Orðlaus - 01.03.2004, Side 47

Orðlaus - 01.03.2004, Side 47
í gegn. Type one línan hjá þeim er ótrúlega flott og gaman verður að fylgjast með hvaða snið þeir koma með á næstunni. Levi's buxur kosta á bilinu 8.990- 12.990 Wrangler Wrangler var stofnað 1897 og upphaflega hönnuðu þeir línu fyrir kúreka vestursins. Wrangler voru geysivinsælar hér á landi fyrir mörgum árum en svo sá maður varla nokkurn mann i Wrangler í langan tíma fyrr en núna fyrir ca. þremur árum. I dag er Wrangler með töff línu fyrir alla sem vita hvað þeir vilja. Wrangler buxurnar eru mjög “inn" hjá landanum í dag og allir ættu að kíkja á hvaða snið og liti þeir hafa upp á að bjóða. Wrangler gallabuxur kosta frá 8.990-10.990. Lee Lee fyrirtækið var stofnað árið 1889 og hafa alla tíð verið vinsælar. Lee eru með snið sem henta öllum gerðum af fólki og hægt er að kaupa Lee buxur sem eru háar í mitti fyrir konur sem ekki fýla þessa "mjaðmatísku"sem flestar stelpur vilja bara ganga í. Lee eru líka búnir að þróa sína línu út í að vera meira "fashionable" og greinilegt að ungir og ferskir hönnuðir hafa tekið til starfa hjá þeim. Bæði efnin og sniðinn eru orðinn flottari og það verður gaman að fylgjast með hvað þeir munu hanna fyrir okkur á næstu árum. Lee buxur kosta frá 8.990-10.990 Þetta eru svona helstu merkin sem fást á fslandi, en við höfum áreiðanlegar heimildir fyrir því að bæði Nudie jeans og sevenffor a11 mankind) munu mjög fljótlega fást á fslandi. Bæði merkin er ótrúlega töff og sést aðal þotuliðið f hinum stóra heimi iðulega f þessum merkjum...so prepare your self..we know you're gonna loooooove it.

x

Orðlaus

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.