Orðlaus - 01.02.2005, Blaðsíða 22

Orðlaus - 01.02.2005, Blaðsíða 22
m&it Tónlistarbransinn er ótrúlega breytilegurog erfitt er aðsegja til um hver eða hverjir hljómsveitir eru að gera það gott hér heima sem og erlendis en hvort þær mun gífurleg að það er ómögulegt að ná að fylgjast með öllu sem er í gangi og við fengum og almenning til að spá í spilin fyrir okkur. áy'ár-m/m næsta "hit". Eitt er þó víst að ófáar íslenskar enginn enn. Fjölbreytnin er svo tðnlistarmenn, tónlistarspekúlanta v P tn, tón Sfiro&tá & Jíílnu&y ioc/xf e/tw acfifu&ta> é Converge platan You Fail Me er búin að vera mest spiluð mér undanfarið. ( augnablikinu er ég líka að nauðga gamla elektró laginu Come to Me með DMX Krew í i-podinum » mínum, það er eitt best heppnaðasta lag 20. aldarinnar. Lagið með Kelis og Andre 3000 er líka svolítið að gera það fyrir mig þessa daganna og nýjustu plöturnar með Arkangel og Neurosis eru að fullnægja mér I þungarokksdeilsdeildinni. ,/íivacf ert/// acfHu&ta/ é acu/siaifiiuna/? fff/oaJ iefcfurjiá/ acfeýr/' aJ oera ocsi&œffr 200ó? Vinsælt og ekki vinsælt? Nýja Queens Of The Stone Age platan á eftir að seljast vel enda verður hún örugglega þrælgóð. Annars fara vinsældir og viðbjóður mjög oft saman hönd í hönd og ætli það verði nokkur breyting á því í ár? Held ekki. JfoaJo. ff fenxfc/ic/cu' ecyc// e/tcn aJmecia/ /ccJcctc'/ c/ tcmfc&tcwcc/ 2000? Ég veit ekki hvort að það sé hægt að tala um eitthvað raunverulegt "meik" á sviði íslenskar tónlistar. Ekki nema þá kannski um Björk og Sykurmolanna, og það gerist svo sannarlega ekki á hverju ári. Hinsvegar er ég viss um að Jan Mayen eigi eftir að vekja einhverja athygli og Brain Police jafnvel líka. Trabant heilla alltaf alla hvar sem þeir koma og hvert sem þeir fara og það verður enginn breyting á því. Nú, svo bíð ég alltaf eftir að Gus Gus komist aftur á "major label" og fari virkilega að sparka frá sér því að þar er svo sannarlega getan til staðar til þess að vekja heimsathygli á ný. Gus Gus hefur aldrei verið betri en einmitt núna og nýju demóin þeirra eru það heitasta í íslenska artie-undergroundinu í dag. Vínyll á líka eftir að herja eitthvað á erlendan markað og Quarashi eru "big in Japan". Orðlaus spurði nokkra vegfarendur hvaða íslensku tónlistarmenn myndu "meika það" erlendis árið 2005. Var að klára nýju plötuna frá Clinic, er enn yfir mig heillaður af Hot Chip og !!!. Næst á dagskrá eru nýjar plötur frá Bonnie Prince Billy, Xiu Xiu, The Mars Volta og The Arcade Fire. Af einhverjum ástæðum hafa Billie Holiday og Can verið spiluð míkið líka. Svo er ég a mixa fyrstu plötu Lokbrá núna, þannig að ég hlusta mest á hana. ffffocuf iefcfuc'/ú/ aJecc/c/ e/tcr aJoera/ oin&œft 2006? Ég er að vonast til að Beck verði með glæsilega endurkomu, bara af því að hann er svo magnaður tónlistarmaður. System of a Down á eflaust eftir að eiga endurkomu líka. Annars finnst mér þetta ár vera frekar óskrifað blað, oft hefur það verið augljóst hver muni eiga gott ár, ekki núna. Það er svo mikið af nýliðum að allt gæti gerst. ffJoafrc/ CA'frncinc/ccr ecr/cre/tcn aJmecia/ /ccJcctr c’/ tónfc&tcnné2006? Ef "að meika það" þýðir að ná heimsfrægð, þá enginn. Ef "að meika það" þýðir að koma tónlist sinni á framfæri erlendis og tapa í leiðinni slatta af peningum, þá held ég að nokkrar sveitir eigi möguleika. Ég held að mesta suprise "hittið" verði væntanleg plata Trabant, og það er bara vegna þess að hún er alveg stórkostleg. Það verður líka gaman að sjá hvernig Tenderfoot gengur, þeir voru að fá fínan samning úti og hlutir ættu því að byrja rúlla fyrir þá. Ég held líka að Þórir eigi nokkurn möguleika. En það gerist ekkert að sjálfum sér, þessar sveitir þurfa að vinna fyrir þessu sjálfar, ef þær vilja ná því. 0/rtar / J^uaratsA/ .y( iocrJertcc/ aJifu&ta é acujrnaffcicncc/? Ég er ekki einn af þeim sem sest niður og hlusta og spekúlera um múslk. Ég fæ kannski eitt lag á heilann og þá hlusta ég mikið á það. Núna hlusta ég á eina lagið sem Jeffwho? hafa sent frá sér og lag með The Music sem ég man ekki hvað heitir en það er á fyrstu plötunni þeirra. Einnig er ég að hlusta á Mugison. Hvað heldur þú að eigi eftir að vera vinsælt 2005? Hef ekki hugmynd um hvað á eftir að verða vinsælt í útlöndum þetta árið og mér er nett sama. En hér heima held ég að Jeffho? eigi eftir að láta taka eftir sér, enda sætir strákar sem gera ágæta músík. JfoaJo é&frncinc/cu' eéc/cc/ e/tér aJcneéia /aJúté é táafé&ténné2006? Ég held að Mugison sé sá eini sem eigi eftir að gera eitthvað í útlöndum þetta árið. Annars held ég að þetta eigi eftir vera frekar svipað og áður. Hrafnhildur og Eva Mugison. Sigurberg Quarashi. míí Árni og Atli Mínus. Davíð Freyr Enginn. Anna og Hafrún Mugison og Vínyll. ycsRtvt

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.