blaðið - 24.08.2007, Blaðsíða 3

blaðið - 24.08.2007, Blaðsíða 3
I t ú n i n u BÆJARHATIÐ MOSFELLSBÆJAR DAGSKRÁ DAGANA 23. - 26. ÁGÚST 2007 FOSTUDAGUR 24. AGUST 10:00 Bókasafn Mosfellsbæjar í Kjarna Möguleikhúsið sýnir leikritið Langafi drullumaUar fyrir 4 ára börn úr leikskólum Mosfellsbæjar. íþrótta- og útivistardagur barna: Dagskrá unnin af kennurum grunnskóla Mosfellsbæjar. Hljómsveitir á vegum félagsmiðstöðvar bæjarins leika i sal Varmárskóla. 13:00 - 17:00 LISTASALURINN í K3ARNA Mosfelíingar samtímans Bæjarblaðið Mosfellingur sýnir fjölda Ijósmynda i eigu blaðsins i tilefni af 5 ára afmæli. 16:00 BÆRINN SKREYTTUR í 4 LITUM Bæjarbúar hvattir til að skreyta bæinn i 4 litum eftir hverfum. MosfeLlsbæ vefður skipt upp i fjóra hluta og hefur hver hluti sinn sérstaka lit (gulur, rauður, grænn eða blár). - Höfðar, Hlíðar,'Tún og Mýrar - gulur. Tangar, Holt og miðbær - rauður. Teigar, Krikar, Lönd, Ásar, Tungur og Dalur - grænn. Reykjahverfi - blár. 17:00 BÆ3ARLEIKHÚSIÐ 10 - 12 ára leikarar Leikfélags Mosfellssveitar sýna spunasöng- leikinn Ofviðrið á sviði. SETNING HÁTÍÐAR: 19:45 YFIR ÍÞRÓTTASVÆÐINU AÐ VARMÁ Magnús Norðdal Listflugmaður sýnir kúnstir í háloftunum. 20:00 DAGSKRÁ í ÍÞRÓTTAHÚSINU AÐ VARMÁ Setningarávarp Ragnheiðar Ríkharðsdóttur bæjarstjóra. Heiðursborgari MosfeLlsbæjar heiðraður. Ávarp forseta bæjarstjórnar Karls Tómassonar. Trió Björns Thoroddsen og Andrea GyLfadóttir. Skrúðganga út í brekkur. DAGSKRÁ ! ULLARNESBREKKUM Varðeldur tendraður. Björgvin Franz Gíslason skemmtir. Eldblástur og stomp. Dúettinn Hljómur leiðir brekkusöng. Skátar úr Mosverjum selja heitt kakó. Kyndlar tendraðir i lok dagskrár. Bílastæði við iþróttahús, Hlégarð og Brúarland. Göngustfgur liggur meðfram Varmá, yfir göngubrú og að dagskrársvæði. ATH: Engin umferð bila er leyfð inn á svæðið. LAUGARDAGUR 25.AGUST l ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN AÐ VARMÁ Mannræktin ATORKA skipuleggur hringhLaup á 13 sltegnbogahla 'elLin fjögut' umhverfis MosfeLlsbæ (Helgafell, ReykjafeLl, Reykja- borg ggOÍLfarsfelL). Gert er ráð fyrir þremur klukkustundum fyrir þá^^rn eru í góðri þjálfun. Orkudrykkir í boði á toppi hvers fells. armárvöllur: FrjálsiþróttadeiLd AftureLdingar býður til Meist- laramóts i 30 FLUGVÖLLURINN TUNGUBÖKKUM i setja véLar sinar á Loft ef veður Leyfir. 