Bændablaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 54

Bændablaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 54
54 Þriðjudagur 12. desember 2006 Ekki spóla í sama hjólfarinu! Snjókeðjur fyrirliggjandi á allar gerðir véla. Dráttarvélar, vinnu- vélar, fjórhjól og vörubílar. Uppl. í síma 517-8400 og á vefsíðunni www.snjokedjur.is Til sölu De Laval sogdæla með kút og mótor og átta stk. raf- magnssogskiptar. Uppl. síma 864-4465. Bændur á Austurlandi athugið! Verið velkomnir í Bókaverzlun Seyðisfjarðar sem býður alla nýjustu bókatitlana fyrir jólin. Verzlum í heimabyggð. Sími: 693-1562. Til sölu Land Rover Discovery Series II, dísel, árg. ‘01, sj.sk., skráður 7 manna. Ekinn 111 þús. ABS-hemlar, dráttarbeisli, blár, fjarstýrðar samlæsingar, CD, höfuðpúðar, intercooler, kastaragrind, loftpúðafjöðrun og líknarbelgir. Rafdrifnar rúður og speglar. Vökvastýri. Uppl. hjá Kristjáni á Oddsstöðum í síma 435-1414 eða 848-3714. Til sölu nýleg 15 kW hitatúpa frá Rafhitun. Einnig Oso 250 lítra hitakútur. Uppl. í síma 895- 9268. Til sölu LandCruiser 60, árg. ‘86, ekinn 286 þús. km. Einnig leður- sæti í LC80 (7 manna). Á sama stað óskast Massey Ferguson 65, dráttarvél. Uppl. í síma 898- 1535. Til sölu folöld undan litföróttum hesti. Nokkur að sex vetra trippi. Flestir litir og fjögur tamin hross. Einnig tveggja öxla beislisvagn. Uppl. í síma 453-8262 eða 897- 8262. Örflóra fyrir haughús, rotþrær, niðurföll, fituskiljur, úti- og inni- salerni. Framtak-Blossi sími 565-2556. Til sölu Case 1494 með tækj- um, árg. ´85, Notuð 4.000 vst. Verð kr. 550 þús. án vsk. Uppl. í síma 463-1551. Til sölu 12 Kw. hitatúpa frá Raf- ha og 200 lítra hitakútur. Uppl. í síma 863-0278. Border-Collie hvolpar tilbúnir til að yfirgefa mömmu sína og tak- ast á við lífið um miðjan desemb- er. Ragnar sími 464-3592 og 847-6325. Til sölu fjórir Sac mjaltakross- ar og sogskiptar, tveir Tru-test mjólkurmælar. Sogdæla, annar fimm tækjum. Alfa Laval þvotta- vél f. mjaltakerfi, vélfata, 10 og 7 hö Jötunn rafmótorar og boga- skemma til niðurrifs, 180ferm. Uppl. í síma 894-0218. Til sölu lítið framleiðslufyrirtæki sem framleiðir fyrir blómaversl- anir og garðyrkjustöðvar. Uppl. síma 694-5181. Til sölu á Suðurlandi Lely Lotus 300 heyþyrla.Verð kr. 50.000, Deutz Fahr Km 2.17 tromlusláttu- vél. Verð kr. 70.000, Sprintmast- er 6 hjóla múgavél ( 2 ára ) Verð kr. 160.000,- + vsk. Uppl. í síma 866-8046. Til sölu nýr 14 tonna vélavagn. Með vökvabremsum fyrir drátt- arvél. Verð kr. 1.360.000,- með vsk. Uppl. í síma 866-8046. Til sölu nýjar hestakerrur. 2 hesta . Verð kr. 690.000,- með vsk. 5-6 hesta. Verð kr. 1.790.000,- með vsk. Uppl. í síma 866-8046. Til sölu snjóblásarar, snjótenn- ur, snjófjölplógur og snjókeðjur. Uppl. í síma 587-6065 og 892- 0016. Til sölu haugsuga 8400 ltr. haug- hræra 5,2m. og traktorsrafstöð 30,4 kw. Uppl. í síma 587-6065 eða 892-0016. Til sölu er Zetor 7245 dráttarvél árg. ́ 90 4x4 með tækjum. Gang- öruggur, ný afturdekk, endur- nýja þarf stýrisenda, 3200 vst. Verð kr. 400.000 + vsk. Sími 895-2084. Tilboð óskast í brautakerfi fyrir 12 bása með sex Milkmaster árg. 11/02. Uppl. í síma 894- 5374. Guðmundur. Til sölu Volvo FL-7 árg. ´86 með flutningakassa. Einnig Volvo FL- 10 árg ́ 93 og MB Sprinter sendi- bíll árg. ´98. Bílarnir ódýrari en hestakerra. Uppl. gefur Bjarni Haraldsson í síma 453-5124 eða 892-4927. Vetrartilboð á jarðtæturum, flag- valta, sláttuvélum, heytætlum