blaðið - 24.08.2007, Blaðsíða 7

blaðið - 24.08.2007, Blaðsíða 7
Skemmtileg dagskrá fyrir alla fj ölskylduna Athöfn í þorpinu. Kjartan Magnússon formaöur menningar- og feröamálaráös býður gesti velkomna. Ingólfur Guömundsson formaður Viðeyingafélagsins ávarpar gesti. Hátíö formlega sett og fáni dreginn að húni á einni elstu flaggstöng Reykjavíkur. 12:00-20:00 Þorpsmarlcaður. Fjöldi sölutjalda og ósvilcin þorpsstemning í gamla Milljónafélagsþorpinu. í boöi veröur: úr greipum Ægis, blómin blíð, listamannatjald, jurtatjald, Týnda búöin, handverkstjald, krydd í tilveruna og uppskerutjald. í grunni stöðvarstjórahússins verður tælcifæriseldhúsiö „Alveg Milljón sem grillar framandi góögæti handa gestum. 12:30-13:30 Þorpsganga með Örlygi Hálfdanarsyni Viðeying og bókaútgefanda. Ferjan siglir frá Sundahöfn stundar fjóröung yfir heila tímann frá kl. 11:15 til 23:15 og til baka á hálfa tímanum. 13:30-15:00 Seakayak Iceland kynnir meðferð og siglingu sjókajaka 13:30-14:30 Ævintýraleg barnaleiðsögn. Björgvin Franz Gíslason leikari stýrir leiðsögn, fer í leiki og sýnir töfrabrögð. Ferjutollur er 400 kr. fyrir börn 6-18 ára, 800 kr. fyrir fullorðna og 600 kr. fyrir námsmenn, öryrkja og eldri borgara. Ýmsir fjölskylduafslættir 14:00-18:00 Þrautakóngur fyrir börn. Sjö þrautir og nokkrir aldurshópar. Meðal keppnisgreina eru jafnvægisslá, polcahlaup, ganga á stultum, fleyta kerlingar, kasta í mark o.fl. Verðlaun verða veitt í slcólahúsinu kl. 19:00. Kaffisala í Viöeyjarstofu frá kl. 11:30 til 17:00. Fjölbreyttur kaffiseðill og „Vöfflur og Viðey". 15:30-17:00 Seakayak Iceland kynnir meðferð og siglingu sjókajaka 15:30-16:30 Ævintýraleg barnaleiðsögn. Björgvin Franz Gíslason leikari stýrir leiðsögn, fer í leiki og sýnir töfrabrögð. Kaffisala Viðeyingafélagsins í vatns- tanki þorpsins frá kl. 12:00 til 18:00. í boði „Vöfflur og Viðey" og grillaðar pylsur. 16:45-18:00 Þorpsganga með Örlygi Hálfdanarsyni Viðeying og bókaútgefanda. Heitt verður í kolunum í Viðeyjarnausti og allir velkomnir að grilla nesti og snæða. 17:30-19:00 Seakayak Iceland lcynnir meðferð og siglingu sjókajaka 18:00-22:00 Kvöldverðartilboð í Viðeyjarstofu. Boðið upp á Stiftamtmanns seðil og Þorpsseðil. Glæsileg þriggja rétta máltíð á aðeins 4.900 kr. Jakob Þór Einarsson leikari segir matarsögur frá tímum Ólafs Stephensen. Vorvindar - Tríó Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir flytja íslenskar dægurperlur. Borðapantanir í sírna 553-7737. Kvöldverðarmatseðill í Viðeyjarstofu frá kl. 18:00 til 22:00. Glæsileg þriggja rétta máltíð á 4.900 kr. www.videy.com 533 5055 21:00-21:30 Þjóðdansafélag Reykjavíkur stígur dansinn fyrir utan Viðeyjarstofu við harmonikkuundirleik. 21:30-24:00 Dansiball á palli við Viðeyjarstofu með Karli Jónatanssyni og Neistunum, ásamt hópi frá Harmonikkufélaginu Hljómi Raggi Bjarna tekur nokkra sjóaraslagara. Reykjavíkurborg

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.