blaðið - 28.08.2007, Síða 24

blaðið - 28.08.2007, Síða 24
iMiimui'Mi Nýtt í bíó ORÐLAUSLÍFIÐ ordlaus@bladid.net Maður fær alveg nóg af beikonvöfðum pylsum í Reykjavík. Owen Wilson reynir sjálfsvíg Leikarinn Owen Wilson var lagður inn á spítala um helgina þar sem hugað er að honum eftir misheppnaða sjálfsvígstil- raun. Samkvæmt tímaritinu National Enquirer dvelur Wilson á sjúkrahúsi í Kaliforníu og hafa bræður hans, leikararnir Luke og Andrew Wilson, ekki vikið frá honum en það var Andrew bróðir hans sem kom að honum og kallaði á sjúkrabíl. Svo virðist sem leikarinn hafi tekið of stóran skammt af lyfjum en hann var staddur á heimili sínu í Santa Monica þegar hann fannst. Fjöl- skyldan Wilson hefur staðið þétt við bakið á honum en ekki hefur enn sést til leikkonunnar Kate Hudson en hún hefur verið orðuð við leikarann undanfarið ár. George Clooney kominn á fast Leikarinn George Clooney á í ástarsambandi við ofurfyrirsætu frá Króatíu en sú heppna heitir Monika Jakisic. Leikarinn og fyr- irsætan sáust njóta lífsins saman þar sem þau dvöldu í St. Tropez í Suður-Frakklandi en bærinn er þekktur fyrir að vera í uppáhaldi hjá ríka og fræga fólkinu. Clooney hefur ekkert viljað gefa upp um meint samband en Jak- isic sem hefur verið umsetin und- anfarið hefur ekki neitað því að hún sé ástkona leikarans sem var valinn kynþokkafyllsti maður heims á árinu. Clooney sem hefur verið orðaður við margar af falleg- ustu konum í heimi hefur aðeins einu sinni verið giftur en hann gekk í hjónaband með leikkon- unni Talia Balsam árið 1989 og var giftur henni til ársins 1993. SAMbio.is *¥ ÁLFABAKKA ASTRÓPfÁ kl. 6:15-8-10:10 ASTRÓPÍÁ kl. 8 -10:10 VIP RATATOUILLE iTAL kl. 5:30 - 8 -10:30 RATATOUILLE .TAL kl. 4 - 5:30 TRANSFORMERS W. 5-8-10:40 10 TRANSFORMERS kl.5 NANCYDREW kl. 6 7 GEORGIA RULES kl.8 7 HARRY POTTER 5 kl. 8:15 10 SHREK3V. T*i kl.4 Tíu þúsund sáu Astrópíu „Hún sló í gegn,“ segir Ásgeir Kolbeinsson hjá Sambíó- unum um kvikmyndina Astrópíu sem var frumsýnd um helgina. „Þetta var vinsælasta myndin þessa helg- ina og það komu 10.000 manns." Ásgeir segir það mjög góðan árangur í samanburði við aðrar kvikmyndir. „Hún var stærri en Bourne [Ulti- matum] sem er náttúrlega ein stærsta mynd ársins og fær hrikalega góða dóma út um allt. Að slá hana út er frábært.“ Astrópía hefur hlotið góða dóma gagnrýnenda. I Blaðinu á föstudag fékk hún þrjár og hálfa stjörnu og Morgunblaðið bætti um betur og gaf henni fjórar. Ás- geir segir það hafa spilað inn í vinsældir myndarinnar. „Hún spyrst greinilega vel út. Það er náttúrlega bara mjöggott." atli@bladid.net Vinsæl Ragnhildur Steinunn og Pétur Jóhann í Astrópíu. 0CEANS13 kl. 10:10 7 Siftó&k XRINGLUNNI ASTRÓPÍÁ ki. 6-8-10:10 BOURNE ULTIMATUM kl. 5:40-8-10:20 14 RATATOUILLE' ÁTA! kl. 5:30 DIGITAL RATATOUILLE u: kl.8 TRANSFORMERS kl. 10:20 10 W AKUREYRI ASTRÓPÍÁ W. 6-8-10 RATATOUILLE SITAL kl.6 RATATOUILLE MSKTTAI kl.8 TRANSF0RMERS W. 10:15 10 SClHUjfcxfflAVÍK ASTRÓPÍA i kl. 8 -10 BOURNE ULTIMATUM ki. 8 -10:30 14 ASTRÓPÍÁ ií SELFOSSI S. 482 3007 W.7-9 RUSH HOUR 3 kl. 7 - 9 12 Britney tekin fyrir hraðakstur Britney Spears hefur enn og aftur komist í kast við lögin en söng- konan var tekin fyrir of hraðan akstur á leið sinni til Las Vegas um helgina. Ekki nóg með að hún hafi ekið langt yfir hámarkshraða heldur neitaði stjarnan að stöðva bifreið sína og ók nokkra kílómetra áður en hún loksins lét sér segjast. Söngkonan gaf þá skýringu á aksturslagi sínu að hún væri á flótta undan paparössum. Spears var heppin því að lögreglumenn- irnir létu sér nægja að sekta hana þar sem hún á nú í forræðisdeilu við fyrrverandi eiginmann sinn og má ekki við neinu sem getur svert orðspor