Bændablaðið - 24.02.2006, Page 37
37Þriðjudagur 28. febrúar 2006
Til sölu
vélsleði
Yamaha Viking VK540II,
ónotaður eftirlegusleði
frá 2004, rafstart,
bakkgír, hátt og lágt drif.
verð 600.000.- m/vsk
Sleðinn er staðsettur hjá
Toyota Akureyri.
Sími 460-4300.
Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda verður haldinn
föstudaginn 31. mars nk. í Súlnasal Hótel Sögu
... og hefst kl 19.00 með fordrykk. Skemmtiatriði verða fjölmörg og koma frá öllum landshornum!.
Að loknum mat og skemmtiatriðum mun dansinn duna langt frammá nótt.
Matseðillinn er glæsilegur og samanstendur af eftirfarandi:
Forréttur: Villisveppatríó!
Aðalréttur: Sinneps og kryddjurtahjúpað lambafillet.
Eftirréttur: Súkkulaðistigi.
Fyrir allt þetta, áðurgreindan matseðil, fjölmörg skemmtiatriði og dansleik er verði stillt í hóf eða
aðeins kr. 4.900,- Allir sauðfjárbændur er hvattir til að mæta.
Til að tryggja sér miða er fólki bent á að hringja í síma 563-0300 sem fyrst og skrá sig. Einnig er
þeim aðilum, sem ætla að gista á hóteli, hvattir til að panta sér herbergi í tíma.
Árshátíðarnefnd LS.
$
%&'()'))
()*