blaðið - 15.03.2007, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2007
blaðiA
dagskrá
Hvar var hann staðsettur i Vietnamstriðinu?
f hvaða hlutverki má segja aö hann hafi slegið i gegn?
Hversu lengi entist The Michael Richard’s Show?
f hvaða Michael Myers-mynd lék hann?
Fyrir hvað komst hann í fréttirnar á siðasta ári?
iqqni^uijfi e QiueuB(]u4>| juAj g
jajapjniAi ax\/ ue paujei/\i | os ‘fr
!»®c| e»? epaq | e
dHfl! MSMopeds Aa|uejs Z
!Pue|e>|sAq j i
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi
fram við þig er ekki bara málsháttur heldur frekar
lífsins regla. Hvort viltu frekar vera boðberi reiði
eða gleði? Hamingju eða ieiðinda? Þú stjórnar
þessu, sérstaklega þessa stundina.
©Naut
(20. aprfl-20. maí)
Skrýtin/n er ekki lýsingarorð sem er venjulega
notað til að lýsa þér en ef þau bara vissul Þú ert
með alls kyns furðulega sérvisku sem enginn veit
af. Þvi hreinni sem umbúðirnar eru því furðulegra
erinnihaldið.
©Tvíburar
(21. maf-21. júní)
Þú hefur verið að hugsa um að það sé tími til kom-
inn að breyta einhverju í þínu lifi. Núna er frábært
tækifæri til að breyta til. Nýtt fólk í þínu lifi gæti
hrundið breytingunum af stað og það má finna á
óliklegustu stöðum.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlO
Það er barnalegt að ætla að lif annarra gangi
smurt meðan þitt líf er í algjöru rugli. Allir eiga við
einhvern vanda að strfða og það er hluti af því að
vera mannvera.
®Ljón
(23. júli-22. ágúst)
Núna er timi fyrir ákveðinn einstakling að taka þig
alvarlega. Leggðu fram áætlanir þinar og ef þú hef-
ur engar skaltu viðurkenna þá sem hafa þær. Þú get-
ur aðstoðað einhvern með framsýnar hugmyndir.
C!Y M®Wa
ff (23. ágúst-22. september)
I stað þessað gagnrýna aðferðir einhvers, af hverju
fylgistu ekki með verkum hans og athugar hvort
í þeim sé eitthvað sem þú getur notað? Skarpur
hugur þinn nýtist betur þannig f stað þess að sýna
neikvæðni. Það heldur einungis aftur af þér.
©Vog
(23. september-23. október)
Það er komið að nýrri byrjun svo þú skalt vera við-
búin/n. Gerðu það sem þarf að gera og fljótlega
verðurðu laus við málefni fortiðarinnar sem hafa
þjakað þig. Ekki flýta þér.
©Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú óttast ekki að sýna hörku þegar þess þarf en
þessa dagana er Ijúfari hlið ráðandi. Gott hjá þér.
Ekki láta smávægilega árekstra verða stærri en þeir
þurfa að vera.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú þráir að hrista upp i hlutunum en mundu að þú
þarft að gera breytingar sem munu hafa raunveru-
leg áhrif 1 líf þitt Tímabundnar hræringar munu að-
eins hægja á þér og þú þarft ekki á því aö halda.
©Steingeit
(22. desember-19. janúarj
Það er of mikið vesen að viðhalda þessu ástandi
eins og það er en sem betur fer færðu mjög góða
hugmynd. Oft er það þannig að hugmyndirnar fæð-
astuppúrvandamálum.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú verður spenntari með hverjum deginum sem
líður. Þú hefur ákveðna sýn og þú ætlar þér að gera
hana að veruleika. Öllum sem heyra áætlun þlna
finnsthúnveragóð.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Lærðu að takast á við óvissu með því að leyfa
henni að vera til staðar. Ef þú bregst of hratt við
í von um að hún hverfi gæturðu skapaö vanda-
mál. Stundum verður lausnin stærra vandamál en
vandamálið sem var til staðar.
Gáfaðar konur væla ekki
n§9
m
Ríkissjónvarpið stóð sig vel
þegar það tók til sýningar sjón- '
varpsmyndina um Elísabetu 1.
Ég vil meira af slíku efni í sjón-
varpi, mikið drama, margir dóu
og enn fleiri voru óhamingjusam-
ir og allt gerðist þetta í raunveru-
leikanum fyrir langa löngu. Það
er eitthvað sérstaklega hressandi
við að horfa á ógæfu kóngafólks
i sjónvarpi. Manni líður svo
miklu betur á eftir. Reyndar set
ég spurningarmerki við síendur-
tekin móðursýkisköst Elísabetar sem stöfuðu yfir
leitt af ást hennar á framagosum innan hirðarinn
Sjónvarpið
16.25 fþróttakvöld (e)
16.40 Formúlukvöld (e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Ævintýri Kötu kanínu
18.40 Hanasúpan (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Hálandahöfðinginn (4:6)
(Monarch of the Glen)
Breskur myndaflokkur
um ungan gósserfingja í
Skosku hálöndunum og
samskipti hans við sveit-
unga sína.