og stjörnurakstrarvélum. Uppl. í síma 587-6065 og 892-0016. Óska eftir að kaupa MF-4255 eða 4245 4x4 árg. ´00 eða yngri með eða án tækja. Uppl. í síma 893-0609. Óska eftir að kaupa stórviðar- sög með vökvastýrðu borði. Uppl. gefur Jóhannes í síma 451-2253. Óska eftir að kaupa dráttarvél, 4x4, með tækjum. Uppl. í síma 864-1940 eða 554-3179. Óska eftir að kaupa 600 ltr. Vicon-dreifara fyrir tilbúinn áburð. Aðrar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 863-6989. Óska eftir að kaupa greiðslu- mark í sauðfé. Staðgreiðsla. Á sama stað er til sölu boddý af Hi-Lux árg ´91. Uppl. í síma 866-8365. 20 ára þýsk stúlka óskar eftir vinnu á bóndabýli. Getur byrj- að í janúar og unnið í tvo mán- uði, hefur litla reynslu en mikinn áhuga. Hafið samband við Eve- line, evelineb@web.de Gefins IH mótor hálfdísell úr TD6 jarðýtu. Uppl. í síma 892- 5754. Orlofsíbúð til leigu með öllum þægindum á besta stað í Kópa- vogi. Uppl. í síma 869-9964. Til leigu herbergi í Bökkunum í Reykjavík. Á sama stað eru til sölu 13” sumardekk á álfelgum. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 697-3217. Frá Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar. Minnum á útgáf- una “44 íslensk alþýðu dans- og dægurlög” Tvöfaldur safndiskur á verði eins, íslensk sveitatón- list, tilvalinn í pakkann. Sam- komuhaldarar næsta árs, verið tímanlega á ferðinni vegna ráðn- ingar á dansleikinn. Nánari upp- lýsingar veitir Friðjón. Sími 862- 1403 - netfang - frjo@simnet.is - heimasíða 123.is/dans. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar Til sölu Óska eftir Til sölu Toyota Corolla árg. ‘00. Ekin aðeins 54 þús. km, 1600 cc., 4 dyra, sjálfskipt, framhjóladrif. ABS, álfelgur, fjarstýrðar samlæsingar, CD, innspýting, rafdrifnar rúður, vökvastýri. Reyklaust ökutæki. Verð aðeins 790 þús. Bíll í mjög góðu ástandi. Nánari upplýsingar veitir Höfðahöllin í Reykjavík í síma 567-4840. Lítið ekin Toyota Corolla Notaðar dráttarvélar á hagstæðu verði Ásett verð kr. 2.100.000 án vsk Ásett verð kr. 1.450.000 án vsk. Ásett verð kr. 2.500.000 án vsk. Atvinna Gefins Leiga Félagar í danska Íslandshestafélag- inu, Dansk Islandshesteforening, fá frían aðgang að WorldFeng á næsta ári. Þetta var ákveðið á aðal- fundi félagsins um helgina þegar gengið var að tilboði sem Bænda- samtökin höfðu boðið félaginu til að gera þetta mögulegt. Danska Íslandshestafélagið er eitt af fjöl- mennustu Íslandshestafélögunum innan FEIF. Þetta þýðir að félagar í alls 10 aðildarlöndum FEIF fá frí- an aðgang að WorldFeng á næsta ári. Í raun þýðir þetta að langstærst- ur hluti félaga innan FEIF munu hafa frían aðgang að WorldFeng á næsta ári en félagar í FEIF eru í kringum 40 þúsund manns. Að sögn Jóns B Lorange, verkefnis- stjóra WorldFengs, munu þessir samningar við Íslandshestafélögin styrkja fjármögnun WorldFengs verkefnisins samhliða jákvæðri útkomu úr viðræðum sem við höf- um átt við Guðna Ágústsson, land- búnaðarráðherra, um fjármögnun. “Í landbúnaðarráðherratíð Guðna Ágústssonar hefur tekist að gera gangskör í meiri fagmennsku í íslenskri hrossarækt með þeim árangri að hún blómstrar í höndun- um á þeim sem hana stunda og á hana trúa. WorldFengs verkefninu hefði aldrei verið ýtt úr vör á sín- um tíma nema fyrir atbeina Guðna og fyrir það ber að þakka.” ÞjónustaFélagar í danska Íslandshestafélaginu fá aðgang að WorldFeng
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.