blaðið - 04.07.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 04.07.2007, Blaðsíða 1
122. tölublað 3. árgangur Miðvikudagur 4. júlí 2007 Jakob Jakobsson rekur Jómfrúna en þar eru vinsælir djasstónleikar á hverjum laugardegi. Gestir koma og fá sér smur brauð, öl og snafs að dönskum sið. FÓLK»30 SÉRBLAл18 Flytur inn sænsk lyf á þriðjungsverði ■ Aðstoðar einstaklinga við að flytja inn lyf frá Svíþjóð ■ Lyfjastofnun kannar lögmætið Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@bladid.net Á vefsíðunni MínLyf er boðið upp á þjónustu sem tryggir íslenskum sjúklingum lyf á miklu lægra verði en hér þekkist. Verðið er í sumum tilfellum aðeins þriðjungur af því verði sem býðst á íslandi. Aðalsteinn Arnarson, íslenskur læknir búsettur í Svíþjóð, stendur fyrir siðunni. Lyfjaverð of hátt „Þessi síða er ákveðin aðferð til þess að þrýsta á markaðinn að lækka verð á samheitalyfjum," segir Aðalsteinn og bætir við: „Ég er búinn að fá leiða á því hve oft hefur farið fram umræða um hátt lyfjaverð á íslandi án þess að nokkuð gerist.“ I LYFJAVERÐ Á ÍSLANDI OG í SVÍÞJÓÐ Blóðfitulækkandi lyf: Zocor (Simvastatin), 20 mg Lyfjaveröskrá 1. júni 2007 6.991,- Verð í Svíþjóö 1. júnf 2007 2.330,- Blóðþrýstingslyf: Novasc (Amplodipin), 10 mg 6.253,- 2.404,- Þunglyndislyf: Oropram (Cipramil), 20 mg 6.075,- 2.280,- Hann segir verð á samheitalyfjum á íslandi vera mjög hátt og að þar sé hægt að spara. Á gráu svæði Aðalsteinn segist gera sér grein fy rir því að þessi þjónusta sé lagalega á gráu svæði. Samkvæmt lögum sé einstaklingum heimilt að flytja inn viss lyf til eigin nota en á sama tíma sé netverslun og póstverslun með lyf bönnuð. „Sú þjónusta sem ég býð upp á er hvorki netverslun né póstverslun samkvæmt mínum skilningi." Aðalstenn bendir jafnframt á að Lyfjastofnun heimili erlendu starfsfólki sem dvelur tímabundið á íslandi að fá lyf send frá heimalandi sínu og veltir því fyrir sér hvort þar sé verið að mismuna íslendingum. Lögmætið kannað Hjá Lyfjastofnun fengust þær upplýsingar að verið væri að kanna hvort starfsemi vefsíðunnar MínLyf stenst lög og reglur. Aðstæðumar em ekki viðunandi Alltof þröngt er í Kópavogsfangels- inu fyrir þá sem þurfa að dvelja þar lengi. „Ég fór beint í fangelsið og fékk enga meðferð. Það var alveg rosalegt," segir kona í q Kópavogsfangelsinu. O” r Þverbrjóta reglur um merkingar Merkingum vegna vegafram- kvæmda hér á landi er ábótavant og langtum verri en í nágrannaríkjum okkar. Reglum er ekki framfylgt og skapa framkvæmdir hættu á um- ferðarteppu og slysum, segii ’ framkvæmdastjóri FÍB. J ? Stærsta hús Reykjavíkur rís ■X”‘ ■ ■■■:,:... jriSt'..- tSP' « Sí ■ ~'i.y me T/ \n / --- 'xrx. „Mikil uppbygging á svæðinu' Stærsta hús Reykjavíkur rís hratt norðan Vesturlandsvegar í nálægð við Korpúlfsstaði. í húsinu verður verslana- miðstöð sem gert er ráð fyrir að verði allt að fjörutíu og átta þúsund fermetrar og er stefnt að opnun í júlí á næsta ári. Meðal þeirra sem hafa leigt sér húsnæðispláss eru Rúmfatalagerinn og breska húsbúnaðarfyrirtækið the Pier. „Það er mikil uppbygging á svæðinu og þar eiga miklar breytingar eftir að eiga sér stað næstu tvö árin“, segir Arnar Hallsson, framkvæmdastjóri Stekkjarbrekkna, en félagið sér um byggingu hússins. Úr kjötborói Nautahakk 998 kr. kílóið Opið alla daga frá kl. 10.-20 S?T R Bæjarlind 1 - Sími 544 4510 Gúmmístíg- vél rokseljast Gúmmístígvél seljast sem aldrei fyrr í Hróarskeldu í Dan- mörku, en mikilli rigningu er spáð dagana sem tónlistarhá- tíðin stendur yfir, 5. til 8. júlí. Verslanir í bænum hafa flutt inn þúsundir stígvéla frá Kaup- mannahöfn og nágrannalönd- unum, en þau hafa öll selst upp á mettíma. „Við fáum vörubílsfarma senda bæði frá Þýskalandi og Svíþjóð,“ segir Claus Damsgaard, verslunar- stjóri Speider Sport í miðborg Hróarskeldu. „Við fengum send 1.800 pör síðdegis á sunnudaginn og þau voru öll uppseld um kvöldið.“ aí fsr. æs? NEYTENDAVAKTIN Kfi Leiga á nýrri kvikmynd á 0V0 Fyrirtæki Krónur STÁ, Kópavogi 500 Videóbarinn, Akureyri 600 Videóleiga Suðurlands 600 Bónusvideó 650 Videóheimar 650 Videóhöllin 650 Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALDMIÐLA SALA % m USD 62,15 -0,32 ▼ ISHÍ GBP 125,33 -0,30 ▼ SS DKK 11,38 -0,39 ▼ • JPY 0,51 -0,36 ▼ ■I EUR 84,66 -0,39 ▼ GENGISVlSITALA 114,67 -0,35 ▼ I ÚRVALSVlSITALA 8.407,64 1,1 ▲ VEÐRIÐ í DAG bilolond.is Mikið úrval notaðra bíla á góðum kjörum! VEÐUR»2

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.