11:00 - 18:00 Stekkjarflöt: Skátafélagið Mosverjar. Ratleikur fýrir alla aLdurs- hópa með Léttum þrautum. Veitingar, grin og glens fyrir fólk á öLLum aldri. Hlíðarvöllur: PúttfLatir GolfkLúbbsins Kjalar opnar fyrir alla sem langar að prófa að pútta. í kLúbbhúsinu eru veittar nánari upp- Lýsingar. Ratleikur á hestum: Ræst verður i Laxnesi kL. 11.00. Riðið um Kýrgil, þar sem siLfur Egils SkaLLagrimssonar er faLið og þaðan yfir MosfelLið, niður bakka Leirvogsár og komið i mark við Harð- arbóL. Vegleg verðLaun í bæói unglingafLokki og meistaraflokki. íþróttasvæðið að Varmá: Fló og fjör heldur flóamarkað í tjaldi við íþróttamiðstöðina. ALlt á að seLjast, klinkið i fulLu gildi. 12:00 - 16:00 ÁLAFOSSKVOS Varmársamtökin með útimarkað. Seld verður fersk Lifræn mat- vara, bLóm og handverk ásamt því að boðið verður upp á veiting- ar og ýmsa skemmtan. 12:00 - 17:00 ÚTIMARKAÐUR MOSSKÓGA í MOSFELLSDAL Grænmeti frá Mosskógum, silungur frá Heiðarbæ, rósir frá Dals- garði o.fl. o.fL. 13:00 - 17:00 LISTASALURINN í K3ARNA Mosfellingar samtimans BæjarbLaðið MosfelLingur sýnir fjölda Ljósmynda í eigu blaðsins i tilefni af 5 ára afmæli. 13:00 - 18:00 SÝNINGARHÖLL íþróttahúsið að Varmá: Fyrirtæki, klúbbar, féLagasamtök og ein- staklingar kynna starfsemi sína. Ýmislegt í boði, m.a. hestaferð, teymt undir börnum - hoppkastaLi o.fl. Ferðasafn stærðfræðisafnsins Mathematikum frá Þýskalandi: Safnið hefur verið sett upp viða um heim og þar er að finna verkefni og þrautir af ýmsum toga. Þar getur fjölskyldan fundið viðfangsefni við sitt hæfi. Sýningin er í íþróttamiðstöðinni að Varmá. „Komið að dansa" - Hópur fjörugra dansáhugamanna hvetur gesti tiL að dansa með. DAGSKRÁ Á HÁTÍÐARSVIÐI í SÝNINGARHÖLL Kl. 13:30 Álfarnir Þorri og Þura skemmta börnum. KL. 14:00 HLjómsveitir frá Félagsmiðstöðinni BóLinu stíga á svið. Kl. 15:00 Ragnar Bjarnason ásamt kvartett Reynis Sigurðssonar. KL. 16:30 Fimleikasýning fimleikadeildar UMFA. KL. 17:00 LeikféLag MosfeLLssveitar með dagskrá. 13:00 - 18:00 „Borhola 13" - MosfelLsbær er uppspretta heita vatnsins! Orkuveita Reykjavíkur með opið hús í dætustöðinni við DæLu- , stöðvarveg i Reykjahverfi. 14:00 VARMÁRVÖLLUR Hundasýning: Hundaræktunarfélag íslands. 16:00 GL3ÚFRASTEINN „... og fjöllin urðu kyr" - Hátíðardagskrá í tiLefni 20 ára afmæLis MosfelLsbæjar. Bjarki Bjarnason og Sigurður Ingvi Snorrason hafa tekið saman dagskrána sem er fLéttuð úr tónlist, sögum og veruLeika úr MosfeLlsbæ og -sveit fyrr og siðar, m.a. með augum NóbeLskáLdsins. FLytjendur: Eyjólfur Eyjólfsson, Sig- urður Ingvi Snorrason, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Hávarður Tryggvason, Bjarki Bjarnason og Þórunn Lárusdóttir. 15:45 - 16:00 FLUGKLÚBBUR M0SFELLSBÆ3AR Hópflug yfir hátíðarsvæðið. 