blaðið - 24.08.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 24.08.2007, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 2007 blaðið DAGSKRÁ Hvað veistu um Will Ferrell? 1. Hvert er fullt nafn hans? 2. í hvaða gamanþáttum sló hann fyrst í gegn? 3. Frá hvaða landi kemur eiginkona hans? Svör ÓOlcfjAS 'E 3An )g6iN AEpjnjes z liaiiaj uJBiniM upop ■ | RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 REYKJAVÍK FM 101,5 BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú ert vakandi fyrir nýjum möguleikum og ert tilbúin/n til að stökkva af stað hvenær sem er. Vertu hugrökk/rakkur. ©Naut (20. apríl-20. maQ Tilfinningalega ertu á góðum stað núna og ættir kannski að ræða við foreldri eða maka. Þetta er nauösynlegt samtal sem lagar ástandið. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Það gæti komið upp vandamál í dag því samstarfsfélag- ar pfnir vilja ekki hvika frá ákvörðunum sínum. Þú þarft aðtakastávið þetta. Trúarhiti og okur Stundum þegar fátt er um fína drætti í im- bakassanum dett ég inn á kristilegu sjónvarps- stöðina Omega. Ýmislegt má segja um þá sjón- varpsstöð og ekki allt gott. Til dæmis getur verið beinlínis kvalafullt að hlusta á umræður í settinu þar sem múslíma, samkynhneigða og hlutverk kvenna ber á góma. En þrátt fyrir að slíkar umræður séu sjaldnast mjög gáfulegar getur maður stundum ekki annað en fylgst með þeim af athygli. Það er nefnilega dálítið eins og þegar maður verður alveg óforvarandis vitni að einhverju glæpsamlegu og/eða sið- lausu -manni finnst það sjokkerandi en heldur engu að síður áfram að horfa. Omega sýnir líka oft útsendingar frá préd- ikurum í Bandaríkjunum. Það eru sko menn sem eru uppfullir af trúarhita. Síðast þegar ég kíkti inn á Omega var einhver Jimmy Swaggart að tala á fjölmennri samkomu. I augum hans var mikill æðisglampi og ég fékk . á tilfinninguna að hann væri einhvers konar „Gunnar í Krossinum fyrir lengra komna“. 1 lok þáttar bauð hann upp á eintak af Biblíunni á heila 8o dollara. Það fannst mér hljóma eins og sviksamlegt okurverð og kíkti á amazon. Hildur Edda Einarsdóttir dettur stundum inn á Omega. 5 1 hildureddað’bladid.net 1 com og fékk grun minn staðfestan. Þar er hægt að fá bókina á örfáa dollara. Ég ákvað því að kíkja á vefsíðu kappans í leiðinni og sjá hver þessi okrari væri. Þá blöstu við mér myndir af sama manni, sem hafði elst um minnst áratug frá útsendingunni. Þetta voru því tvöföld svik; ekki bara útsending frá okrara heldur eldgöm- ul útsending frá okrara. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Með heimsókn vinar áttarðu þig á að þú þarft að takast á við ákveðið ástand. Einbeittu þér og Ijúktu þessu af sem fyrst. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú ert áhugasöm/samur og dagurinn byrjar vel. Reyndu að vekja áhuga hjá samstarfsaðilum þínum og þá gengur verkið betur. €N M«yja p (23. ágúst-22. september) Núna er góður tími til að lífga við ástarllfið, hvort sem þú ert einhleyp/ur eða í sambandi. Reyndu eitthvað nýtt og ögrandi. Vog (23. september-23.október) Þú ert að ganga í gegnum frekar erfiða tíma en það gerist alltaf annað slagið. Þetta lagast i náinnl framtið. © Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Hlustaðu á athugasemdir annarra áður en þú tekur end- anlega ákvörðun. Skoðaðu líkurnar. Þetta lítur vel út. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú veist að þú átt erfitt með þetta en að sama skapi veistu að þú verðurað gera þetta. Vertu beinskeytt/ur og taktu til hendinni. Steingeit (22. desember-19. janúar) Það væri gott fyrir þig að prófa eitthvað öðruvísi og kanna hvort þú færð jákvæða útkomu. Aðrirvilja spenntirkoma með. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú átt erfitt með að halda einbeitingu en verður að neyða þig áfram. Þetta er mögulegt og þú getur þetta. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Talaðu við samstarfsmenn sem þú heyrir sjaldan I, þeir gætu aðstoðað þig við þetta verkefni. Ef ekki geturðu leitaðtil ástvina. SJÓNVARPIÐ 16.35 14-2 (e) I þættinum er fjallað um fótboltasumarið frá ýms- um hliðum. Rýnt verður í leiki efstu deilda karla og kvenna, spáð í spilin með sérfræðingum, stuðnings- mönnum, leikmönnum, þjálfurum og góðum gest- um. