Orðlaus - 01.12.2004, Blaðsíða 38

Orðlaus - 01.12.2004, Blaðsíða 38
Bjarni Gítarleikari í Mínus Hvaö finnst þér... Hver finnst þér... ...vera frétt ársins? Gítarhetjan Dimebag Darrell var skotinn til bana á sviði, það gerist varla merkilegra en það. ...hafa verið ekki frétt ársins? Þýðing DV og Fréttablaðsins á grein skíta tímaritsins Banged um hljómsveitina Mínus. ...hafa staðið upp úr á árinu? Eftirmálar Íraksstríðsins, sama hvar í veröldinni ég var þá var þetta í öllum fréttum alltaf. ...hafa skarað fram úr? Magnús Scheving sannaði það að Ijóshærð íþróttafrik hafi líka tilgang, nokk merkilegt það. ...hafa gert sig að fífli Æskulýðsfulltrúi Hafnafjarðar hefur ítrekað gert sig að fífli á árinu með fáránlegri forræðishyggju sem enginn virðist geta skilið, ekki einu sinni hann sjálfur. Ilmur Kristjánsdóttir Leikkona Mugison Tónlistarmaður Hvað finnst þér... Hvaö finnst þér... Hver finnst þér... ...vera frétt ársins? Fyrir utan Irakstríðið er það uppljóstrunin um samráð og samsæri olíufélaganna gegn þjóðinni. ...hafa verið ekki frétt ársins? Forsetisráðherraskiptin. ...hafa staðið upp úr á árinu? Hversu margir komu á tónleikana "aldrei fór ég suður" sem haldnir voru á ísafirði síðustu páska. ...vera frétt ársins? Að fíflið hann Bush þafi náð versnandi fer... öri. Heimur ...hafa verið ekki frétt ársins (eitthvað sem var ómerkileg frétt)? Stjörnufréttir af svitablettum og appelsínuhúð finnst mér alltaf vera ekki fréttir - hvað er málið? ...hafa staðið upp úr á árinu? Að við íslendingar sem erum mótfallnir stríðinu séum ennþá að reyna að standa á lýðræðislegum rétti okkar og að vinna í því að koma okkur af lista hinna fúsu og staðföstu. Hver finnst þér... ...hafa skarað framúr (íslensk eða erlend)? Dorrit skarar alltaf framúr! ...hafa gert sig að fífli? Kristján greyið Jóhannsson - afhverju þagði hann ekki bara? ...hafa skarað fram úr? Kristín Rós Hákonardóttir sundkona. ...hafa gert sig að fífli? Kristján Jóhannsson. ...hafa látið gott af sér leiða? Björgólfur fyrir Klink og Bank og Hrafn Jökulsson fyrir að efla skákáhuga æsku landsins. ...hafa látið gott af sér leiða? Kristján Jóhannsson heiðraði nú okkur íslendingana með nærveru sinni og söng meira að segja 700.000 krónurfrá krabbameinssjúkum börnum, geri aðrir betur! Hver var merkilegasti viðburðurinn hjá þér á árinu? Metallica tónleikarnir voru eitt af því mörgu sem stóð upp úr á árinu gaman. Kerrang verðlaunin voru líka skemmtileg, ekki á hverjum degi sem þeir sleppa (slendingum á svona hátíðir. ...hafa látið gott af sér leiða? Stefán Ingi Stefánsson framkvæmdastjóri Unicef á íslandi. Hver var merkilegasti viðburðurinn hjá þér á árinu? Barcelonaferð með vinkonunum. Hver var merkilegasti viðburðurinn hjá þér á árinu? Stöngin inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.