Orðlaus - 01.02.2005, Blaðsíða 25

Orðlaus - 01.02.2005, Blaðsíða 25
itétt og ‘Brttgógott! Nú er loksins kominn alvöru íslenskur létt bjór, Egils Lite. En hingað til hefur helsti vandinn við bruggun léttbjórs verið að fá hann til að bragðast eins og bjór. Bragðið af Lite er hinsvegar mjög gott og bragðprófanir gefa til kynna að bruggmeisturum Ölgerðaiinnar hafi tekist að sameina hvort tveggja - framleiða léttan íslenskan bjór sem bragðast eins og alvörubjór. Við stelpurnar hrópum auðvita húrra fyrir þessu enda skreppum við i aðhald með vissu millibili og getum nú farið út ( bjór samviskulausar því Egils Lite inniheldur aðeins 29 hitaeiningar í hverjum 100 ml en það er mun minni hitaeiningafjöldi en ( t.d hrökkbrauði, poppi, og morgunkorni. Fyrir þær sem eru að hugsa um styrklaikan að þá er mikill misskilningur í gangi um að Lite bjórar séu ekki jafn áfengir og aðrir bjórar. Svo er ekki því bjórinn er 4.4% að styrkleika og gefur því ekki eftir hinum bjórunum. Nú er bara að skella sér í ræktina og skála síðan í Egils Lite með vinkonunum til að fagna góðum degi. Egils Lite er fáanlegur ( verslunum ÁTVR þar sem hálfslítra dós kostar 161 krónur. Pizza 229kkal Banani 90kkal Hrökkbauð 331 kkal Kotasæla 112kkal Kjúklingabringur IIBkkal Suðusúkkulaði 544kkal Soðið pasta 104kkal Morgunkorn 306kkal Poppkorn 461 kkal Jógúrt 95kkal Vínber 75kkal Hænuegg 146kkal Smjör 736kkal Létt og Laggott 389kkal Lax 169kkal Soðin ýsa 107kkal Söl 145kkal Soðin blóðmör 298kkal Jöklasalat 16kkal (tekið af vef manneldisráðs www.manneldi.is)

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.