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músahús Mikka (20:28) (Disney’s Mickey Mouse Clubhouse) 18.23 En hvað það var skrítið (Vad i all várlden) Ævintýri Nasa nashyrnings og vina hans á hitabeltis- gresju Afríku. 18.30 Ungar ofurhetjur (15:26) (Teen Titans, Ser. II) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ævintýri á Havaí (Parent Trap: Hawaian Honeymoon) Bandarisk fjölskyldumynd frá 1989 um ævintýri Wy- att-fjölskyldunnar eftir að hún erfir niðurnítt hótel á Havaí. 21.35 HIDALGO (Hidalgo) Sagan gerist árið 1890 og segirfrá Bandaríkjamanni sem tekur þátt í gæðinga- kapphlaupi í eyðimörk Arabíu og lendir í miklum hremmingum. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Kvöldstund með Jools Holland (e) (Later with Jools Holland) Tónlistarmenn og hljóm- sveitir stíga á svið og taka lagið í þætti breska píanó- leikarans Jools Hollands. 01.00 HM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá Heims- meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Osaka í Japan. 03.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok \\ STÖÐ2 07.00 Stubbarnir 07.25 Litlu Tommi og Jenni 07.45 Krakkarnir í næsta húsi 08.10 Oprah 08.55 f finu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (5:120) 10.15 Homefront 11.00 Whose Line Is it Anyway? 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (57:114) 13.55 Forboðin fegurð (58:114) 14.45 Lífsaugað(e) 15.20 BlueCollar 15.50 Kringlukast 16.13 Cubix 16.38 Justice League Unlimited 17.03 Barney 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 island í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 ísland í dag, íþróttir og veður 19.40 Friends 20.05 STELPURNAR (1:10) Stelpurnar sprenghlægi- legu eru snúnar aftur í þriðja sinn og hafa aldrei verið fyndnari. Nýir og skemmtilegir leikarar hafa slegist í hópinn þar á með- al hin frábæra Helga Braga. Stelpurnar hafa þrívegis unnið til Edduverðlauna og eru ómissandi skemmtun. 20.30 SoYouThink You Can Dance (19:23) Átta dansarar eru eftir en hvaða tveir verða sendir heim að þessu sinni? 21.15 I Still Know What You Did Last Summer Julie James þarf enn að glíma við afleiðingar þess þegar hún og félagar hennar urðu völd að dauða manns og losuðu sig við líkið. 22.55 Raising Waylon 00.25 A Shot at Glory 02.15 Confidence 03.50 So You Think You Can Dance (19:23) 04.35 Bones (21:22) 05.20 Fréttir og island i dag (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd fráPoppTíVí Michael Bay Mun gera Transformers 2 Þeir sem fylgjast með tækni á annað borð vita að um þessar mundir ríkir hálf- gert stríð um það hvað muni taka við af DVD og veita kvikmyndaunnendum þá ánægju að horfa á uppáhaldsmyndirnar sínar í mestu mögulegu myndgæðum. Þeir miðlar sem keppast við að ná hylli markaðarins eru annars vegar Blu-ray og hins vegar HD-DVD. Par- amount-kvikmyndaverið tilkynnti á dögunum að það myndi einvörðungu gefa út myndir sínar á HD-DVD-staðlinum og því munu aðdáendur mynda á borð við Trans- formers, sem hafa fjár- fest í Blu-ray-spilurum, ekki eiga kost á því að horfa á myndirnar í há- skerpu. Michael Bay, sem leikstýrði einmitt Transformers, fór mikinn á bloggsíðu sinni á dögunum þar sem hann var æf- ur yfir ákvörðun Paramount að velja HD-DVD en ekki Blu-ray sem hefur selst heldur betur. Hann tilkynnti að- dáendum sínum að hann hygðist hætta við að leikstýra fyrirhuguðu framhaldi Transformers-myndarinnar og var greinilega mjög heitt í hamsi. Eitthvað virðist hann þó hafa róað sig undanfarna daga því á bloggsíðu sinni birti hann hálfgerða afsök- unarbeiðni, sagðist hafa brugðist of harkalega við og að hann reiknaði með því að gera Transformers 2 eftir allt. © SKJÁREINN SIRKUS ■STbfiT? SYN 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.25 Vörutorg 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr. Phil Dr. Phil, hreinskilni sjón- varpssálfræðingurinn frá Texas, heldur átram að hjálpa fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segja frábærar sögur og gefa góö ráö. 19.00 Friday Night Lights (e) fsmábænum DilloníTex- as snýst lífið um árangur fótboltaliðs skólans. Miklar vonir eru bundnar við nýjan þjálfara og bæjarbúar gera miklar væntingar til liðsins. Það er því mikil pressa á ungum herðum. 