jon
East og meðal leikenda eru
Robson Green, Saira Todd,
Corey Smith og Judith
Barker.
23.30 Spaugstofan (e)
23.55 Kastljós
00.35 Dagskrárlok
07.40 Tasmanía
08.00 Oprah
08.45 í fínu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Forboðin fegurð
10.05 Amazing Race
10.50 WhoseLinelsitAnyway?
11.15 Sisters(e)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Sisters
13.55 Wife Swap (e)
14.35 TheComeback
15.05 ListenUp
15.25 Punk'd
15.50 Tvíburasysturnar
16.13 Skrímslaspilið
16.53 Smá skrítnir foreldrar
17.18 Véla-Villi
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 ísland i dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 islandídag
19.40 Jamie Oiiver
20.10 Grey's Anatomy
20.55 American Idol
23.05 Prison Break
23.50 Shark
00.35 They (Þeir koma)
Stranglega bönnuð börnum
02.00 Blind Justice
02.45 Into the West
07.15 Beverly Hills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
15.15 Vörutorg
16.15 Gametíví(e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 MelrosePlace
18.15 Rachael Ray
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Malcolm in the Middle (e)
20.00 The O.C. (8:16)
21.00 Heroes (10:23)
22.00 C.S.I. (9:24)
22.50 Everybody Loves Raymond
23.15 JayLeno
00.05 Boston Legal (e)
01.05 Psych (e)
01.55 Vörutorg
02.55 Beverly Hills 90210 (e)
03.40 Melrose Place (e)
Skjár sport
18.00 Sheff. Utd. - Everton (3.3)
20.00 ítölsku mörkin
21.00 Inter - AC Milan (11.3)
23.00 Arsenal - Man. City (28.2)
01.00 Dagskrárlok
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá á
samtengdum rásum Stöðv-
ar 2 og Sirkuss.
19.00 island i dag
19.30 Fashion Television
I þessum frægu þáttum
færðu að sjá allt það heit-
asta og nýjasta í tískuheim-
inum ídag.
20.00 EntertainmentTonight
20.30 Janice Dickinson
Modeling Agency
Janice Dickinson er fyrsta
ofurmódel heims..að
eigin sögn.
21.00 DirtyDancing
21.50 TuesdayNightBookClub
Fylgstu með raunveruleg-
um húsmæðrum ræða
saman opinskátt fyrir fram-
an myndavélarnar.
22.40 Trading Spouses
Er grasið grænna hinu-
megin?
23.30 Insider
23.55 Twenty Four (e)
00.40 Entertainment Tonight (e)
01.10 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
14.25 PGA mótaröðin 2007
Útsending frá lokadegi
PODS-mótsins á PGA-móta-
röðinni í golfi.
17.25 Spænski boltinn
(Osasuna - Valencia)
19.05 FA Cup 2006
(Blackburn - Manchester
City)
20.45 Þýski handboltinn
21.15 Ensku bikarmörkin 2007
21.45 Spænsku mörkin
22.30 Coca Cola mörkin
23.00 Football and Poker
Legends
00.40 Spænski boltinn
(Barcelona - Real Madrid)
06.00 Wakin' Up in Reno
08.00 Harry Potter and the
Chamber of Secrets
10.35 The Guys
12.00 13 Going On 30
16.35 The Guys
18.00 13 Going On 30
20.00 Wakin’ Up in Reno
22.00 Dirty Deeds
00.00 Gods and Generals
04.00 Dirty Deeds
Skjár Einn mánudagur kl. 22.00
Alvitrar löggur
C.S.I. eru gríðarlega
vinsælir sjónvarpsþættir
um líf og störf rannsókn-
ardeildar lögrealu Las
Vegas-borgar. T viku
hverri leysa þessar miklu
hetjur flókin glæþamál
með því að nýta sér
nýjustu tækni og miklar
gáfur sínar.
Oft getur eitt hár verið
lykillinn á bakvið hrotta-
legt morð og ef eitt hár
er að finna í 500 fer-
metra húsi er bókað mál
að C.S.I. deildin finnur
það. Þetta fólk finnur
nálina í heystakknum í
hverri einustu viku.
í þessum þætti finnst bíll
gamals mafíósa, sem
hvarf fyrir mörgum árum,
í stöðuvatni. [ bílnum
finnast gögn sem tengj-
ast nýlegu morði.
Stöö 2 sunnudag kl. 22.40
Netið, Medicare og Simpsons
Glænýr þáttur af virtasta og vinsælasta fréttaskýringaþætti í heimi
þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikil-
vægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heims-
þekkt fólk. Þátturinn 60 Minutes leit fyrst dagsins Ijós árið 1968 og
hefur þessi fréttaskýringarþáttur notið gífurlegra vinsælda allt frá
upphafi. í þættinum birtast margir af virtustu fréttamönnum Banda-
n'kjanna en þar nægir að nefna fólk á borð við Morley Safer, Steve
Kroft, Lesley Stahl, Bob Simon, Katie Couric og Scott
Pelley. Einnig ber að nefna bráðsniðugu pistla hins aldr-
aða Andy Rooney sem nær alltaf að kreista fram bros
hjá áhorfendum sínum með fyndnum athugasemdum
í bland við gamalmennatuð.
[ kvöld verður rætt við Scott
sem flakkar um Netið til að finna o
loka vefsíðum sem innihalda hryðj
verkaáróður. Einnig verður Medic-
are- kerfið rannsakað og einn
af mönnunum á bak við Simp-
sons-þættina er heimsóttur en
hann hefur eytt fúlgum fjár í að
bjarga og þjálfa heimilislausa
hunda. 60 Minutes eru fróðlegir
þættir fyrir alla þá sem vilja
fræðast meira um málefni Ifð-
andi stundar.