Bændablaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 40

Bændablaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 40
40 Þriðjudagur 12. desember 2006 Nokkur réttindi / hlunnindi sem tengjast aðild að Bændasamtökum Íslands Starfsmenntasjóður BÍ Stofnaður 2006 með samkomulagi við Framleiðnisjóð landbún- aðarins og kemur í stað framlaga, sem Framleiðnisjóður hef- ur veitt til að styrkja endurmenntunarnámskeið fyrir bændur. Ráðstöfunarfé: a) Árlegt framlag úr Framleiðnisjóði b) Eigið framlag BÍ c) Vaxtatekjur Réttur til framlaga: a) Félagar BÍ með fasta búsetu á lögbýli b) Starfandi bændur með búnaðargjaldskyldan rekstur c) Starfsfólk bænda (nánari skilyrði) Styrkhæf námskeið: • Námskeið tengd starfs-/ búgreinum eða fagsviði umsækj- enda • Námskeið sem auka almenna starfshæfni – tölvutækni, tungumál, fjarvinnsla og samskipti, félagsstörf Út á hvað er greitt: • Námskeiðsgjöld • Ferðakostnað • Fjarskiptakostnað v. fjarnáms Styrkfjárhæðir: Hver og einn getur fengið styrk annað hvert skólaár. a) Námskeið a.m.k. 8 kennslustundir: kr. 8.000 b) 2 dagar a.m.k. 15 kennslustundir: kr. 15.000 c) Einfaldara, styttra námskeið (4–8 st.): kr. 4.000 Ferðastyrkir breytilegir kr. 3.000/6.000 Skilafrestur umsókna: • Fyrir 10. hvers mánaðar • Ef umsókn er rafræn verður móttaka staðfest innan tveggja virkra daga • Afgreiðsla tilkynnt fyrir 25. dag mánaðarins Reglur og umsóknareyðublað á bondi.is Sjúkrasjóður BÍ • Stofnaður 2004 með 10 millj. kr. framlagi skv. fjárhags- áætlun • Markmið: Að styrkja sjóðsfélaga vegna langvarandi veik- inda og tekjutaps vegna þeirra, t.d. til að kosta afleysing- ar • Tekjur: Fjárveitingar skv. ákvörðun búnaðarþings hverju sinni • Réttindi: Félagar í BÍ og makar þeirra, sem stunda búr- ekstur á lögbýlum • Styrkupphæð: Nú 100 þ. kr. á mánuði • Ekki greitt út á styttra veikindatímabil en tvo mánuði • Ekki greitt út á fyrsta mánuð veikinda • Mest 3 mánuðir í senn og mest 6 mánuðir á 12 mánaða tímabili • Heimilt að greiða vegna sjúkrakostnaðar Til frádráttar: Aðrar tekjur/bætur umfram 40 þús. kr. á mánuði Reglur og umsóknareyðublað á bondi.is – félagssvið Mikilvægt er, að greinargóð gögn fylgi umsókn, t.d. að læknisvottorð tilgreini tímabil, þegar viðkomandi telst óvinnufær Orlofssjóður / orlofshús BÍ Stofn sjóðsins: Söluandvirði sumarhúsa við Álftavatn 1998 BÍ eiga 2 sumarhús á Hólum og íbúð í Sólheimum, Reykjavík Tekjur sjóðsins: a) Árleg raunávöxtun b) Leigutekjur af íbúð og orlofshúsum Réttindi: Þeir sem uppfylla skilyrði um aðild að BÍ • Hámark 70 styrkir á ári • 4 ár milli úthlutana til sama aðila eða maka Umsóknarfrestur: Til 15. mars ár hvert Styrkupphæð: Nú 31.500 kr. miðað við 7 daga eða 4.500 kr. á sólar- hring. • Greitt gegn reikningi fyrir gistikostnað Orlof hvar? Innanlands sem utan; þó ekki greitt fyrir dvöl í orlofshús- um BÍ Hús á Hólum: Úthlutun jafngildir úthlutun orlofsstyrks Íbúð í Sólheimum: • Dvöl allt að viku í senn og lengur við sérstakar aðstæður • Verð á sólarhring 3.500 kr. • Svefnpláss fyrir átta manns • Sótt um til Kötlu Sigurgeirsdóttur, s. 821 4840 milli kl. 09 – 17 virka daga Upplýsingar um Orlofssjóð BÍ á bondi.is – félagssvið Afsláttarkjör á hótelum BÍ eiga og reka tvö hótel: • RadissonSAS Hótel Saga • Park Inn Ísland (Hótel Ísland) Félagsmönnum BÍ bjóðast afsláttarkjör á báðum hótelum frá 1. október til 30. apríl Gisting með morgunverði (kr.): Eins m./Tveggja m. RadissonSAS – Hótel Saga 7.000 / 8.000 Park Inn Ísland (Hótel Ísland) 6.000 / 7.000 Afsláttarkort fást í afgreiðslu BÍ gegn staðfestingu á félagsaðild og/eða greiðslu í Lífeyrissjóð bænda Tryggingasamningur við VÍS BÍ gerðu rammasamning um tryggingar fyrir bændur 1999 að undangengnu útboði. Samningurinn er til endurskoðunar, en hann kveður á um: Skilgreiningu á tryggingavernd Tvö stig: • Grunntryggingar • Valtryggingar • Iðgjaldagrunn og afslátt • Þjónustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.