Orðlaus - 01.03.2004, Side 46

Orðlaus - 01.03.2004, Side 46
1 oft og mörgum sinnum og því meira sem er búiö að gera við buxurnar því dýrari eru þær. Diesel buxur hér á landi kosta frá 7,990 til 17,990. Gallabuxur eru alltaf í tísku eins og við höfum áður sagt. Það er eins og við fáum aldrei nóg af þeim og ekki séns að við hættum að spá í snið, liti og hvað við fílum þegar nýju buxurnar streyma inn núna með vorinu. Það virðist allt ætla að verða crazy yfir öilum nýju buxunum og sjá má einnig á öllum stjörnunum í Hollywood að þær eru alveg jafn hrifnar af galiabuxum og undirritaðar. Við stöllur höfum tekið saman öil helstu merkin í galiatískunni og hér á síðunni má sjá úttekt um helstu merkin. Miss Sixty Miss Sixty er einnig ítalskt merki sem er að ná að skapa sér nafn hér heima. Miss Sixty er mjög þekkt erlendis og ertalið mjög "fashionable". Fyrirtækið sem á Miss Sixty er einnig með herramerkið Energie og unglingamerkið Killah Babe. (vor verður línan frá Miss Sixty sérstaklega flott, t.d. niðurmjóar gailabuxur og víðar kvartbuxur (sjá mynd af Pamelu Babe). Buxurnar kosta á bilinu 7,990 - 14,990. Diesel Diesel er ítalskt merki og er búið að vera á stöðugri uppleið síðan það var stofnað 1978 af ítalanum Renzo Rosso. Diesel er með herra og dömulínu og er aðalsmerki þeirra þvottarnir f gallabuxunum sem þeir ná fram með ótrúlegustu aðferðum. Til að ná fram þessum áferðum í þvottunum er búið að þvo buxurnar Levi's Levi's var stofnað 1850 og er því elsta gallabuxnamerkið. Levi's hefur alltaf verið þekkt fyrir klassísk snið eins og Levi's 501 sem flest allir landsmenn eiga í fataskápnum sínum. Fyrir nokkrum árum fóru þeir að hanna últra kúl tískulínu og Levi's twisted buxurnar slógu rækilega Ferð þú þínar eigin leiðir? Shoichi Aoki er japanskur Ijósmyndari sem er mjög annt um „ekki tískuna,,. Hann hefur miklar áhyggjur af því að fólk klæði sig í einhæf föt og að allir séu eins. Þó svo að second hand fötin séu í tísku núna þá finnst honum fólk hrætt við að fara sínar eigin leiðir þegar það kemur að fatavali. Til þess að koma boðskap sínum á framfæri, sem sagt því að fólk eigi að skapa sinn eigin stíl, safnaði hann saman í bók myndum af fólki semsfer sínar eigin leiðir. £

x

Orðlaus

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.