16:00 VARMÁRVÖLLUR Verðlaunaafhending og tilnefning: Sigurvegari í unglingafLokki og meistaraflokki í ratleik hestamanna. LitagLaðasti bæjarhluti MosfeLtsbæjar tilnefndur. Afhending umhverfisviðurkenninga. 16:17 OLYMPIULEIKAR M0SFELLSBÆ3AR Starfsmenn fyrirtækja keppa i ýmsum þrautum með ótympísku ivafi. 17:00 LISTASALUR M0SFELLSBÆ3AR í K3ARNA TónListardeild Listaskóla MosfeLlsbæjar með tónLeika. 18:00 GÖTUGRILL íbúar Mosfellsbæjar hatda götugrill í veL skreyttum götum bæj- 23:30 HLEGARÐUR Stórdansleikur Þruma og eldinga Hljómsveitin GiLdran leikur fyrir dansi. SUNNUDAGUR 26. AGUST 12:00 - 14:00 VARMARVOLLUR FrjálsíþróttadeiLd Aftureldingar býður til Meistaramóts öLdunga. 13:00 - 17:00 SÝNINGARHÖLL Iþróttahúsið að Varmá: Fyrirtæki, klúbbar, félagasamtök og ein- staklingar kynna starfsemi sína. ÝmisLegt í boði, m.a. hestaferð, teymt undir börnum, dagskrá fyrir LeikskóLabörn, hoppkastaLi o.fL. Ferðasafn stærðfræðisafnsins Mathematikum frá Þýskalandi: Sýning heldur áfram frá deginum á undan. „BorhoLa 13" - Mosfellsbær er uppspretta heita vatnsins! Orkuveita Reykjavíkur með opið hús i dælustöðinni við Dælu- stöðvarveg í Reykjahverfi. Fornbílaklúbbur íslands: FornbíLar félagsmanna í FBÍ verða til sýnis við íþróttahúsið að Varmá. Golfklúbburinn Kjölur: UngLingaeinvígið í Mos nú haldið i þriðja sinn og er sem fyrr um að ræða boðsmót þar sem fimm stigahæstu drengjum og þremur stigahæstu stúlkum i ölLum ald- ursfLokkum á Kaupþings-mótaröð GSÍ, að loknum fjórum mótum, er boðin þátttaka. Tíu keppendur hefja Leik i hverjum aLdursflokki og er Leikið frá rauðum teigum að hvítum og frá fyrstu hoLu tiL sjöundu, en þá standa eftir þrír keppendur í hverjum aLdursflokki sem keppa til úrsLita ásamt sigurvegaranum frá því í fyrra. 14:00 BÆ3ARLEIKHÚSIÐ Leiksýning Leikfélags Mosfellssveitar. 13 16 úrá.Teikarar Leik- félags MosfeLlssveitar sýna Leikritið O/vrdríðæftir Strgkespeare. DAGSKRÁ Á HÁTÍÐARSVIÐI í SÝNINGARHÖLL KL. 13:30 ÁLfarnir Þorri og Þura skemmta börnum. Kl. 14:00 Fimteikasýning fimleikadeitdar UMFA. Kl. 14:30 Álafosskórinn - Stjórnandi: Helgi R. Einars Karlakór Kjatnesinga - Stjórnandi: PálL Heu Kammerkór MosfeLlsbæjar - Stjórnandi: Sí| ívarsson. MosfelLskórinn - Stjórnandi: PáLl Helgason. ReykjaLundarkórinn - Stjórnandi: íris Erling Vorboðarnir - Stjórnandi: PáLl HeLagson. Samsöngur kóranna við undirLei#PpahLjóm? MosfeLlsbæjar. StjórnancttkD&ði PorErnarsson.' KL. 16:00 Hin vinsæla hliómsveitSpeíBffijhöllÍBÍeikur i KL. 17:00 Formlegri dagskrá i iþrótfí§pjsi l5fe 13:00 - 16:00 VIÐ IÞROTTAHUS Leikskólabörn með dagskrá. 17:00 DAGSKRÁRLOK GÓt>A SKEMMTWí iVARMA MVAVlVJiuUi

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.