Bændablaðið - 12.12.2006, Page 54

Bændablaðið - 12.12.2006, Page 54
54 Þriðjudagur 12. desember 2006 Ekki spóla í sama hjólfarinu! Snjókeðjur fyrirliggjandi á allar gerðir véla. Dráttarvélar, vinnu- vélar, fjórhjól og vörubílar. Uppl. í síma 517-8400 og á vefsíðunni www.snjokedjur.is Til sölu De Laval sogdæla með kút og mótor og átta stk. raf- magnssogskiptar. Uppl. síma 864-4465. Bændur á Austurlandi athugið! Verið velkomnir í Bókaverzlun Seyðisfjarðar sem býður alla nýjustu bókatitlana fyrir jólin. Verzlum í heimabyggð. Sími: 693-1562. Til sölu Land Rover Discovery Series II, dísel, árg. ‘01, sj.sk., skráður 7 manna. Ekinn 111 þús. ABS-hemlar, dráttarbeisli, blár, fjarstýrðar samlæsingar, CD, höfuðpúðar, intercooler, kastaragrind, loftpúðafjöðrun og líknarbelgir. Rafdrifnar rúður og speglar. Vökvastýri. Uppl. hjá Kristjáni á Oddsstöðum í síma 435-1414 eða 848-3714. Til sölu nýleg 15 kW hitatúpa frá Rafhitun. Einnig Oso 250 lítra hitakútur. Uppl. í síma 895- 9268. Til sölu LandCruiser 60, árg. ‘86, ekinn 286 þús. km. Einnig leður- sæti í LC80 (7 manna). Á sama stað óskast Massey Ferguson 65, dráttarvél. Uppl. í síma 898- 1535. Til sölu folöld undan litföróttum hesti. Nokkur að sex vetra trippi. Flestir litir og fjögur tamin hross. Einnig tveggja öxla beislisvagn. Uppl. í síma 453-8262 eða 897- 8262. Örflóra fyrir haughús, rotþrær, niðurföll, fituskiljur, úti- og inni- salerni. Framtak-Blossi sími 565-2556. Til sölu Case 1494 með tækj- um, árg. ´85, Notuð 4.000 vst. Verð kr. 550 þús. án vsk. Uppl. í síma 463-1551. Til sölu 12 Kw. hitatúpa frá Raf- ha og 200 lítra hitakútur. Uppl. í síma 863-0278. Border-Collie hvolpar tilbúnir til að yfirgefa mömmu sína og tak- ast á við lífið um miðjan desemb- er. Ragnar sími 464-3592 og 847-6325. Til sölu fjórir Sac mjaltakross- ar og sogskiptar, tveir Tru-test mjólkurmælar. Sogdæla, annar fimm tækjum. Alfa Laval þvotta- vél f. mjaltakerfi, vélfata, 10 og 7 hö Jötunn rafmótorar og boga- skemma til niðurrifs, 180ferm. Uppl. í síma 894-0218. Til sölu lítið framleiðslufyrirtæki sem framleiðir fyrir blómaversl- anir og garðyrkjustöðvar. Uppl. síma 694-5181. Til sölu á Suðurlandi Lely Lotus 300 heyþyrla.Verð kr. 50.000, Deutz Fahr Km 2.17 tromlusláttu- vél. Verð kr. 70.000, Sprintmast- er 6 hjóla múgavél ( 2 ára ) Verð kr. 160.000,- + vsk. Uppl. í síma 866-8046. Til sölu nýr 14 tonna vélavagn. Með vökvabremsum fyrir drátt- arvél. Verð kr. 1.360.000,- með vsk. Uppl. í síma 866-8046. Til sölu nýjar hestakerrur. 2 hesta . Verð kr. 690.000,- með vsk. 5-6 hesta. Verð kr. 1.790.000,- með vsk. Uppl. í síma 866-8046. Til sölu snjóblásarar, snjótenn- ur, snjófjölplógur og snjókeðjur. Uppl. í síma 587-6065 og 892- 0016. Til sölu haugsuga 8400 ltr. haug- hræra 5,2m. og traktorsrafstöð 30,4 kw. Uppl. í síma 587-6065 eða 892-0016. Til sölu er Zetor 7245 dráttarvél árg. ́ 90 4x4 með tækjum. Gang- öruggur, ný afturdekk, endur- nýja þarf stýrisenda, 3200 vst. Verð kr. 400.000 + vsk. Sími 895-2084. Tilboð óskast í brautakerfi fyrir 12 bása með sex Milkmaster árg. 11/02. Uppl. í síma 894- 5374. Guðmundur. Til sölu Volvo FL-7 árg. ´86 með flutningakassa. Einnig Volvo FL- 10 árg ́ 93 og MB Sprinter sendi- bíll árg. ´98. Bílarnir ódýrari en hestakerra. Uppl. gefur Bjarni Haraldsson í síma 453-5124 eða 892-4927. Vetrartilboð á jarðtæturum, flag- valta, sláttuvélum, heytætlum og