Orðlaus - 01.02.2005, Blaðsíða 2

Orðlaus - 01.02.2005, Blaðsíða 2
ij. tölublað, febrúar 2005 RITSTJÓRN Steinunn Helga Jakobsdóttir. Hrefna Björk Sverrisdóttir. Erna María Þrastardóttir. UPPLÝSINGAR UMEFNI Steinunn Jakobsdóttir steinunn@ordlaus.is S: 822 2987 AUGLÝSINGAR Hrefna Björk Sverrisdóttir hrefna@ordlaus.is S: 822 2986 OGFJARMAL Erna María Þrastardóttir erna@ordlaus.is s: 822 298S HÖNNUN & UMBROT Steinar Pálsson / Sharq Bjössi Lárus / Big Bad Bear Ómar/The Nasty 0 FORSÍÐA Gúndi ÚTGEFANDI Orðlaus ehf. Skólavörðustígur 14, 2. hæð 101 Reykjavík S: 561-1500 www.ordlaus.is MTNDIR Gúndi Árni Hamstur Thorsten Henn Atli Már PRENTSMIÐJA Prentsmiðja Morgunblaðsins Upplag: 25.000 PENNAR Erna María Þrastardóttir Hanna Kristín Hrefna Björk Sverrisdóttir Jóhanna Sveinsdóttir Kristín Soffía Jónsdóttir Maggi Björns Margrét Hugrún Gústavsdóttir Óli Hjörtur Snorri Barón Steinunn Jakobsdóttir Sunna Dfs Másdóttir Tim Roman Tómas Valgeirsson ... og fleiri nafnlausir. PRÓFARKALESTUR Morgunblaðið Dagatal 4 febrúar til f.mars Föstudagurinn 4. febrúar Kronik kynnir: Masta ace & Wordsworth dj A-Vee, ásamt fleirum á Nasa. Greddukvöld með Magga Legó og Jóni Atla rokkara á Prikinu. Laugardagurinn j.febrúar Hjálmar spila á Grandrokk. - Gullfoss og Geysir á Vegamótum. Alvöru Rokkveisla með Mínus og fleirum á Gauknum. Sunnudagurinn 6. febrúar Dj Rósa á Kaffibarnum. Mánudagurinn 7. febrúar Fyrsti þátturinn af The 4400 á Stöð 2. Þriðjudagurinn 8. febrúar 1 dag er spáð rigningu og fimm stiga hita. Miðvikudagurinn j.febrúar Kosningar til Stúdentaráðs og Háskólafundar í H(. -Franz og Kristó spila á Prikinu frá 9 til 10. Fimmtudagurinn 10. febrúar Breakbeat kvöld á Pravda. Föstudagurinn 11. febrúar Fjáröflunartónleikar X-Fm. Breska rokkbandið Killin Pablo ásamt nokkrum af betri rokksveitum landsins. Þar á meðal Brain Police, Hoffman og fleiri á Gauknum. Laugardagurinn 12. febrúar Dj Edda og Adda á Kaffibarnum Sunnudagurinn 13. febrúar Nip Tuck á Stöð 2 í kvöld. Mánudagurinn 14.febrúar Vala spáir í spilin fyrir gesti á Prikinu. Þriðjudagurinn ij.febrúar Hvernig væri að fara út í langan göngutúr? Miðvikudagurinn 16.febrúar Food & Fun hátíðin hefst, allir að panta sér borð. Fimmtudagurinn 17. febrúar Vetrarhátíð í Reykjavík hefst. Föstudagurinn 18. febrúar Safnanótt í fyrsta sinn í Reykjavík í tilefni af Vetrarhátíð. Pimp's and ho's kvöld með Gullfoss og Geysi á Prikinu. Laugardagurinn ij.febrúar Jet Black Joe rokka fram eftir nóttu á Gauknum. Sunnudagurinn 20. febrúar Food & Fun endar. Mánudagurinn 21. febrúar Twenty Four í sjónvarpinu í kvöld. Þriðjudagurinn 22. febrúar Lokaþáttur Judging Amy á Skjá einum ( kvöld. Miðvikudagurinn 23. febrúar Friskó Live frá kl. 21-22 á Prikinu - Dj Balli á Kaffibarnum. Fimmtudagurinn 24. febrúar Days of our life, Skim og Dáðadrengir á Gauknum. Föstudagurinn 23. febrúar Kántrýkvöld með Dj Jóa og Adda trommara! Allir að mæta með kúrekahatt og í kúrekaskóm! Laugardagurinn 26. febrúar Dj Þórhallur á Kaffibarnum. Hljómsveitin NO JAZZ frá Frakklandi á Nasa. Sunnudagurinn 27. febrúar Óskarinn í beinni. Mánudagurinn 28. febrúar Tilvalið að skella sér í bíó á The Life and Death of Peter Sellers. Þriðjudagurinn 1. mars Bara mánuður (fyrsta Apríl. Miðvikudagurinn 2. mars ( dag er 61. dagurinn á árinu. Fljótt að líða! I Fimmtudagurinn 3. mars Arthur C. Cnto, flytur fyrirlestur ( Listasafni Reykjavíkur um listheimspeki. Föstudagurinn 4. mars „Phantom of the Opera" frumsýnd. Laugardagurinn 3. mars Papar spila á Nasa.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.