blaðið - 08.05.2007, Side 8

blaðið - 08.05.2007, Side 8
24* KOSNINGAR 2007 4 ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2007 bla6iö Samanburður við síðustu kosningar Reykjavíkurkjördæmi Norður Kosningar2003 MBL/RÚV' Stöð 2*' % atkvæða EfEBfflM ir Kosningar 2003 MBL/RÚV* Stöð 2** Kosningar 2003 MBL/RÚV* Stöð 2** Kosningar 2003 MBL/RÚV*H3,6 StÖð 2** ii 2,8 Kosnmgar 2003______________________ mbl/rúv* uaawBBi 2** m—WBWI Kosningar 2003 MBL/RÚV* Stöð 2** * Nýjasta könnun Capacent fyrir MBLog RÚV *" Könnun Félagsvisindastotnunar fyrir Stöð 2, birt 3. mai 2007 Reykjavíkurkjördæmi Suður % atkvæða Kosningar 2003 ^^£^1 Kosningar 2003 MBL/RÚV* Stöð 2** Kosningar 2003 MBL/RÚV* Stöð 2** Kosningar 2003 MBL/RÚV* Stöð 2** Kosníngar 2003 MBL/RÚV* ESQfflfflfflfflfflfflHi 2** Kosningar 2003 Æ MBL/RÚV* Stöð 2** * Könnun Capacent fyrir MBL og RÚV, birt 21. aprll 2007 ** Könnun Félagsvisindastofnunar fyrir Stöð 2, birt 25. april 2007 Suðvesturkjördæmi Kosningar 2003 MBL/RÚV Stöð 2* % atkvæða Þingmenn 1 0 0 IJ Kosningar 2003 MBL/RÚV' Stöð 2*' ] 38,4 |41.6 1 L4 J V Kosningar 2003 MBL/RÚV* Stöð 2** o Kosningar 2003 MBL/RÚV*^2,5 Stöð 2* 3,3 Kosningar 2003 MBL/RÚV* Stöð 2** Kosningar 2003 j MBL/RÚV* Stöð 2** * Könnun Capacent fyrir MBL og RÚV, birt 3. maí 2007 ** Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Stöð 2, birt 18. apríl 2007 Gunnar Helgi Kristinsson: Sjálfstæðisflokkurinri í lykilstöðu „Kjördæmin sem hér eru skoðuð eru helstu þéttbýliskjördæmi lands- ins. í gamla fjórflokkakerfinu voru þetta þau svæði sem helst kusu Sjálf- stæðisflokk og Alþýðuflokk, en síst Framsóknarflokk. Þessar kannanir staðfesta þá mynd sem almennt hefur verið að koma út úr könn- unum að undanförnu," segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórn- málafræði við Háskóla Islands. Gunnar Helgi segir að samkvæmt þessum könnunum sé allsendis óvíst með áframhaldandi stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks. „1 öllu falli má velta því fyrir sér hvort Framsókn myndi treysta sér í samstarf eftir svona útkomu.“ Þá telur hann að Sjálfstæðis- flokkurinn gæti lent í lykilstöðu við stjórnarmyndun, þrátt fyrir að stjórnin haldi ekki velli. „Fyrir Sam- fylkinguna væri freistandi að reyna að mynda ríkisstjórn án Sjálfstæðis- flokksins undir forystu formanns flokksins. Það gæti styrkt stöðu flokksins sem helsta valkostinn við Sjálfstæðisflokkinn í íslenskri pólitík. Hins vegar má velta fyrir sér hvort Vinstri grænum þætti það æskileg niðurstaða. Takist þessum flokkum ekki að mynda stjórn fær Sjálfstæðisflokkurinn lykilstöðu við stjórnarmyndun og væri jafnvel í að- stöðu til að velja sér samstarfsflokk. Á vinstri kantinum þyrstir marga í að komast í stjórnaraðstöðu, sem gæti styrkt stöðu Sjálfstæðisflokks- ins í stjórnarmyndunarviðræðum.“ Gunnar Helgi segir kannanirnar staðfesta mikla fylgisaukningu VG miðað við síðustu kosningar. Slæmu fréttirnar fyrir flokkinn eru hins vegar að hann mælist nú töluvert minni en Samfylkingin. Það þýðir, ef úrslitin verða á þann veg á landsvísu, að VG ætti ekki sterka kröfu til emb- ættis forsætisráðherra í hugsanlegu stjórnarsamstarfi þessara flokka. Framsóknarflokkurinn hefur mælst illa í síðustu könnunum en Gunnar Helgi telur að hann ætti að rétta úr kútnum dagana fyrir kosningar, þótt ef til vill sé það ekki nóg. „Jafnvel þótt flokkurinn nái einhverri fylgisaukningu á þessum dögum sem eru til kosninga er ljóst að það stefnir í vonda kosningu fyrir hann. Fylgistap Framsóknarflokks- ins þýðir að stjórnarflokkarnir missa talsvert fylgi samanlagt.“ Sjálfstæðisflokkurinn stendur vel að vígi og það stefnir í góða kosningu fyrir hann þrátt fyrir að staða hans sé oft ofmetin í skoðana- könnunum. Gunnar bendir á að nokkurt misræmi sé á fylgi hans í könnunum. Útlit sé þó fyrir að Sjálf- stæðisflokkurinn fái betri kosningu nú en fyrir fjórum árum, sem þá var þriðja versta útkoma flokksins frá upphafi. Samfylkingin hefur unnið á síð- ustu vikur og hefur náð sannfær- andi forskoti á VG. Gunnar Helgi segir að þessi útkoma sé ekki eins slæm og stefndi í fyrir nokkrum vikum. „En þetta er auðvitað langt frá kosningaúrslitunum 2003. Ut- koma Samfylkingarinnar er líkari því sem hún var 1999 á þessu svæði. Reyndar aðeins verri en þá fékk hún 29 prósent í Reykjavík og 28,1 pró- sent í Reykjaneskjördæmi.“ Náðu nrefð í sumar! “Eg sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært!” Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, f yrirlesari og jógakennari. “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Jökuil Torfason, 15 ára nemi. “Þetta mun nýtast mér alla ævi.” Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi. “...á eftir að spara mér hellings tíma af námsbókalestri.” Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari. "Snilfdarnámskeið..kom skemmtilega á óvart hversu -Loksins sé ég fram á það að géta wárað miklum hraða ég náði.” Guðbjörg Jónsdóttir, 40 ára Framhaldsskólakennari. lesbækur fyrir próf” Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemí. Skráning á sumarnámskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. HRAJE>L JD>*H>«J

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.