blaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 19

blaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 19
blaðið LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 19 Umrœðan Rangsælis ófarnaður og fúafen þjóðlendna Með vaxandi óbilgirni í flani þessu hefur ríkinu tekist að vinna til sín að nýju lönd sem það hafði áður selt bændum og sveit- arfélögum. Landeigendur hafa í rétt- arkerfinu verið sett skör lægra en almennir sakamenn þar sem sönn- unarbyrðin hefur að jöfnu verið lögð á þá eins og ríki en í refsirétti er venja að sönnunarbyrði fyrir sekt sé alfarið ákæruvaldsins. Þingmenn allra flokka hafa lýst því yfir að þeir telji framkvæmd laganna ekki í nokkru samræmi við það sem þeir bjuggust við og alls ekki ásættanlega. Engu að síður hefur verið haldið Njótum þess að borða hollt! Gamlar kerlingar í minni ætt höfðu fyrir satt að því fylgdi ófarn- aður að ganga afturábak. Sama á vafalaust við það að fara rangsælis en ekki réttsælis eins og Óbyggða- nefnd gerir í því sem stjórnmála- menn hafa kallað vegferð um landið. Sömu menn hafa haldið því fram að ekki verði snúið við í miðri á og þykjast góðir af samlíkingunni. Það rétta er að þjóðlendumálið allt er ekki vegferð heldur flan og staða þess í dag tekur af allan vafa um að ríkisvaldið er þar statt ofan í fúapytti. Það besta sem förukarlar gera við slíkar aðstæður er að snúa til sama lands. meðan sú endurskoðun fari fram verði staldrað við og ekki lýst frekari kröfum af hálfu ríkisins. Hér er ekki slegið föstu hver niðurstaðan yrði úr slíkri endurskoðun. Ef þetta er ein- hverskonar stríð milli landlausra fslendinga og landeigendaaðals ætti endurskoðun málsins að vera áhættulaus svo lítil sem ítök bænda og annarra landeigenda eru orðin í löggjafarsamkomu þjóðarinnar. En ef það er svo að þjóðlendulögin séu sá óskapnaður að þau standist engan veginn vandaða skoðun lög- fræðinga og annarra sérfræðinga þá er ekki óeðlilegt að forstokkaðir þjóðnýtingarmenn, makráðir lög- fræðingar og yfirgangssamir stjórn- herrar standi nú saman um að ekki megi einu sinni líta upp í verkinu og hræddastir um að þá byrji það aldrei á ný ódrukknir menn. Höfundur er frambjóðandi á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, landlaus útivistarmaður og bóksali Jafnræði „Því er þráfaldlega haldlð fram íþjóðlenduum- ræðu að ekki sé hægt að stöðva málið þar sem með því yrði ekki gætt iafnræðis gagnvart öllum landsmönnum. “ Mynd/Fnkki Staða þjóðlendu- málsins i dag tekur af allan vafa um að ríkisvaldið er statt ofan i fúapytti. Trefjaríkar Úr heilu korni @ Heilsukolvetni (Pre-biotic) © Stökkar flög-ur Minni sykur ® Fitulitlar Bjarni Harðarson áfram. Eina breytingin sem verður við hvert nýtt svæði er aukin óbil- girni, aukin harka og óskiljanlegri niðurstöður. Þá hafa fjárveitingar til málefnisins farið hækkandi ár frá ári og ekki óvarlegt að ætla að allur kostnaður samfélagsins vegna þessa slagi nú í heilan milljarð en upp- haflega var gert ráð fyrir nokkrum milljónum á ári hverju. f ljósi alls þessa er undarlegt að lög þessi skuli ekki hafa verið tekin til endurskoð- unar og alger forgangskrafa að það verði gert sem allra fyrst. Fjármála- ráðherra hefur í nokkru viðurkennt vandann og boðað mildari aðgerðir innan núverandi lagaramma. fþeim tillögum er þó ekkert sem að haldi getur komið. Staldrað við! Því er þráfaldlega haldið fram í þjóðlenduumræðu að ekki sé hægt að stöðva málið þar sem með því yrði ekki gætt jafnræðis gagnvart öllum landsmönnum. Með sömu rökum mætti rökstyðja að í raun og veru megi aldrei breyta lögum. Og ef nú fjármálaráðherra væri alvara með það að breyta allt í einu vinnu- lagi við þjóðlendur þannig að mildi- legar sé farið að t.d. Húnvetningum en Árnesingum er fyrst um að ræða jafnræðisbrot þar sem lögin væru þau sömu en framkvæmdin ólík. Jafnvel þó fallist sé á þau sjónarmið að skilgreina þurfi fyrir framtíðina hvaða lönd tilheyra ríki og hvaða lönd tilheyra öðrum lögaðilum geta allir málsaðilar fallist á að litlu skiptir hvort úrlausn þessa máfs lýkur einhverju misserinu fyrr eða seinna. Makráðir, yfirgangssam- ir og forstokkaðir Framsóknarmenn hafa nú lagt fram hlutlausa tillögu um að lögin verði tekin til endurskoðunar. Á Weetaflakes eru nýjar heilkornaflögur frá Weetabix fyrir alla fjölskylduna. Gómsætar, léttar og stökkar flögur og þær fyrstu sem innihalda heilsukolvetni (Pre-biotic) sem veitir magastarfseminni nauösynlegan stuöning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.