hennar frekar. THEBOURNEULIIMATUM W. 5.30,8 og 10.30 14 1HEB0URNEU.LLIXLIS W.530.8OQ 10.30 14 RUSH HOUR 3 kL 3.45,550,8 og 10.10 SIMPSON enskt tal kl. 4, 6,8 og 10 L SIMPSON íslenskt tal kl. 4 og 6 L DEATH PROOF W. 10.45 16 DIE HARD4.0 kl.8 14 THE B0URNE ULnMARJM M. 5.40,8,102Q-POWÆR 14 RUSH HOUR 3 M.3.45,6,8og 10 RATATOUILLEísLtal W. 3.45 L TRANSFORMERS W. 7og10 10 SIMPSON klensktal kl.4 L HASKÓIABÍÓ ASTROPIA W. 6,8 og 10.10 L í THE BOURNE ULTIMATUM M. 530,8 og 10.30 14 s RUSH HOUR 3 W. 6,8og10 íj BECOMING JANE W. 5.30,8 og 10.30 nrrnfi gTg nm tesa» THEBOURNEULnMAÍUM W. 6,8og 10 14 ií RUSH HOUR 3 W. 8og 10 SIMPSON Islenskt tal kl. 6 L jtEGnBOGinn. smáfífí^ bíú THE BRIDGE W. 5.30 16 G00DBYE BAFANA «.530 7 COCAIN COWBOYS W.5S0 14 FOR YOUR CONSiDERATION W.5.30 SICKO W.8 7 DELIVER US FROM EVIL «8 14 FUCK W.8 7 AWAY FROM HER W.8 7 HALLAM FOE «1030 14 DIE FALSCHER W. 10.30 14 GOING TO PIECES M. 10.30 16 SHORTBUS W. 10.30 18 ÞRIÐJUDAGUR 28. AGUST 2007 blaóiö N1 hefur sölsað undir sig vegasjoppumar Brú og Staðarskála Sjoppufákeppni hræðir poppara N1 á nú vegasjoppurnar Staðarskála og Brú. ís- lenskar hljómsveitir ferð- ast mikið um svæðið sem sjoppurnar eru á og hafa áhyggjur af fákeppninni sem nú hefur skapast. Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@bladid.net „Við höfum áhyggjur af verri hamborgurum. Það er alvöru áhyggjuefni," segir Ingólfur Þórar- insson, Ingó Idol, um nýleg kaup Ni á Staðarskála, en fyrirtækið á fyrir vegasjoppuna Brú, sem er næsta sjoppa við Staðarskála. Ingó er í hljómsveitinni Veður- guðunum sem ferðast mikið um landið. Hann hefur áhyggjur af fákeppninni sem nú hefur skapast við Hrútafjörð, en sjoppurnar tvær voru áður í harðri samkeppni um viðskiptavini. Nóg af pylsum í Reykjavík „Hingað til höfum við stoppað í Brú á leiðinni norður en í Staðarskála á leið- inni til baka,“ segir Ingó og játar því að Veðurguðirnir hafi reynt að halda fjölbreytni í sjoppu vali. „Það er greinilega ekki hægt lengur. Það er mikil hætta á að þjónusta skerðist vegna fákeppninnar. Nú hefur maður ekkert um að velja.“ Á fréttavefnum Strandir.is kemur fram að Ni hafi áform um að reka Staðarskála í óbreyttri mynd þar til nýr vegur í botni Hrútafjarðar verður tilbúinn. Þá sé gert ráð fyrir að sameina Stað- arskála og Brú í nýbyggingu við ný gatnamót þjóðvegar eitt og Djúp- vegar undir merkjum Staðarskála og Ni. Þá verður lokapunkturinn settur við sögu tveggja af frægustu vegasjoppum landsins. Maður fær alveg nóg af beikon- öfðum pylsum í Reykjavík," segir Ingó og vísar þannig í aðalrétt bensínstöðv- anna á höfuðborgarsvæð- inu. „Það er bara hægt að kaupa pylsu og kók alls staðar, þetta verður sennilega þannig. Það er þreytt til lengdar. Svonaer I þetta, ég gömlu góðu Ingó í Veðurguðunum Hefur áhyggjur af þvi að fá bara pylsur á þjóðveginum. vegaborgararnir fari ekki syngja sitt síðasta." Breyta ekki starfseminni „Þeir þurfa engar áhyggjur að hafa,“ segir Ingunn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri neytendasviðs hjá Ni. „Það er ágætis samkeppni í gangi og það hefur aldrei verið meiri samkeppni á landsbyggðinni en akkúrat núna. Ég meina, Olís, Skeljungur, Atlantsolía og Ni eru að dreifa sér um landið.“ Bensínstöðvarnar í Reykjavík bjóða upp á pylsur sem aðalrétt. Aðspurð hvort endurbyggður Stað- arskáli muni hætta að bjóða upp á hamborgara segir Ingunn svo vera ekki. „Nei, nei, alls ekki. Það verða bæði pylsur og hamborgarar og þessi venjulegi matur á boðstólum. Þetta verður óbreytt í þeirri mynd sem Staðarskáli er. Við munum byggja þarna nýtt og flott hús, en það verður engin breyting á starfseminni.“

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.