Bændablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 34
34 Þriðjudagur 28. febrúar 2006
0 123&45 6&789
- , ,
,
,. / %&'()')) 0
($*'($*
:9 525;&5<89
=)! !> ?&
2 @ 1
A%2 34
,5
36
5 0
,
, B 7C.!
2 @ 0
)@ 17 *7 87 987 998
A%@ 34
,5
, 36
34
,5
D ($ :
+. ,.
:
7
,
. 0
0
,
/
. +0 ,. &%;
'%; .
2 @ " 0
)2 => ( &?
A%@ 34
,5
! % E1 % *(.F
! G
% % E1 % *(.F
1 0 @
.
A+ 1*
,.
2 @ " 0
B )* % 1 *
)*C # , $
9% #%
; ($ 3! %G #! G $ ! !) ($ >
Kálfurinn þarf að hafa aðgang að
góðu vatni frá fyrstu viku ævinn-
ar. Best er að vatnið sé 14 til
18°C og ef til vill er heppilegt að
hafa það aðeins heitara fyrir
yngstu kálfana.
Kálfarnir drekka vatn úr fötu,
drykkjarventli eða brynningar-
skál. Málið snýst um að þeir fái
nóg af góðu vatni, nógu snemma
með réttu hitastigi. Það er mikill
munur á búum hvað þetta varðar.
Margir eru ekki nógu vakandi fyr-
ir því að gefa kálfunum vatn nógu
snemma en ítrekað skal að þeir
fái einungis broddmjólk fyrstu
vikuna. Fái kálfar ekki aðgengi að
vatni vikugamlir, éta þeir minna
af kjarnfóðri.
Vatnsfata fyrir þá yngstu
Best er að gefa yngstu kálfunum
vatnið úr fötu til að koma í veg
fyrir að þeir drekki of mikið, en
það leiðir til þess að þeir drekka
minna af mjólk. Mikill munur er á
virkni drykkjarventla og það hef-
ur sýnt sig að sumar gerðir þeirra
henta ekki kálfum. Notkun
drykkjarventla getur í sumum til-
fellum leitt til þess að kálfarnir
drekki of mikið vatn því þeir hafa
svo mikla sogþörf. Í slíkum til-
fellum verður að loka ventlunum
og brynna kálfunum með öðrum
hætti.
Hitastig
Þegar við hugsum til þess
hvaða hiti er á mjólkinni
sem kálfurinn fær þegar
hann gengur undir móður
sinni, er ljóst að hann þarf
líka volgt drykkjarvatn til
að byrja með. Þörfin fyrir
volgt vatn er breytileg, háð
umhverfishita. Nokkrar at-
huganir á mjólkurkúm
hafa sýn að þær mjólka
meira fái þær volgt vatn að
drekka en það hefur ekki
verið sannað að kálfar þrífist bet-
ur fái þeir volgt vatn.
Vatn tryggir að
kálfurinn éti kjarnfóður
Það er mikilvægt að kálfurinn
drekki sig ekki saddan af vatni.
Það leiðir til þess að hann drekkur
ekki nægjanlega mikla mjólk. Fái
kálfurinn of lítinn vökva leiðir
það til þess að hann étur ekki nóg
af kjarnfóðri og afleiðingin verð-
ur að vambartoturnar þroskast
seint. Kálfurinn verður þá jórtur-
dýr seinna en hann á að verða.
Vatn er einnig mikilvægt fyrir
vöxt og viðgang vambarflórunn-
ar. Vambarflóran þarfnast vökva
til að lifa og fjölga sér.
Vatn í réttan
magahluta
Það er ekki góð lausn að blanda
vatni í mjólk til að velgja hana
handa kálfinum. Mjólkurbland-
aða vatnið hafnar ekki í vömbinni
þar sem vambarflóran gæti nýtt
hana heldur fer sullið eftir mjólk-
urrennunni í vinstrina. Ekki er
auðvelt fyrir kálfinn að melta
vatnsblandaða mjólk. Forðist því
að bæta vatni í mjólkina til að
velgja hana. Þá er einnig mun erf-
iðara að henda reiður á það fóður-
magn sem kálfurinn fær, sé
mjólkin blönduð með vatni. Hitið
því kálfamjólkina upp með öðr-
um hætti.
Eftir Mette Ulvestad
fagstjóra hjá Tine.
Þýtt úr Buskap nr. 6, 2005.
Ína Margrét skoðar kálfana í Hvanneyrarfjósi. Þeir eru sællegir, enda fá
þeir ungkálfaköggla að vild, hæfilegt magn af volgri mjólk, vatn og hey.
Vatn fyrir kálfinn
Nautgriparækt
Sigtryggur Jón
Björnson og
Sverrir Heiðar
LBHÍ, Hvanneyri
Mikið hefur verið að gera í fé-
lagslífinu í Þingeyjarsveit í vetur
og er haft við orð að stundum
vanti dag í vikuna þegar mest er
um að vera.
Eins og mörgum er kunnugt er
kórastarf með blóma, en í hverri
viku eru æfingar hjá Sálubót og
þeir sem syngja í kirkjunum þurfa
líka á æfingar. Þá syngja margir
með karlakórnum Hreimi en þar
eru æfngar tvisvar í viku, þ.e. á
mánudags-og miðvikudagskvöld-
um.
Áhugi er fyrir bridds og er spil-
að einu sinni í viku og hálfsmánað-
arlega eru skákkvöld, en það er
skákfélagið Goðinn sem sér um
þau. Segja má að skáklistin sé í
sókn en undir stjórn Hermanns Að-
alsteinssonar, formanns félagsins,
hefur verið farið í skólana á svæð-
inu og yngra fólki sagt til í skák-
inni. Þetta hefur mælst mjög vel
fyrir og í öllum skólunum stendur
til að halda skólamót, en það hefur
legið niðri sums staðar undanfarin
ár. Félagið hefur einnig haft milli-
göngu með að útvega krökkunum
taflmenn og taflborð á lágu verði
svo vænta má þess að skákin lifi
áfram eftir skólamótin.
Öflugt félagslíf í Þingeyjarsveit
Hermann Aðalsteinsson formaður skákfélagsins Goðans að tafli við
Brand Þorgrímsson grunnskólanema, sem er efnilegur skákmaður.
Komdu á
félagsmálanámskeið!
Lýsuhóll
Búnaðarsamtök Vesturlands
og Héraðssamband
Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu standa
sameiginlega að
félagsmálanámskeiði sem
verður að Lýsuhóli 7. og 8.
mars klukkan 20. Skráning
er á skrifstofu HSH
hsh@hsh.is eða síma 436
1635 fyrir 6. mars.
Fyrra kvöldið verður farið í
fundarstörf og
fundarstjórnun
en seinna kvöldið verður
framkomuþjálfun.
Leiðbeinendur eru frá JC
hreyfingunni. Þátttökugjald
er kr. 2.500
Ungmennafélag Íslands
Bændasamtök Íslands