20.00 Charmed (7:22) Piper og Phoepe fá Leo til að takast á við djöfla sína um leið og Paige hjálpar tii viö rannsókn á dularfullum slysum. 21.00 The Biggest Loser (5:12) Að þessu sinni eru það tvær fjölskyldur sem reka veitingastaði sem eigast við. Sapienza-fjölskyldan rekur ítalskan veitingastað í Bronx-hverfinu í New York en Senti-fjölskyldan rekur gamaldags veitinga- vagn í Peoria í ilinois. 22.00 Law & Order: Criminal Intent (5:22) Nunna er myrt og einhver reynir að villa um fyrir lög- reglunni. Goren og Eames rekja slóöina að gömlum glæp og vitni sem hvarf sporlaust. 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Backpackers (8:26) 23.45 Law & Order: SVU (e) 00.35 World’s Most Amazing Videos (e) 01.25 3 Lbs (e) 02.15 High School Reunion (e) 03.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.45 Vörutorg 05.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 íslandidag 19.40 TheWaratHome (17:22) (Stríðið heima) 20.10 EntertainmentTonight (gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 20.40 Ren & Stimpy Ren er taugatrekktur smá- hundur og Stimpy er feit- laginn og vitgrannur köttur. Saman lenda félagarnir í hinum ótrúlegustu ævin- týrum sem eru ekki fyrir viðkvæma. 21.10 Jake 2.0 (6:16) Jake Foley er bara venjuleg- ur maður þar til dag einn þegar hann lendir í furðu- legu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta. Er hann nú sterkari og sneggri en nokkur annar og ákveður leyniþjónusta Bandaríkjanna að nýta sér krafta hans. 22.00 Bones (14:21) 22.45 Hustle (5:6) 23.35 The War at Home (17:22) Hjónin Vicky og Dave halda áfram daglegri baráttu sinni við unglingana á heimilinu. 00.05 Entertainment Tonight 00.30 Tónlistarmyndbönd YA STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Hackers 08.00 World Traveler 10.00 Anchorman: The Legend of Ron Burgundy 12.00 Steel Magnolias 14.00 Hackers 16.00 World Traveler 18.00 Anchorman 20.00 Steel Magnolias 22.00 The United States of Leland 00.00 I, Robot 02.00 Secret Window 04.00 The United States of Leland 17.35 PGA Tour 2007 - Highlights (Wyndham Championship) 18.30 Það helsta í PGA- mótaröðinni 18.55 Gillette World Sport 2007 Ipróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. 19.25 islandsmótið í golfi 2007 Samantekt frá (slandsmót- inu í höggleik árið 2007 sem fram fór á Hvaleyr- arvelii í Hafnarfirði. Farið yfir gang mála hjá báðum kynjum, viðtöl og bestu tilþrifin. 20.40 Timeless (þættinum er fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólíkum íþróttagreinum en allt er það íþróttahetjur á sinn hátt. 21.05 World Supercross GP 2006-2007 (Texas Stadium) 22.00 Heimsmótaröðin i póker Pókeræði hefur gengið yfir heiminn að undanförnu. 22.50 Heimsmótaröðin i póker 23.40 FC Barcelona 2006-2007 (Barca T V 2006-2007) Knattspyrnuliðið FC Barcel- ona er þekkt um allan heim enda saga liðsins glæsileg. Áhugavert er því að rifja uþþ leiki með þessu stór- veldi. sýnæ SÝN 2 19.10 Liverpool - Chelsea Útsending frá stórleik Liverpool og Chelsea í 3.umferð. 20.50 Premier League World (Heimur úrvalsdeildar- innar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoöuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview 21.50 PL Classic Matches 22.20 PL Classic Matches 22.50 Season Highlights (Háþunktar leiktíðanna) RUV klukkan 21.35 Stöð 2 klukkan 20.05 {• HÁPUNKTAR DAGSINS Berst á fáki fráum Sniðugar stelpur Hidalgo er stórmynd sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Sagan gerist árið 1890 og segir frá Bandaríkjamanni sem tekur þátt í gæðingakapphlaupi í eyðimörk Arabíu og lendir í miklum hremmingum. Leikstjóri er Joe Johnston og meðal leikenda eru Viggo Mortensen, Zuleikha Robinson og Omar Sharif. Stelpurnar sprenghlægilegu eru snúnar aftur í þriðja sinn og hafa aldrei verið fyndnari. Nýir og skemmtilegir leikarar hafa slegist i hópinn, þar á meðal hin frábæra Helga Braga. Stelpurnar hafa þrívegis unnið til Edduverðlauna og eru ómissandi skemmtun fyrir alla þá sem kunna að meta ekta íslenskan húmor.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.