21.05 Lithvörf (10:12)
21.15 Aðþrengdar eiginkonur
(Desperate Housewives III)
Bandarísk þáttaröð um ná-
grannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær
eru séðar. Aðalhlutverk
leika Teri Hatcher, Felicity
Huffman, Marcia Cross,
Eva Longoria og Nicolette
Sheridan.
22.00 Tiufréttir
22.25 Sporlaust (15:24)
(Without a Trace IV)
Bandarísk spennuþáttaröð
um sveit innan alríkislög-
reglunnar sem leitar að
týndu fólki. Aðalhlutverk
leika Anthony LaPagl-
ia, Poþþy Montgomery,
Marianne Jean-Baptiste,
Enrique Murciano og Eric
Close.
23.10 Lifsháski (e)
(Lost)
Bandarískur myndaflokkur
um hóp fólks sem komst
lífsaf úrflugslysi og
neyddisttil að hefja nýttlíf
á afskekktri eyju i Suður-
Kyrrahafi þar sem ýmsar
ógnir leynast. Meðal leik-
enda eru Naveen Andrews,
Emilie de Ravin, Matthew
Fox, Jorge Garcia, Maggie
Grace, Dominic Monaghan
og Josh Holloway.
23.55 Kastljós
00.30 Dagskrárlok
ar en þeir
voru víst allt-
af að giftast
öðrum kon-
um. Vissu-
lega gremju-
legt fyrir
stolta konu
að horfa upp
á. Ég veit að
ástin kemur
greindustu
konum úr
jafnvægi en mér finnst að Elísabet hefði mátt
stilla sig. Gáfaðar konur hágráta ekki opinber-
Kolbrún Bergþórsdóttir
er hneyksluó á móóursýki
Elisabetar fyrstu
Fjölmiðlar
kolbrun(5ibladid.net
07.20 Grallararnir
07.40 Tasmanía
08.00 Commander In Chief
08.45 í finu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Forboðin fegurð
10.05 Amazing Race
10.50 Whose Line Is it Anyway?
11.15 Sisters
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Valentína
13.55 Valentina
14.40 Two and a Half Men
15.00 Eldsnöggt með Jóa Fel
15.25 Derren Brown:
Hugarbrellur
15.50 Skrímslaspilið
16.13 Tasmania
16.33 Myrkfælnu draugarnir (e)
16.48 Töfravagninn
17.13 Doddi litli og Eyrnastór
17.23 Pingu
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 l’sland i dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 fsland í dag, iþróttir
og veður
19.40 TheSimpsons
20.05 Meistarinn
20.55 Studio 60
(Bak við tjöldin)
Matt er í vandræðum
vegna skorts á handrits-
höfundum en vírus ógnar
starfsfólkinu. Jordan ákveð-
ur einnig að deila með
Danny leyndarmáli sem
gæti haft mikil áhrif á NBC.
21.40 STANDOFF
(Hættuástand)
22.25 Hotel Babylon
23.20 American Idol
00.00 American Idol
00.45 American Idol
01.30 Medium
(Miðillinn)
02.15 BikerBoyz
(Riddarar götunnar)
04.05 Bones
04.50 The Simpsons (e)
05.15 Fréttir og fsiand í dag (e)
06.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVi
07.15 Beverly Hills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
15.15 Vörutorg
16.15 Fyrstu skrefin (e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 Melrose Place
18.15 Rachael Ray
Spjallþáttur þar sem Racha-
el Ray fær til sín góöa gesti
og eldar gómsæta rétti.
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Gametíví
Sverrir Bergmann og Ólafur
Þór Jóelsson fjalla um allt
það nýjasta í tækni, tölvum
og tölvuleikjum.
20.00 Everybody Hates Chris
Orðrómur er á kreiki um
að Chris sé byrjaður með
flottustu stelpunni í hverf-
inu og hann reynir ekki að
neita því. Amma stelpunnar
(Whoopi Goldberg) er ekki
hrifin af þessum sögum.
Malcolm inthe Middle
Lois finnur nýja orkulind
og Hal óttast um mikilvægi
sitt. Reese fær gamla
vinkonu úr hernum í heim-
sókn og heldur að hún sé
til í tuskið.
Will & Grace (3:23)
Still Standing (13:23)
Þriðja þáttaröðin í þessari
bráðskemmtilegu gamans-
eríu um hjónakornin Bill og
Judy Miller og börnin þeirra
þrjú. Skrautlegir fjölskyldu-
meðlimir og furðulegir
nágrannar setja skemmti-
legan svip á þáttinn. Það
eru Mark Addy (The Full
Monty) og Jami Gertz sem
leika hjónakornin.