stjörnurakstrarvélum. Uppl. í síma 587-6065 og 892-0016. Óska eftir að kaupa MF-4255 eða 4245 4x4 árg. ´00 eða yngri með eða án tækja. Uppl. í síma 893-0609. Óska eftir að kaupa stórviðar- sög með vökvastýrðu borði. Uppl. gefur Jóhannes í síma 451-2253. Óska eftir að kaupa dráttarvél, 4x4, með tækjum. Uppl. í síma 864-1940 eða 554-3179. Óska eftir að kaupa 600 ltr. Vicon-dreifara fyrir tilbúinn áburð. Aðrar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 863-6989. Óska eftir að kaupa greiðslu- mark í sauðfé. Staðgreiðsla. Á sama stað er til sölu boddý af Hi-Lux árg ´91. Uppl. í síma 866-8365. 20 ára þýsk stúlka óskar eftir vinnu á bóndabýli. Getur byrj- að í janúar og unnið í tvo mán- uði, hefur litla reynslu en mikinn áhuga. Hafið samband við Eve- line, evelineb@web.de Gefins IH mótor hálfdísell úr TD6 jarðýtu. Uppl. í síma 892- 5754. Orlofsíbúð til leigu með öllum þægindum á besta stað í Kópa- vogi. Uppl. í síma 869-9964. Til leigu herbergi í Bökkunum í Reykjavík. Á sama stað eru til sölu 13” sumardekk á álfelgum. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 697-3217. Frá Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar. Minnum á útgáf- una “44 íslensk alþýðu dans- og dægurlög” Tvöfaldur safndiskur á verði eins, íslensk sveitatón- list, tilvalinn í pakkann. Sam- komuhaldarar næsta árs, verið tímanlega á ferðinni vegna ráðn- ingar á dansleikinn. Nánari upp- lýsingar veitir Friðjón. Sími 862- 1403 - netfang - frjo@simnet.is - heimasíða 123.is/dans. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar Til sölu Óska eftir Til sölu Toyota Corolla árg. ‘00. Ekin aðeins 54 þús. km, 1600 cc., 4 dyra, sjálfskipt, framhjóladrif. ABS, álfelgur, fjarstýrðar samlæsingar, CD, innspýting, rafdrifnar rúður, vökvastýri. Reyklaust ökutæki. Verð aðeins 790 þús. Bíll í mjög góðu ástandi. Nánari upplýsingar veitir Höfðahöllin í Reykjavík í síma 567-4840. Lítið ekin Toyota Corolla Notaðar dráttarvélar á hagstæðu verði Ásett verð kr. 2.100.000 án vsk Ásett verð kr. 1.450.000 án vsk. Ásett verð kr. 2.500.000 án vsk. Atvinna Gefins Leiga Félagar í danska Íslandshestafélag- inu, Dansk Islandshesteforening, fá frían aðgang að WorldFeng á næsta ári. Þetta var ákveðið á aðal- fundi félagsins um helgina þegar gengið var að tilboði sem Bænda- samtökin höfðu boðið félaginu til að gera þetta mögulegt. Danska Íslandshestafélagið er eitt af fjöl- mennustu Íslandshestafélögunum innan FEIF. Þetta þýðir að félagar í alls 10 aðildarlöndum FEIF fá frí- an aðgang að WorldFeng á næsta ári. Í raun þýðir þetta að langstærst- ur hluti félaga innan FEIF munu hafa frían aðgang að WorldFeng á næsta ári en félagar í FEIF eru í kringum 40 þúsund manns. Að sögn Jóns B Lorange, verkefnis- stjóra WorldFengs, munu þessir samningar við Íslandshestafélögin styrkja fjármögnun WorldFengs verkefnisins samhliða jákvæðri útkomu úr viðræðum sem við höf- um átt við Guðna Ágústsson, land- búnaðarráðherra, um fjármögnun. “Í landbúnaðarráðherratíð Guðna Ágústssonar hefur tekist að gera gangskör í meiri fagmennsku í íslenskri hrossarækt með þeim árangri að hún blómstrar í höndun- um á þeim sem hana stunda og á hana trúa. WorldFengs verkefninu hefði aldrei verið ýtt úr vör á sín- um tíma nema fyrir atbeina Guðna og fyrir það ber að þakka.” ÞjónustaFélagar í danska Íslandshestafélaginu fá aðgang að WorldFeng

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.