22.00 HOUSE (11:24)
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.15 JayLeno
00.05 Britain’s Next Top Model
01.05 C.S.I. (e)
01.55 Vörutorg
02.55 Beverly Hills 90210 (e)
03.40 Melrose Place (e)
20.30
21.00
21.30
lega. Þær gráta einstaka sinnum í einrúmi en þá
mjög lágt því annað lýsir veiklyndi. Þetta hefði
handritshöfundur myndarinnar um Elísabetu 1.
mátt hafa í huga. En sennilega er hann karlmað-
ur og hefur ekki áttað sig á staðreyndum. Karlar
halda nefnilega yfirleitt að konur séu allt öðru-
vísi en þær eru.
16.50 UEFA Cup leikir
(Tottenham - Braga)
18.30 PGATour2007
Highlights
(Chrysler Championship at
Tampa Bay)
19.25 Það helsta í
PGA-mótaröðinni
19.50 lceland Expressdeildin
(KR - ÍR)
Bein útsending frá fyrsta
leik KR - ÍR í 8-liða úrslita-
keppni lceland Express-
deildarinnar í körfuknatt-
leik karla. KR er afar vel
mannað og var í toppsæti
deildarinnar lengi vel í vet-
ur. Hjá fR er hins vegar einn
bikar þegar kominn í hús
álOOáraafmælinu er liðið
sigraði í bikarkeppninni á
dögunum.
21.45 Augusta Masters
Official Film
Vandaðir þættir þar sem
rifjaðar eru upp efirminni-
legustu keppnirnar í sögu
Masters sem er eitt af
risamótunum fjórum í
golfinu.
22.40 Þýski handboltinn
23.10 lceland Express-
deildin 2007
(KR - ÍR)
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá á
samtengdum rásum Stöðv-
ar 2 og Sirkuss.
19.00 íslandidag
19.30 Seinfeld (e)
Kramer stofnar sinn eigin
blóðbanka og George gerir
tilraun til að sameina kynlíf,
mat og sjónvarp.
20.00 Entertainment Tonight
í gegnum árin hefurEn-
tertainment Tonight fjallað
um allt það sem er að
gerast í skemmtanabrans-
anum og átt einkaviðtöl við
frægar stjörnur.
20.30 My Name is Earl
Earl snýr aftur. Önnur
serían af einum vinælustu
gamanþáttum heims og er
þessi fyndnari en fyrri!
21.00 KFNörd
21.45 Chappelles Show
Önnur serían af þessum
vinsælum gamanþáttum
þar sem Dave Chappelle
lætur allt flakka.
22.15 Insider
22.40 The Nine (e)
23.30 Supernatural
Spennuþættirnir vinsælu
Supernatural snúa aftur
á skjáinn. Bræðurnir
Samog Deanhalda
áfram að berjast gegn
illum öflum og eiga i bar-
áttu við sjálfan djöfulinn.
Nú leita þeir hefnda.
00.20 Seinfeld (e)
00.45 EntertainmentTonight
01.15 Tónlistarmyndbönd
Skjár sport
18.00 Aston Villa - Arsenal (e)
20.00 Liðið mitt
Spjallþáttur um fótbolta.
21.00 Man. City - Chelsea (e)
23.00 Inter - AC Milan (e)
01.00 Dagskrárlok
06.00 The Others
08.00 Clint Eastwood:
Lif og ferill
10.00 Spy Kids 3-D:
Game Over
12.00 Men With Brooms
14.00 Clint Eastwood:
Lif og ferill
16.00 Spy Kids 3-D:
Game Over
18.00 Men With Brooms
20.00 The Others
22.00 BRAM STOKER S
DRACULA
00.05 The Fourth Angel
02.00 The Terminator
04.00 Bram Stoker s Dracula
Fermingargjöf - með
“..hef náð frá 130 orðum á mínútu í 1056 orðum á mínútu.."
Axel Kristinsson, 16 ára nemi.
“Ykkur að þakka mun ég rúlla upp ■•byrjaði með 96 orð á mínútu og 40% skilning en
samræmdu prófunum.” 1 lokin las ég 406 orð á mínútu og 70% skilning.”
“Þetta mun nýtast mér alla ævi.”
Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi.
Jökull Torfason, 15 ára nemi,
“...jók lestrarhraðann
talsvert mikið.”
Elísa Elíasdóttir, 12 ára nemi.
“..fannst námskeiðið
14 ára nemi.
skemmtilegt og krefjandi.” “..þetta hefur hjálpað mér í námi.”
Álfrún Perla, 14 ára nemi Steinar Þorsteinsson, 15 ára nemi.
“Námskeiðið er gott,
ekki of tímafrekt og
góður undirbúningur fyrir
framtíðina.”
Margrét Ósk, 14 ára nemi.
VISA
Korthafar VISA kreditkorta
- nýtið ykkur frábært tilboð
- gildir til 1. apríl
Gjafabréf Hraðlestrarskólans • Frábær fermingargjöf • Gjöf með æviábyrgð
Allar upplýsingar á www.h.is og í síma 586-9400